Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 (t 0 STOÐ-2 ®>09.00 ► MaA Körtu. Karta skemmtir og sýnir börn- um stuttar myndir: Kátur og hjólakrílin, Lafði Lokka- prúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, I Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. 10.30 ^ Kattanóru- sveiflubandið. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 4BM1.10 ► Henderson krakkarnir. Leikinn mynda- flokkurfyrir börn og ungl- inga. Systkini flytjast til frænda sins upp i sveit þeg- ar þau missa móður sina. <® 12.00 ►- Viðskipta- heimurinn. (Wall Street Jo- urnal) Endur- sýndur þáttur. 12.30 ► Hlé 13:30 13.15 ► LaugardagB- fár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heimsækir vinsæl- ustu dansstaði Bret- lands. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b STOÐ-2 19.19 ► 19:19 20.16 ►- Ruglukoll- ar.Bandariskir þættir með bresku yfir- bragði. 20.45 ► Hunter. Spennu- þáttur. Leynilögreglumaður- inn Hunter og samstarfs- kona hans Dee Dee Mac- Call á slóð hættulegra glæpamanna. CBÞ21.35 ► Velkomin til Los Angeles. (Welcome to L.A.) ÞegarCaroll, ungurdægurlagasmiður, snýrtil Los Angeles tl að ganga frá plötusamningi kemst hann að því að ekki er allt með felldu varðandi samninginn og á vellauöugur faðir hans það hlut að máli. Einmanaleg dvöl hans í Los Angeles snýst upp í dapurlega leit að hinni einu sönnu. CBÞ23.05 - ► Dómari- nn. (Night Court). CBÞ23.40 ► lllurfengur, llla forgengur. (Yellow Sky) CBÞ00.15 ► Ógnarnótt. (Fright Night). 03.00 ► DagBkrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92r4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram-að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.03 Morgunstund bamanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur, „Kóngar í ríki sínu og prinsess- an Petra". Höfundur les (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 09.20 Tónlist. a. Vals í h-moll op. 69 nr. 2 eftir Fréd- eric Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó, b. „Þokunni léttir" eftir Carl Nielsen. Gunilla von Bahr leikur á flautu og Karin Langebo á hörpu. c. Vals úr þriggja þátta svítu op. 116 eftir Benjamin Godard. James Galway leikur á flautu með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles Gerhardt stjómar. d. Dansar úr ballettinum „Igor fursta" eftir Alexander Borodin. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Karaj- an stjórnar. e. „Moto Perpetuo" op. 11 eftir Nicc- olo Paganini. James Galway leikur á flautu með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles Gerhardt stjórnar. Á heimaslóð Að undanfömu hafa sænskir fréttaskýringaþættir flætt jrfír bakka á ríkissjónvarpinu. Það er komið víða við í þessum þáttum og mörg athyglisverð mál krufin svo sem Palme-málið og samskipti austurs og vesturs. Að mati undir- ritaðs er allt í lagi að hafa slíka þætti stöku sinnum í sjónmáli en ekki í viku hverri. í fyrsta lagi era sænsku þættimir sniðnir að hinum sænska menningarheimi sem er um margt býsna ólíkur okkar heimi. Og í öðra lagi ber ríkissjónvarpinu rétt eins og Stöð 2 að leita fanga sem víðast á sjónvarpsakrinum. Það er ögn vandræðalegt fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur að mæna stöð- ugt inn í sænska upptökusali á frændur vora karpandi. Þá fínnst mér persónulega afskaplega illa staðið að leikmyndagerð hjá Svíun- um. Fundasalimir hjá Sænska sjón- varpinu era heldur snautlegir og ófrumlegir. íslenskir leikmynda- hönnuðir era miklir meistarar í f. „Syrinx" eftir Claude Debussy. Gun- illa von Bahr leikur á flautu. g. Vals í Des-dúr op. 70 nr. 3 eftir Fréderic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Ég fer í fríiö. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. Einnig útvarpað nk. miðv. kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „William og Mary" eftir Roald Dahl. Leikgerð: Jill Brooke. Þýð- andi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Bríet Héöinsdóttir, Erlingur Gislason, Valdi- mar Lárusson, Baldvin Halldórsson og Þorsteinn Hannesson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30.) 17.10 Tónlist á sfðdegl. