Morgunblaðið - 02.07.1988, Page 38

Morgunblaðið - 02.07.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR C. JÚLÍ 1988 Tröllshylur i Grenlæk í Segl búðalandi er fögur náttúrusmíð. Þegar staðið er á hraunkant- inum nokkrum metrum fyrir ofan vatnsborðið getur fátt leynst þar í tæru vatninu, sem siast hefur i gegnum hraunið. Hluti allrar veiðimennsku er að þekkja umhverfi sitt og að geta gert sér grein fyrir hvar sé veiðivon. Veiðimaðurinn er lika náttúruunnandi og hann hefur lika rýnt i sögu sins veiðisvæðis, þvi aðrir hafa verið þar á ferð á undan honum, og að þekkja þeirra spor, er líkt og að dreypa líkjör á melónu, gefur landinu fyllingu. í Ferðabók Sveins Pálssonar (dagbók 1794) segir svo: „Við héldum leiðar okkar um nóttina yfir Meðalland, sem er grösug sveit en alltof votiend. Fórum framhjá prestssetrinu Lyngum, yfir Eld- vatnið. Er nú nyög slæmt yfirferðar vegna eðju og botnleysupytta, þá um Landbrot, framhjá bænum Seglbúðum.Þangað á að hafa verið skipgengt af sjó fyrr meir og mætti það til sanns veg- ar færa um Skaftárós, sem er þar skammt frá, en rétt hjá Segl- búðtun rennur önnur á i Skaftá. Þarna i grenndinni á að vera berghald (festarauga fyrir landfesti á skipi) í kletti einum og bæjarnafnið virðist og heldur styðja áðurgreind ummæli.“ í bók- j_, inni I„andnám i Skaftárþingi eftir Einar Ó. Sveinsson segir: „Litlu fyrr en Sveinn Pálsson getur þessa hafi Sæmundur Hólm minnst á þessar sagnir i staðfræðiriti sínu. Hann telur upp hafnir milli Dyrhólaeyjar og Skeiðarár og nefnir ána Grenlæk." Margt fleira mætti rifja upp um þetta nágrenni en viða er fokið i slóðir og 4 ekki allir sammála sem i rýna enda timinn og náttúran slyng i sinum feluleik." Þessar vikumar veiðist mest af bleikju í Grenlæk, en þegar líður á sumarið og fer að skyggja gengur sjóbirtingurinn og hann er sælgæti. Lax fæst líka í Grenlæk og áll. Það sem háð hefur veiði og fiskirækt þarna er að það teppir í ósinn af sand- burði úr Skaftá og þeirri glimu sér ekki fyrir endann á. Hann vOdi ekki á maðk enda náttúruunnandi, heldur á Blue Charm og Black Doctor og svo Þingeying þegar mest á reyndi og segja mætti mér að hann gæti neitað sér um að kasta á fiskinn, sem liggur við steininn og lætur vatnið strjúka sér og rétt blakar sporði til að halda i horfi. Þá mynd er gott að gæla við á vetrar- kvöldum. Glóðarsteiktur lax með kryddsmjöri Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON -- * ■■ ■ ■ 6 sneiðar lax 1 tsk. salt nýmalaður pipar 1 meðalstór rauðlaukur væn grein steinselja V* dl matarolía safí úr 1 sítrónu 1. Þvoið laxasneiðamar, takið úr blóð ef eitthvað er. Þerrið síðan sneiðamar með eldhúspappír. 2. Stráið salti á sneiðamar, malið pipar yfír þær og látið standa í 10-15 mínútur. 3. Setjið matarolíu og sítrónus- afa í skál. Klippið steinselju, sax- ið lauk og setjið út í. 4. Snúið iaxasneiðunum við og penslið þær með þessari blöndu. Látið standa í aðrar 15 mínútur. ' 5. Hitið glóðarrist. 6. Skafíð laukinn og steinselj- una lauslega af sneiðunum. Glóð- arsteikið á hvorri hlið í 6-7 mínút- ur. Þetta er fullglóðað þegar bein- in eru Iaus. Gætið þess þá að þetta brenni ekki og hafíð það ekki of nálægt glóðinni. Kryddsmjör og skreyting V2 sítróna í sneiðum en safí úr hinum helmingnum 100 g smjör . væn grein steinselja út í smjörið en nokkrar til skreytingar álpappír 1. Setjið smjör, sítrónusafa og i steinselju í skál. Hrærið vel sam- an. 2. Klippið álpappírsbút. Mótið rúllu úr smjörinu og setjið í pappírinn. Ve§ið pappímum utan um smjörið. 3. Setjið I frysti í 30 mínútur. 4. Skerið sítrónuhelminginn í þunnar sneiðar. Leggið eina sneið ofan á hverja laxasneið. 5. Skerið kryddsmjörið í sneiðar og leggið 1-2 sneiðar ofan á hveija sítrónusneið. 6. Leggið steinseljugrein til hliðar ofan á sítrónusneiðina. Meðlæti: Soðnar kartöflur og hrásalat. Hrásalat Nokkur salatblöð V2 gúrka V4 dl matarolía 1 tsk. hunang 5 dropar tabaskósósa 1 hvítlauksgeiri 1. Nuddið skálina vel að innan með hvítlauksgeiranum. 