Morgunblaðið - 21.05.1988, Side 46
46
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Húsin
í dag er röðin komin að því
að hefja umflöllun um húsin,
sem eru einn af flórum aðal-
þáttum stjömuspekinnar. Hin-
ir eru merki, plánetur og af-
stöður.
HöfuÖþcettirnir
Plánetumar eru táknrænar
fyrir orkusvið okkar, Sólin er
lifsorka, Tunglið tilfinninga-
orka, Merkúr hugarorka
o.s.frv. Merkin segja síðan til
um það hvemig orkan er.
Lífsorkan verður hröð í Hrúts-
merkinu, en hægari og mark-
vissari í Nautsmerkinu. Húsin
segja síðan til um það á hvaða
sviði mannlífsins er best að
beita orkunni. Ef Sólin,
lífsorkan, er í fimmta húsi
getur viðkomandi beitt sér
með góðum árangri á skap-
andi sviðum, í sambandi við
böm eða skemmtanalífið. Ef
Sólin er í. þriðja húsi getur
viðkomandi hins vegar beitt
sér í tjáskiptum við nánasta
umhverfí, t.d. í kennslu eða
biaðamennsku. Afstaða er
síðan blöndun á orku tveggja
pláneta. Afstaða milli Sólar
og Satúmusar táknar t.d. að
lífsorkan fær á sig agaðan og
formfastan tón.
Tólfhús
Húsin em tólf. Táknin fyrir
þau em tölustafir frá einum
til tólf. Það em einungis ás-
amir svokölluðu, eða Rísandi
merki, Miðhiminn, Hnígandi
og Undirhiminn sem eiga sér
önnur tákn eða ASC, MC, DSC
og IC í sömu röð.
Skipting himins
Það sem átt er við með húsun-
um, stjamfræðilega, er að
svæðunum á himni i kringum
jörðina er skipt t tólf geira og
ræður þar mestu fæðingartími
og fæðingarstaður. Sex geirar
em fyrir neðan sjóndeildar-
hring, hús 1—6, og sex fyrir
ofan, hús 7—12.
Persónulegasti
þátturinn
f raun era það húsin sem era
hið persónulegasta í hveiju
stjömukorti. Astæðan er sú
að þau hreyfast hraðast í kort-
•W °g taka mið af fæðingar-
staðnum ekki siður en fæðing-
artímanum. Sólin fer eina
gráðu á dag og er því nokkum
veginn á sama stað allan sólar-
hringinn sama frá hvaða stað
er horft á jöröinni. Öll böm
sem fæðast á sama degi hafa
því sólina á sömu gráðu í sama
merki. Sólin er hins vegar í
öllum tólf húsunum á einum
sólarhring og því em það hús-
in sem breyta mestu og skilja
hvað mest á milli hinna ólíku
einstaklinga.
Farvegur orkunnar
Eins og áður sagði em það
merkin sem segja til um það
hvemig ákveðinn maður er,
hvert upplag hans og eigin-
leikar em, en húsin segja til
um það hvar best er fyrir hann
að beita sér. Húsin lýsa því
síður persónuleikanum, heldur
benda á æskilegan farveg.
Réttur fœöingartimi
Það sem gerir húsin varasöm,
er einkum tvennt. f fyrsta lagi
þarf fæðingartfmi að vera ná-
kvæmur, helst upp á mfnútu,
til að hægt sé að vera öruggur
um að húsin séu rétt. Það er
þvf ekki erfitt að nota húsin
ef einhver óvissa er með
tfmann. 1 öðm lagi em til
mörg húsakerfi og því getur
það krafist töluverðrar yfir-
legu að finna réttu húsin, jafn-
vel þó vitað sé um réttan tíma.
Þrátt fyrir þetta em húsin
merkileg og spennandi og telj-
ast nauðsynlegur þáttur í
stjömuspeki. Næsta laugar-
dag verður fjallað um fyrsta
hÚBÍð og sfðan koll af kolli.
GARPUR
GRETTIR
DÝRAGLENS
ALLlR.Í\
prrvíz'—i/ip
FÖRUM TIL
BETK.I &ITHA6A'
EKKI FYRZ
EW PÚ 5E6I*
„TÖFKA-
OKEH&'!
ÞETTA ER 6t?E>NlLEQ,f\
SÍPASTA &R19 AIITr.'
C1M7 TrCuna IMM Inc
/Ob
UÓSKA
SMÁFÓLK
THERE5 NOTMINé LIKE
A P-MINU5 TO MÁKE
YOUR B0U)5 PROOP..
Ég er öll fyrir slaufur á Þér fer þetta mjög vel,
þessari önn, Magga. herra.
Falleinkunn er örugg leið
til að láta slaufuna síga ...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út tígulgosa
gegn §óram hjörtum suðurs:
Austur gefur; NS á hættu.
Vestur
♦ 762
♦ 54
♦ G10965
♦ 1064
Norður
♦ KD9
♦ 72
♦ 842
♦ KDG85
Austur
♦ ÁG104
♦ 963
♦ Á73
♦ Á93
Suður
♦ 853
♦ ÁKDG108
♦ KD
♦ 72
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 spaði 3 hjörtu
Pass 4 hjortu Pass Pass
Pass
Austur drepur strax á ásinn
og spilar spaðagosanum um
hæl. Besta vömin, því þannig
tekur hann innkomu blinds á
spaða áður en sagnhafi hefur
brotið laufíð. Á sagnhafi mótleik
við þessu bragði?
Reýndar, svo fremi sem aust-
ur á ekki fleiri en þijá tígla.
Hann drepur á spaðakóng og
tekur þrisvar tromp. Tekur síðan
tfgulkóng og spilar laufi.
Austur dúkkar að sjálfsögðu
til að slíta samganginn og sagn-
hafí notar innkomuna vand-
virknislega til að trompa tígul.
Spilar svo aftur Iaufí.
Þar sem austur á ekki tígul
til að spila sig út á, verður hann
að gefa sagnhafa slag á spaða-
drottningu eða spila laufí, sem
er enn verra.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti f Lyon í
Frakklandi í vor kom þessi staða
upp f skák alþjóðlega meistarans
Miralles, Frakklandi, og norska
stórmeistarans Agdestein, sem
hafði svart og átti leik.
38. — Dgl+! (Fljótvirkasta vinn-
ingsleiðin. Svartur er óverjandi
mát í fímm leikjum.) 31. Kxh4 —
Dxh2+ 32. Kg5 - h6+ 33. Kxg4
— Kg6! og svartur gafst upp, því
hann er óveijandi mát f næsta
leik. Röð efstu manna á mótinu
varð þessi: 1.-2. Agdestein og
Lobron, V-Þýzkalandi 6>/2 v. af 9
mögulegum. 3. Renet, Frakk-
landi, 6 v. 4.-5. Van der Wiel,
Hollandi, og Murey, ísrael, 5 v.
6. Ftacnik, Tékkóslóvakfu, 4'/2 v.
I
1
MMM j wmm ■