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". Bryndís Víglundsdóttir þýddi og samdi. hönnun viðmótsþýðra fundasala í það minnsta miðað við starfsbræð- uma í Svíaríki og reyndar standa þeir mjög framarlega miðað við efni og ástæður. Wall Street Hinir sænsku fréttaskýringa- þættir eru nú samt þrátt fyrir allt hrein hátíð miðað við hina banda- rísku Wall Street Joumal-þætti Stöðvar 2 sem era sendir út klukk- an 23.35 á fímmtudagskveldi. Dag- skrárstjórar Stöðvar 2 verða að gæta sín á því að ofhlaða ekki dag- skrána með amerískum sjónvarps- þáttum sem eiga alls ekkert erindi við okkur hér f miðju Atlantshafínu. Þá er nú betra að stytta dagskrána ögn og Iosa áhorfendur við megnið af amerísku eldhúsþáttunum, það er nóg af efni samt á stöðinni úr ýmsum áttum! Nú, en ég var að ræða hér um Wall Street Joumal- Bryndís les (8). Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.16 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.46 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjóröungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Krístín Karlsdóttir. (Frá Egils- stöðum. Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Kristinn Sigmundsson syngur ítalska söngva. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. „Jeeves og harösoöna eggið", saga úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. Hjálmar Hjálmarsson les. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. Jón Örn Marinós- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. þáttinn í tengslum við sænsku þáttabylgjuna á ríkissjónvarpinu. Að mínu mati er þessi þáttur frá hinu aldna höfuðvígi kapítalismans fyrst og fremst sniðinn við hæfí bandarískra áhorfenda þótt hann sé um margt mjög fróðlegur. En til þess að þessi annars vandaði þáttur geti nýst okkur íslendingum til fulls þá þarf að endurvinna hann og klippa með hjáip frétta- manna og fjármálasérfræðinga. Það er ótækt að bjóða íslenskum sjónvarpsáhorfendum upp á að horfa á talnaranur er skýra stöðu verðbréfa eða hlutabréfa á hinum bandaríska verðbréfamarkaði. Af- notagjald Stöðvar 2 er nokkuð hátt og þar verða sjónvarpsstjórar að sjá sóma sinn í að bjóða ekki viðskipta- vinum upp á hrátt amerískt sjón- varpsefni. Það hvarflaði ekki að dagskrárstjóram ríkissjónvaipsins að senda slíkan þátt sem Wall Stre- et Joumal óunninn á skjáinn. Slíkur RÁS2 FM90.1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur. Fréttir kl. 9 og 10. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson 15.00 Laugardagspósturinn. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar. fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. bylgjan FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 16. Hörður Árnason og þáttur væri sennilega notaður sem einn af meginstólpum Kastljóss. Útibú? Undirrituðum er fullljóst að það kostar bæði fé og fyrirhöfn að matreiða erlenda fréttaskýringa- þætti þannig að þeir hæfí íslenskum sjónvarpsáhorfendum. En þá kröfu verður að gera til sjónvarpsstöðv- anna að þær varpi ekki slíku efni blóðhráu yfír landsmenn. Þó era ýmsir fréttaskýringaþættir er hæfa mjög vel íslenskum sjónvarpsáhorf- endum til dæmis ýmsir þættir frá Bretlandi. Slíka þætti má flytja textaða í uppranalegum búningi. Kjami málsins er sá að vissulega ber dagskrárstjóram sjónvarps- stöðvanna að opna gluggann til umheimsins en þó án þess að opna hér útibú fyrir'erlendar sjónvarps- stöðvar! Ólafur M. Jóhannesson Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Gíslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími. E. 9.30 ( hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Opið. 17.00 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýðs- fylking Alþýðubandalagsins. 18.00 Búseti 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.30 . Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.. STJARNAN FM 102,2 9. J0 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Hauk- ur Þórsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir. 24.04 Nætun/aktin. 4.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.5 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.