Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Viljum ráða fagmenn og aðstoðarmenn til starfa við vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Sími50145. FJáRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Læknaritari óskast til starfa á Lyflækningadeild, í hluta- starf. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 1. júní nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Vélstjóri - frystihús Viljum ráða vélstjóra að frystihúsi okkar í Njarðvík. Nýjar frystivélar og búnaður. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 92-16161 og í síma 91-656412 á kvöldin og um helgar. Brynjólfurhf., Njarðvík. Tónlistarmenn Tónlistarskóli ísafjarðar óskar að ráða kenn- ara næsta skólaár í eftirtöldum greinum: Tónfræðigreinar, píanó, söngur, fiðla - selló, trébiástur. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum Austurvegi 11, 400 ísafirði, sími 94-3926, einnig á heimili skólastjóra, símar 94- 3010/94-3236. Skólastjóri Kennarar Sláist í hópinn, framhaldsskólinn á Húsavík er enn í mótun. Spennandi verkefni bíða þín ef þú kennir stærðfræði, tölvufræði, íslensku, þýsku, ensku, frönsku, dönsku eða viðskipta- greinar. Kannið hvað er í boði. Sími 96-41344. Skólameistari. Forstöðumaður vinnuskóla Kjalarneshreppur auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um vinnuskóla unglinga í Kjal- arneshreppi í júní og júlí. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 666076. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Samkomur i Auðbrekku falla nið- ur um helgina vegna móts. Gleðilega Hvítasunnu. Farfuglar Hvrtasunnan: Þórsmörk 22/5 Farin verður gróðurferð inn í Þórsmörk sunnudaginn 22. maí. Lagt af stað frá Sundlaugarvegi 34 (nýja farfuglaheimilið) kl. 9.00. Upplýsingar á skrifstof- unni, simi 24950. Allir velkomnir. Farfuglar. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um hvrtasunnu Sunnudag 22. maí - kl. 13: Strandarkirkja - Hveragerðl. Ekið verður um Krýsuvikurveg, komið við í Herdfsarvik, Selvogi (Strandarkirkju). Siðan verður ekið um Hveragerði til Reykjavik- ur. Verð kr. 1.000. Mánudag 22. maf - Id. 13: Hðskuldarvellir - Kellir (378 m). Ekiö að Höskuldarvöllum og gengið þaöan á fjallið. Létt og skemmtileg gönguferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Fanmiöar við bil. Frftt fyrir böm í fytgd fulloröinna. Feröafélag islands. m Útivist, Grqlmoi 1 Hvrtasunnudagur 22. maf kl. 13: Hverinn eini - Sog. Ekið á Höskuldarveíií og gengið að þessum áhugaveróu stööum. Mikil litadýrö í Sogum, sem er gamalt útbrunnið hverasvæði. Verð 800 kr. Armar f hvftasunnu 23. maf Id. 13: Vffllsfell. Góð fjallganga fyrir alla. Verð 800 kr. Brottför frá BSI, bensínsölu. Takið þátt i ferðasyrpum Útvistar. Miðvikudagur 25. maf: Kl. 20 Búrfellsgjá. Létt ganga um eina fallegustu hrauntröð Suðvestanlands. Verð 450 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst! Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar r tifboð — útboð Forval vegna hugbúnaðarútboðs Á næstunni verður leitað tilboða í lokuðu útboði í bókhaldskerfi, fjárhags- og viðskipta- bókhald fyrir sjúkrahús og fleiri stofnanir. Notaður verður bókhaldslykill svipaður lykli ríkisbókhalds. Deildaskipting og hvers konar sundurliðun á mismunandi svið lykilsins þarf að vera auðveld. Viðskiptabókhald er ekki stór þáttur, en þarf að vera þjált í meðförum. Kröfur verða gerðar um öryggi gagna, að kerfið uppfylli kröfur um endurskoðun, um skjölun og lipurt notendaumhverfi. Reiknað er með að notaðar verði einmenningstölvur, en notkun á neti eða í annars konar fjölnot- endaumhverfi kemur til greina. Þar sem tími til kerfisgerðar er stuttur verður sérstaklega litið á þann möguleika að aðlaga kerfi, sem þegar hefur fengist reynsla á í notkun. Fyrirtæki, sem óska að taka þátt í forvali þessu, sendi vinsamlegast upplýsingar um fyrirtækið og kerfi, sem þau hafa að bjóða, til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnar- hvoli, í síðasta lagi 26. maí. Upplýsingar gefa Jóhann Gunnarsson í síma 25000 eða Erna Bryndís Halldórsdóttir í síma 27888. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 882“. 1-2ja herbergja íbúð Höfum verið beðnir að útvega 1 -2 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar til eins árs, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Thulin Johansen í síma 686700. L tilkynningar 0 riiv««o. húsnæði óskast 1 Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu. Minnst 1-2 ár, frá september 1988. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 18519 og 13431. húsnæði í boði LÖG UM HÚSALEIGU SAMNINGA Viðhald leiguhúsnæðis Samkvæmt lögum annist leigusali í megin- atriðum viðhald húsnæðisins. Þó skal leigj- andi sjá um viðhald á rúðum og læsingum, hreinlætistækjum og vatnskrönum, ásamt raftenglum og innstungum. ^Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK Garðabær Kjörskrá Kjörskrá fyrir Garðabæ vegna kjörs forseta íslands, sem fram á að fara 25. júní 1988^ liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, á opnunartíma skrifstofunnar sem er kl. 8.00-15.30 mán.-fös. Kjörskráin mun liggja frammi frá og með 25. maí til 14. júní 1988. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjör- skrár rennur út 10. júní 1988. Bæjarstjórinn í Garðabæ. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness hf. verður haldinn föstudaginn 3. júní 1988 á skrifstofu félagsins á Akursbraut 13, Akranesi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Digranesprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safn- aðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, fimmtudag- inn 26. maí nk. og hefst ki. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.