Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 46
46 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Húsin í dag er röðin komin að því að hefja umflöllun um húsin, sem eru einn af flórum aðal- þáttum stjömuspekinnar. Hin- ir eru merki, plánetur og af- stöður. HöfuÖþcettirnir Plánetumar eru táknrænar fyrir orkusvið okkar, Sólin er lifsorka, Tunglið tilfinninga- orka, Merkúr hugarorka o.s.frv. Merkin segja síðan til um það hvemig orkan er. Lífsorkan verður hröð í Hrúts- merkinu, en hægari og mark- vissari í Nautsmerkinu. Húsin segja síðan til um það á hvaða sviði mannlífsins er best að beita orkunni. Ef Sólin, lífsorkan, er í fimmta húsi getur viðkomandi beitt sér með góðum árangri á skap- andi sviðum, í sambandi við böm eða skemmtanalífið. Ef Sólin er í. þriðja húsi getur viðkomandi hins vegar beitt sér í tjáskiptum við nánasta umhverfí, t.d. í kennslu eða biaðamennsku. Afstaða er síðan blöndun á orku tveggja pláneta. Afstaða milli Sólar og Satúmusar táknar t.d. að lífsorkan fær á sig agaðan og formfastan tón. Tólfhús Húsin em tólf. Táknin fyrir þau em tölustafir frá einum til tólf. Það em einungis ás- amir svokölluðu, eða Rísandi merki, Miðhiminn, Hnígandi og Undirhiminn sem eiga sér önnur tákn eða ASC, MC, DSC og IC í sömu röð. Skipting himins Það sem átt er við með húsun- um, stjamfræðilega, er að svæðunum á himni i kringum jörðina er skipt t tólf geira og ræður þar mestu fæðingartími og fæðingarstaður. Sex geirar em fyrir neðan sjóndeildar- hring, hús 1—6, og sex fyrir ofan, hús 7—12. Persónulegasti þátturinn f raun era það húsin sem era hið persónulegasta í hveiju stjömukorti. Astæðan er sú að þau hreyfast hraðast í kort- •W °g taka mið af fæðingar- staðnum ekki siður en fæðing- artímanum. Sólin fer eina gráðu á dag og er því nokkum veginn á sama stað allan sólar- hringinn sama frá hvaða stað er horft á jöröinni. Öll böm sem fæðast á sama degi hafa því sólina á sömu gráðu í sama merki. Sólin er hins vegar í öllum tólf húsunum á einum sólarhring og því em það hús- in sem breyta mestu og skilja hvað mest á milli hinna ólíku einstaklinga. Farvegur orkunnar Eins og áður sagði em það merkin sem segja til um það hvemig ákveðinn maður er, hvert upplag hans og eigin- leikar em, en húsin segja til um það hvar best er fyrir hann að beita sér. Húsin lýsa því síður persónuleikanum, heldur benda á æskilegan farveg. Réttur fœöingartimi Það sem gerir húsin varasöm, er einkum tvennt. f fyrsta lagi þarf fæðingartfmi að vera ná- kvæmur, helst upp á mfnútu, til að hægt sé að vera öruggur um að húsin séu rétt. Það er þvf ekki erfitt að nota húsin ef einhver óvissa er með tfmann. 1 öðm lagi em til mörg húsakerfi og því getur það krafist töluverðrar yfir- legu að finna réttu húsin, jafn- vel þó vitað sé um réttan tíma. Þrátt fyrir þetta em húsin merkileg og spennandi og telj- ast nauðsynlegur þáttur í stjömuspeki. Næsta laugar- dag verður fjallað um fyrsta hÚBÍð og sfðan koll af kolli. GARPUR GRETTIR DÝRAGLENS ALLlR.Í\ prrvíz'—i/ip FÖRUM TIL BETK.I &ITHA6A' EKKI FYRZ EW PÚ 5E6I* „TÖFKA- OKEH&'! ÞETTA ER 6t?E>NlLEQ,f\ SÍPASTA &R19 AIITr.' C1M7 TrCuna IMM Inc /Ob UÓSKA SMÁFÓLK THERE5 NOTMINé LIKE A P-MINU5 TO MÁKE YOUR B0U)5 PROOP.. Ég er öll fyrir slaufur á Þér fer þetta mjög vel, þessari önn, Magga. herra. Falleinkunn er örugg leið til að láta slaufuna síga ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út tígulgosa gegn §óram hjörtum suðurs: Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 762 ♦ 54 ♦ G10965 ♦ 1064 Norður ♦ KD9 ♦ 72 ♦ 842 ♦ KDG85 Austur ♦ ÁG104 ♦ 963 ♦ Á73 ♦ Á93 Suður ♦ 853 ♦ ÁKDG108 ♦ KD ♦ 72 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 3 hjörtu Pass 4 hjortu Pass Pass Pass Austur drepur strax á ásinn og spilar spaðagosanum um hæl. Besta vömin, því þannig tekur hann innkomu blinds á spaða áður en sagnhafi hefur brotið laufíð. Á sagnhafi mótleik við þessu bragði? Reýndar, svo fremi sem aust- ur á ekki fleiri en þijá tígla. Hann drepur á spaðakóng og tekur þrisvar tromp. Tekur síðan tfgulkóng og spilar laufi. Austur dúkkar að sjálfsögðu til að slíta samganginn og sagn- hafí notar innkomuna vand- virknislega til að trompa tígul. Spilar svo aftur Iaufí. Þar sem austur á ekki tígul til að spila sig út á, verður hann að gefa sagnhafa slag á spaða- drottningu eða spila laufí, sem er enn verra. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Lyon í Frakklandi í vor kom þessi staða upp f skák alþjóðlega meistarans Miralles, Frakklandi, og norska stórmeistarans Agdestein, sem hafði svart og átti leik. 38. — Dgl+! (Fljótvirkasta vinn- ingsleiðin. Svartur er óverjandi mát í fímm leikjum.) 31. Kxh4 — Dxh2+ 32. Kg5 - h6+ 33. Kxg4 — Kg6! og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát f næsta leik. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1.-2. Agdestein og Lobron, V-Þýzkalandi 6>/2 v. af 9 mögulegum. 3. Renet, Frakk- landi, 6 v. 4.-5. Van der Wiel, Hollandi, og Murey, ísrael, 5 v. 6. Ftacnik, Tékkóslóvakfu, 4'/2 v. I 1 MMM j wmm ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.