2. Setjið matarolíu, sítrónusafa og hunang I skál. 3. Setjið tabaskósósu út í og hrærið saman við með þeytara. Þetta á að þykkna. 4. Þvoið salatblöðin og rífíð niður. Setjið í skálina. 5. Skerið gúrkuna í örþunnar sneiðar. Hægt er að nota osta- skera. Setjið gúrkusneiðamar saman við salatið. 6. Hellið sósunni yfír og bland- ið saman með 2 göfflum. Lax með ávöxtum 1 frekar lítili lax safí úr V2 sítrónu IV2 tsk. salt V4 tsk. pipar 2 meðalstórir bananar 1 dós sýrður ijómi 1-2 tsk. sinnep 1 msk. olíusósa (mayonnaise) 1 dós jógúrt án bragðefna 1 tsk. karrý 25 græn vínber 1. Flakið laxinn, roðdragið hann síðan. Skolið og þerrið með eldhúspappír. 2. Hellið sltrónusafa á fíökin, stráið salti og pipar og látið standa í 10-15 mínútur. Setjið á eldfast fat. 3. Afhýðið bananana, skerið í sneiðar og setjið yfír flökin. 4. Blandið saman sýrðum ijóma, olíusósu, jógúrti, sinnepi og karrý. Hrærið vel saman og hellið yfír fískinn. 5. Skerið vínberin í tvennt, fjar- lægið steina en raðið vínbeijunum ofan á sósuna. 6. Hitið bakaraofn í 190°C, blástursofti í 170°C. Setjið lok eða steikingarpappír yfír fatið og bak- ið í 15-20 mínútur. Meðlæti: Soðin hrísgrjón með niðurbiytjaðri papriku. Lax í hjartalaga álpappír (papillote) 6 meðalstórar laxasneiðar 1 fok qoH- V2 lítill blaðlaukur 1 meðalstór gulrót ferskt dill eða 2 tsk. þurrkað 100 g rækjur 1 lítill laukur (nota má graslauk) 75 g smjör 1 tsk. rifinn sítrónubörkur álpappír 1. Klippið 12 hjartalaga nokkuð stóra búta úr álpappímum, 15 sm breiða. 2. Þvoið blaðlaukinn og skerið smátt. Þvoið gulrótina, skafíð hana eða afhýðið og rífíð gróft á riijámi. 3. Klippið dillið. Rífíð sítrónu- börkinn. 4. Blandið saman blaðlauk, gulrótum, sítrónuberki og dilli. Skiptið þessu jafnt á 6 búta af hjartalöguðu álpappírsbútunum. 5. Þvoið laxasneiðamar, þerrið með eldhúspappír. Skerið síðan beinin úr. Þá myndast 2 bitar. Kljúfíð þá að roðinu en þetta á ekki að fara í sundur. Sláið síðan laust á sneiðamar og jafnið. 6. SeQið 2 bita af laxi á hvem álpappírsbút, þannig að þeir liggi upp eftir hjartanu sinn hvom megin. 7. Stráið salti á laxinn. 8. Meijið rækjumar, saxið laukinn. Hrærið rækjum, lauk og smjöri saman. 9. Smyijið rækjumaukinu yfír laxasneiðamar. 10. Leggið álpappírsbút ofan á laxinn og festið álpappírinn sam- an allt í kring með því að vefja lauslega upp á brúnimar. 11. Hitið bakaraofn í 190°C, setjið álpappírshjörtun á plötu inn í heitan bakaraoftiinn og bakið í 15 mínútur. 12. Setjið eitt hjarta á hvem disk og látið þá sem borða, opna sitt hjarta við borðið. Meðlæti: Soðnar kartöflur og hrásalat. Næsta uppskrift er úr bók minni 220 gómsætir sjávarréttir. Smjörsoðinn lax með asp- as eða sprotakáli 2 kg lax í sneiðum salt, pipar safí úr 1 sítrónu 30 g smjör 2 dl mysa eða hvítvín 2 msk. sítrónusafí 250 g frosinn aspas eða 1 dós niðursoðinn 1. Þerrið sneiðamar, hellið sítrónusafa yfír þær, stráið á þær salti og pipar báðum megin og látið bíða í 10-15 mínútur. 2. Bræðið smjörið í potti, legg- ið sneiðamar í smjörið og sjóðið við mjög vægan hita í 3 mínútur á hvorri hlið. Hellið þá mysunni (hvítvfninu) og sítrónusafanum yfír og sjóðið við hægan hita f 10 mínútur. 3. Hitið aspasinn í smjöri og berið fram. Athugið: Hægt er að bera sprotakál (brokkoli) fram með þessu í staðinn fyrir aspas, en sprotakál er mun ódýrara. Spro- takálið er þá soðið í smjöri og örlitlu saltvatni í 10 mínútur. Einfaldur laxaréttur 4 frekar stórar laxasneiðar 1 tsk. salt Vs tsk. pipar safí úr V4 lítilli sítrónu ferskt dill eða 2 tsk. þurrkað 1. Smyijið eldfast fat. 2. Þvoið laxasneiðamar, skerið af þeim uggana og skafíð roðið lauslega. 3. Setjið laxasneiðamar á fatið, stráið á þær salti og pipar, hellið sftrónusafa yfír og látið standa í 10 mínútur. 4. Stráið dilli yfir. Setjið lok eða steikingarpappír yfír fatið. 5. Hitið bakaraofn í 180°C, blástursofn í 160°C. Setjið fatið í miðjan ofninn og bakið í 15-20 mínútur. Meðlæti: Soðnar kartöflur, smjör og hrásalat. Ue6LB5ÍÍB> A~---Z *<• • ' •4. • .. ,/1.4... % kU. • <„

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.