Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur. Get-
ur þú frætt mig um persónu
mína, getu og hæfileika. Ég
er fædd 8.01.1958 kl. 6.30
að kvöldi (í Rvík).
Með kærri þökk.“
Svar:
Þú hefur Sól í Steingeit,
Tungl og Rísandi merki í
Ljóni, Merkúr og Mars í Bog-
manni, Venus í Vatnsbera og
Hrút á Miðhimni.
Heilsumál
Sól í Steingeit í 6. húsi tákn-
ar að þú ert jarðbundin og
varkár í grunneðli þínu, ert
hagsýn og ábyrg. 6. húsið
táknar að þú leggur tölu-
verða áherslu á vinnu, en
táknar einnig að heilsumál,
mataræði og líkamsrækt eru
svið sem þú gætir notið þín
á. Segja má að vellíðan þín
sé undir því komin að þú
sinnir þessum málum.
Hlýjar tilfinningar
Tungl í Ljóni táknar að þú
hefur opnar og hlýjar tilfinn-
ingar, ert föst fyrir í dagiegu
lífi og trygglynd. Það táknar
. einnig að þú þarft að vera í
miðju í umhverfi þínu. Ljónið
lætur alltaf frá sér orku, sýn-
ir tilfinningar sínar og al-
menna iíðan, hvort sem um
gieði eða reiði er að ræða.
Flotturstill
Ljón Rísandi táknar að þú
vilt hafa vissan stíl yfir um-
hverfi þínu og því sem þú
lætur frá þér. Framkoma þín
er opin og hlý.
Opin ihugsun
Merkúr í Bogmanni táknar
að þú ert frjálslynd í hugsun
og lítið fyrir vanabindingu,
endurtekningar og hug-
myndalegan aga. Þú getur
því átt til að vera óþolinmóð.
Þú ert á hinn bóginn hrein-
skilin og einlæg og vilt koma
beint að því sem þér liggur
á hjarta.
Tilfinningalegt frelsi
Venus í Vatnsbera táknar að
þú sért félagslynd en þarft
samt sem áður að búa við
visst tilfinningalegt frelsi.
Venus táknar einnig að þú
laðast að Vatnsberum, eða
fólki sem hefur Úranus og
Satúmur sterka í korti sínu,
þ.e.a.s. sjálfstæðu, yfirveg-
uðu og sérstöku fólki.
Lifandistarf
Mars í Bogmanni og Hrútur
á Miðhimni tákna að starf
þitt þarf að vera fjölbreyti-
legt og lifandi. Þú þarft einn-
ig visst starfsfrelsi. Á þessu
sviði gæti gætt ákveðins óró-
leika og töluvert verið um
breytingar, svo framarlega
sem starf þitt er ekki hreyf-
anlegt og fjölbreytilegt.
Ráðrík
Þú ert ekki dæmigerð Stein-
geit, ert ekki alvegjafn jarð-
bundin og íhaldssöm og
gengur og gerist með Stein-
geitur. Þú ert eigi að síður
ráðrík og ákveðin.
Skemmtanaiönaður
Sterkt Ljón og margar plán-
etur í 5. húsi gætu bent til
hæfileika í sambandi við leik-
hús og skemmtanalífið, t.d.
það að vinna að skapandi
málum, uppsetningu á sýn-
ingum, leikstjóm o.þ.h. Lif-
andi og fjölbreytileg vinna
með bömum ætti einnig að
geta komið til greina. Stein-
geit ásamt Ljóni og Bogmann
gæti einnig bent til viðskipta-
hæfileika og sjálfstæðs rekst-
urs t.d. í sambandi við það
að þjóna fólki í frítíma þess.
Kort þitt bendir til samblands
af ábyrg og jarðbindingu
annars vegar og hugsjónum,
léttleika, hreyfingu og frelsi
hins vegar.
GARPUR
L ARA illa InO ER ás
H/SSA. V!£> HÉLDtJM
AE>þÓ HEF&HZ AVSSr
AF FJÖR/NU /
CROfZÐ/E)
\Alidið, PÖAtUR'
rAéa etcHi að
'FYLGTA v/ckok
BÁibum HEI/H ?
/ 'HS 1 /
EG TRUl PVI VARLA AE> JÓN
HAFI i' RAUN OG VERU K.&ypT ,
PETTA- HVAÐA GAöN ER APþVl?
UÓSKA
FERDINAND
—-—-—1
SMÁFÓLK
I M 50RKV, LELANI7...
I CAN'T U5E VOU
6UV5 ON l\M TEAM.. *
OUHOEVER HEARI7 OF
THREE PLAVER5 UNPER
ONE HELMET?
Fyrirgefðu, Láki, ég get Satt að segja er þetta fár- Hver hefur heyrt um þrjá Þú ættir að sjá okkur með
ekki notað vkkur í líðíð árilegt! snilara nndir einum axlaniíðana!
ekki notað ykkur í liðið
mitt___
spilara
hjálmi?
undir einum axlapúðana!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Einu sinni til tvisvar á ævinni
taka menn upp spil eins og
Bandaríkjamaðurinn Joseph
Leff fékk á höndina í tvímenn-
ingskeppninni í New York ný-
lega. Allt kolsvart!
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ KDG4
VÁD
♦ ÁD874
♦ G3
Vestur Austur
4 72 4 g
▼ 1098642 llllll VKG753
♦ K10932 ♦ G65
♦ ♦ D952
Suður
♦ Á109653
V-
♦ -
♦ ÁK10764
Eftir opnun norðurs á einum
tígli bjóst Leff við að þurfa að
standa í miklu stímabraki við
að sannfæra makker um að hafa
annan litinn sinn sem tromp.
Það fór á annan veg:
Vestur
Pass
Pass
Dobl
Pass
Norður Austur
1 tígull Pass
2 spaðar Pass
6 grönd Pass
Pass Pass
Pass Pass
Suður
2 lauf
5 grönd
7 spaðar
7 grönd!
Það var ætlun Leffs að segja
fyrst frá laufinu og melda svo
spaða fram í rauðan dauðann.
Þannig gæti hann fræðilega sýnt
7—6 skiptingu. En makker kom
honum á óvart með því að vera
fyrri til að segja spaða. Leff
meinti síðan fímm grönd sem
beiðni til makkers um að segja
8 spaða með tvo af þremur efstu
í trompi (hefðbundin Jósefína),
en norður misskildi boðin og lyfti
í sex grönd. Hann átti jú góð spil.
Þegar suður breytti í sjö spaða
gat vestur ekki annað en Ligthn-
er-doblað til að biðja um lauf
út. Leff sá nú að sjö spaðar
myndu tapast á stungu og ákvað
að treysta makker til að eiga
rauðu ásana og einhveija fyll-
ingu í laufíð — sagði sjö grönd
með tvær eyður, sennilega sá
fyrsti í sögunni!
Úrspilið var ekkert vandamál.
Út kom hjarta, sem Leff drap
með ás blinds og lét laufgosann
rúlla yfir. 2220 og hreinn toppur.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Lúxemborg í mai
kom þessi staða upp í skák V-
tjóðverjanna B. Steins og
Schulzes, sem hafði svart og átti
leik.
19. — Rd4! (Býsna óþægilegur
leikur. Svartur hótar bæði að
máta með 20. — Re2+ og einnig
20. - Rc2) 20. Bc4 - Rc2 21.
Ra3 - Rxal 22. Bh6 - Hd8 og
hvítur gafst upp.