Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 44

Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýr- dal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Ölöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta 2. hvítasunnudag kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Organisti Dan- íelJónasson. Sr. GísliJónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Einsöngur: Anna Júlíana - Sveinsdóttir. Organisti Jónas Þórir. Félagsstarf aldraðra mið- vikudag. Farið verður í heim- sókn í Víðistaðakirkju. Lagt af staðfrá Bústaðakirkju kl. 14.00. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju hvítasunnudag kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mar- - teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. 2. hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.00 á hvítasunnudag. Org- anleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. HAFNARBÚÐIR: Messa kl. 14. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.00 á hvíta- sunnudag. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. 2. hvítasunnudag: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN ÍReykjavík: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. 2. hvíta- sunnudag: Barnamessuferða- lag í Viðey. Lagt af stað frá Eikjubrúnni í Sundahöfn kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11 á hvítasunnudag. Viðar Gunnarsson syngur ein- söng. Organisti Árni Arinbjarn- arson: Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 14. Fermd verða Guðrún Hrund Harðar- dóttir, Silfurteigi 5 og Halldór Halldórsson, Njálsgötu 59. Alt- arisganga. Sr. Karl Sigurbjörns- son. 2. hvítasunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30 — Beðið fyrir sjúkum. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnu- dag. Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. 2. hvítasunnudag: Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Sameiginleg hátíðarguðs- þjónusta Hjallasóknar og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði kl. 11 í Fríkirkjunni. Kirkjukór Hjalla- sóknar og Fríkirkjunnar syngja. Organistar Friðrik V. Stefáns- son og Örn Falkner. Ath. breyttan stað. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. 2. hvítasunnudag: Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku vist- manna Kópavogshælis og vel- unnara þess. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Einsöngur með kór kirkj- unnar: Ólöf Kolbrún Harðar- Guðspjall dagsins: Jóh. 14.: Hver sem elskar mig. dóttir. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garðari Cortes og kór. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 11 hvítasunnudag og á annan í hvítasunnu. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson, þriðjudag og fimmtudag opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á hvítasunnudag. Vígsla nýrra kirkjuklukkna í upphafi guðs- þjónustunnar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur stólvers. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guð- mundsdóttir. KIRKJA óháða safnaðarins: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Hvítasunnudag lág- messa kl. 8.30. Hámessa kl.10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardags- kvöldum kl. 20 er lesin ensk messa. í maímánuði eru Maríu- bænir lesnar eftir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hvítasunnudag hámessa kl. 11. Rúmhelga daga kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ftla- delfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Sam Daniel Glad. HJÁLPRÆÐISHERINN: Úti- samkoma á Lækjartorgi hvíta- sunnudag kl. 15.45 og hátíð- arsamkoma kl. 17. Kafteinarnir Rannveig María Nielsdóttir og Dag Albert Arnes stjórna og tala. Annan hvítasunnudag verður söngstund í dvalar- heimilinu Seljahlíð kl. 16. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11 hvítasunnudag. KFUM & KFUK: Samkoma hvitasunnudag á vegum Landssamb. KFUM og KFUK annan hvítasunnudag á Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Sr. Jón- as Gíslason dósent talar. B ESSAST AÐ AKIRKJ A: Hátíðarguösþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Álftaneskór- inn syngur með aðstoð flautu- leikaranna Gunnars Gunnars- sonar og Kára Þormar. Stjórn- andi John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10 hvítasunnudaa. VÍÐISTAÐASOKN: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag í Hrafnistu kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdótt- ir. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hvítasunnudag hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson prédikar. Kórar Hjallasóknar og Fríkirkjunnar leiða söng. Oraganisti Örn Falkner og Friðrik V. Stefáns- son. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jóaefsspítala: Hámessa kl. 11 hvítaunnudag. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. Karmelklaustur: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli hvítasunnu- dag kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirs- son. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 8 hvítasunnudags- morgun. Organisti Steinar Guð- mundsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 10 hvítaunnudag. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvald- ur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 hvíta- sunnudag. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Gpirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bæna- stund hvítasunnudagsmorgun kl. 9.30. Beðið verður fyrir út- breiðslu fagnaðarerindisins um víða veröld. Þetta bænaátak tengist starfi Lausanne-hreyf- ingarinnar, sem vinnur að sam- starfi kristinna manha um allan heim. Messa verður kl. 11 og skírð tvö börn. Barnagæsla veðrur í safnaðarheimilinu hluta messunnar. Að henni lokinni verður boðið upp á létta máltíð: súpu og brauð gegn vægu verði. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Hvíta- sunnudag guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dag guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Jónína Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta verður á Garð- vangi, dvalarheimili aldraðra í Garði kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11 hvítasunnudag. KAPELLA NLFÍ: Annan hvíta- sunnudag messa kl. 11. STRANDARKIRKJA Selvogi: Messa annan hvítasunnudag kl. 14. Sr. Tómas Guðmunds- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 14 hvíta- sunnudag. Organisti Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11 hvítasunnudag. Messa í Leirárkirkju kl. 13.30 og í Innra-Hólmskirkju messa annan hvítasunnudag kl. 11. Sr. Jón Einarsson. AKRAN ESKIRKJ A: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ástráður Sigurstein- dórsson cand. theol prédikar. Sr. Jónas Gíslason þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Org- anisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Hvíta- sunnudagsmorgun kl. 11 messa í Borgarneskirkju. Messa í Álftártungukirkju kl. 13.30 og messa í Borgarkirkju kl. 16. Á annan í hvítasunnu messa í Hvanneyrarkirkju kl. 14. Guðsþjónusta á dvalar- heimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16.30. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 14. Stefán Frið- bjarnarson fyrrum bæjarstjóri prédikar. Bæjarfulltrúar flytja ritningarorð. Einleikur á tromet Sigurður Hlöðversson. Organ- isti Anthony Raley. Sr. Vigfús Þór Árnason. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ FLUGUHJÓL Fást f nœstu sportvöruverslun. Ráðhúsið snúist eftirMagnús H. Skarphéðinsson Það var þetta með bakkabænd- uma og Ráðhúsið (með stórum staf). I allri umræðunni um Ráð- húsið hefur af einhveijum óskiljan- legum ástæðum gleymst hlutskipti og útsýni þeirra sem sitja munu við vestur- og norðurglugga hússins. Hvers eiga þeir eiginlega að gjalda? Er þetta fólk eitthvað óæðra en þeir sem eiga frátekin sæti við aust- ur- og suðurhlið hússins? Það er ekki nema sjálfsagt að Ráðhúsið snúist einn hring á klukkustund eins og hitaveitugeymahúsið, svo allir gluggabúar fái notið útsýnisins yrfír tjömina og þær endur sem vonandi verða enn á tjöminni. Mér finnst það alveg sjálfsagt réttlætis- mál sem allir borgarfulltrúar Reykjavíkur ættu að geta verið Magnús H. Skarphéðinsson sammála um og beita sér fyrir sam- eiginlega í bróðemi. Höfundur er fyrrverandi borgar- starfsmaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.