Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýr- dal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Ölöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta 2. hvítasunnudag kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Organisti Dan- íelJónasson. Sr. GísliJónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Einsöngur: Anna Júlíana - Sveinsdóttir. Organisti Jónas Þórir. Félagsstarf aldraðra mið- vikudag. Farið verður í heim- sókn í Víðistaðakirkju. Lagt af staðfrá Bústaðakirkju kl. 14.00. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju hvítasunnudag kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mar- - teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. 2. hvítasunnu- dag: Hátíðarmessa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.00 á hvítasunnudag. Org- anleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. HAFNARBÚÐIR: Messa kl. 14. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.00 á hvíta- sunnudag. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- og Hólakirkja: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. 2. hvítasunnudag: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN ÍReykjavík: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. 2. hvíta- sunnudag: Barnamessuferða- lag í Viðey. Lagt af stað frá Eikjubrúnni í Sundahöfn kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11 á hvítasunnudag. Viðar Gunnarsson syngur ein- söng. Organisti Árni Arinbjarn- arson: Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 14. Fermd verða Guðrún Hrund Harðar- dóttir, Silfurteigi 5 og Halldór Halldórsson, Njálsgötu 59. Alt- arisganga. Sr. Karl Sigurbjörns- son. 2. hvítasunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30 — Beðið fyrir sjúkum. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnu- dag. Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. 2. hvítasunnudag: Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Sameiginleg hátíðarguðs- þjónusta Hjallasóknar og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði kl. 11 í Fríkirkjunni. Kirkjukór Hjalla- sóknar og Fríkirkjunnar syngja. Organistar Friðrik V. Stefáns- son og Örn Falkner. Ath. breyttan stað. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Hvítasunnudag: Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. 2. hvítasunnudag: Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku vist- manna Kópavogshælis og vel- unnara þess. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Einsöngur með kór kirkj- unnar: Ólöf Kolbrún Harðar- Guðspjall dagsins: Jóh. 14.: Hver sem elskar mig. dóttir. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garðari Cortes og kór. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 11 hvítasunnudag og á annan í hvítasunnu. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson, þriðjudag og fimmtudag opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á hvítasunnudag. Vígsla nýrra kirkjuklukkna í upphafi guðs- þjónustunnar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur stólvers. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guð- mundsdóttir. KIRKJA óháða safnaðarins: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Hvítasunnudag lág- messa kl. 8.30. Hámessa kl.10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardags- kvöldum kl. 20 er lesin ensk messa. í maímánuði eru Maríu- bænir lesnar eftir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hvítasunnudag hámessa kl. 11. Rúmhelga daga kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ftla- delfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Sam Daniel Glad. HJÁLPRÆÐISHERINN: Úti- samkoma á Lækjartorgi hvíta- sunnudag kl. 15.45 og hátíð- arsamkoma kl. 17. Kafteinarnir Rannveig María Nielsdóttir og Dag Albert Arnes stjórna og tala. Annan hvítasunnudag verður söngstund í dvalar- heimilinu Seljahlíð kl. 16. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11 hvítasunnudag. KFUM & KFUK: Samkoma hvitasunnudag á vegum Landssamb. KFUM og KFUK annan hvítasunnudag á Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Sr. Jón- as Gíslason dósent talar. B ESSAST AÐ AKIRKJ A: Hátíðarguösþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Álftaneskór- inn syngur með aðstoð flautu- leikaranna Gunnars Gunnars- sonar og Kára Þormar. Stjórn- andi John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10 hvítasunnudaa. VÍÐISTAÐASOKN: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag í Hrafnistu kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdótt- ir. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hvítasunnudag hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson prédikar. Kórar Hjallasóknar og Fríkirkjunnar leiða söng. Oraganisti Örn Falkner og Friðrik V. Stefáns- son. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jóaefsspítala: Hámessa kl. 11 hvítaunnudag. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. Karmelklaustur: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli hvítasunnu- dag kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirs- son. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 8 hvítasunnudags- morgun. Organisti Steinar Guð- mundsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 10 hvítaunnudag. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvald- ur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 hvíta- sunnudag. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Gpirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bæna- stund hvítasunnudagsmorgun kl. 9.30. Beðið verður fyrir út- breiðslu fagnaðarerindisins um víða veröld. Þetta bænaátak tengist starfi Lausanne-hreyf- ingarinnar, sem vinnur að sam- starfi kristinna manha um allan heim. Messa verður kl. 11 og skírð tvö börn. Barnagæsla veðrur í safnaðarheimilinu hluta messunnar. Að henni lokinni verður boðið upp á létta máltíð: súpu og brauð gegn vægu verði. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Hvíta- sunnudag guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dag guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Jónína Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta verður á Garð- vangi, dvalarheimili aldraðra í Garði kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11 hvítasunnudag. KAPELLA NLFÍ: Annan hvíta- sunnudag messa kl. 11. STRANDARKIRKJA Selvogi: Messa annan hvítasunnudag kl. 14. Sr. Tómas Guðmunds- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 14 hvíta- sunnudag. Organisti Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11 hvítasunnudag. Messa í Leirárkirkju kl. 13.30 og í Innra-Hólmskirkju messa annan hvítasunnudag kl. 11. Sr. Jón Einarsson. AKRAN ESKIRKJ A: Hátíðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Ástráður Sigurstein- dórsson cand. theol prédikar. Sr. Jónas Gíslason þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Org- anisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Hvíta- sunnudagsmorgun kl. 11 messa í Borgarneskirkju. Messa í Álftártungukirkju kl. 13.30 og messa í Borgarkirkju kl. 16. Á annan í hvítasunnu messa í Hvanneyrarkirkju kl. 14. Guðsþjónusta á dvalar- heimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16.30. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 14. Stefán Frið- bjarnarson fyrrum bæjarstjóri prédikar. Bæjarfulltrúar flytja ritningarorð. Einleikur á tromet Sigurður Hlöðversson. Organ- isti Anthony Raley. Sr. Vigfús Þór Árnason. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ FLUGUHJÓL Fást f nœstu sportvöruverslun. Ráðhúsið snúist eftirMagnús H. Skarphéðinsson Það var þetta með bakkabænd- uma og Ráðhúsið (með stórum staf). I allri umræðunni um Ráð- húsið hefur af einhveijum óskiljan- legum ástæðum gleymst hlutskipti og útsýni þeirra sem sitja munu við vestur- og norðurglugga hússins. Hvers eiga þeir eiginlega að gjalda? Er þetta fólk eitthvað óæðra en þeir sem eiga frátekin sæti við aust- ur- og suðurhlið hússins? Það er ekki nema sjálfsagt að Ráðhúsið snúist einn hring á klukkustund eins og hitaveitugeymahúsið, svo allir gluggabúar fái notið útsýnisins yrfír tjömina og þær endur sem vonandi verða enn á tjöminni. Mér finnst það alveg sjálfsagt réttlætis- mál sem allir borgarfulltrúar Reykjavíkur ættu að geta verið Magnús H. Skarphéðinsson sammála um og beita sér fyrir sam- eiginlega í bróðemi. Höfundur er fyrrverandi borgar- starfsmaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.