Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 55
55 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTJR LAUGARDAGUR 2. JÚIÍ 1988 Edberg í úrslit Morgunblaðið/RAX Morgunbiaðið/Einar Falur J6n B. Guðmundsson, sem skoraði fyrra mark Fylkis á hér í harðri bar- áttu við ÍR-inginn Einar Ólafsson. Á minni myndinni hefur Óli Ólsen dóm- ari flautað leikinn af en ÍR-ingar segja við hann nokkur vel valin orð þar sem þeir töldu leiktímann úti þegar Fylkir skoraði siðara markið. Stefan Edberg sigraði Miloslav Mecir frá Tékkóslóvakíu í und- anúrslitum, 4:6, 2:6, 6:4, 6:3 og 6:4. Leikurinn var mjög jafn eins og tölumar gefa til kynna og tók þijár klukkustundir og 10 mínútur. Þetta er í fyrsta sinn sem Edberg leikur til úrslita á Wimbeldon. Hann er jafnframt fyrsti Svíinn sem kemst í úrsiit síðan Bjöm Borg gerði það síðast 1981 - en þá vann hann Jimmy Connors í undanúrslit- um eftir að hafa verið undir eftir tvær fyrstu lotumar. „Ég er rry'ög ánægður með að hafa komist í úrslit eftir að hafa verið svo nálægt því f fyrra," sagði Stef- an Edberg. „Bæði Lendl og Becker em erfiðir andstæðingar. Becker hefur mikið sjálfstraust, en Lendl er líklega skárri kostur því grasvell- ir em ekki hans sérgrein." Edberg mætir Boris Becker frá V-Þýskalandi eða Tékkanum Ivan Lendl, en leik þeirra var frestað í gær eftir þijár lotur. Becker vann fyrstu tvær 6:4 og 6:3, en Lendl næstu 7:6. Þá var leiknum frestað vegna myrkurs. Þeir munu klára leikinn í dag, áður en úrslitaleikur kvenna hefst, en þar leika Steffí Graf og Martina Navratilova. i Steffi Graf (Vestur-Þýskalandi) og (" Gabriela Sabatini (Argentfnu) leika til úrslita við sovésku stúlkumar pffWjjK Reuter Stafan Edbarg sigraði Miloslav Mecir l undanúrslitum í gærkvöldi. Þetta er f fyrsta sinn sem Edberg kemst í úrelit á Wimbledon. Larisa Savchenko og Nataliu Zvereva í tvíliðaleik kvenna. Graf og Sabatini unnu Chris Evert og Wendy Tumbull, 6:3 og 6:4 í undan- úrslitum í gær og sovésku stúlkum- ar unnu Katrinu Adams og Zinu Garrison frá Bandaríkjunum, 6:3 og 6:3. 3. & 4. DEILD Gríndavík á toppinn Grindvíkingar komust í efsta sæti í SV-riðli 3. deildar með sigri á Gróttu í gær 5:3 í fjömgum leik. Heimamenn byijuðu af krafti og eftir nokkrar mfnútur var staðan orðin 3:0. Gróttumenn náðu þó að jafna snemma f sfðari hálfleik. En rétt fyrir leikslok tryggðu Grindvíkingar sér sigur með tveimur mörkum með stuttu millibili. Páll Bjömsson og Freyr Sverris- son skomðu tvö mörk hvor fyrir Grindavík og Júlíus Pétur Ing- ólfsson eitt. Erling Aðalsteins- son skoraði tvö marka Gróttu og Bemharð Petersen það þriðja úr vítaspymu. í NA-riðli 3. deildar gerðu Dalvíkingar iafntefli við Sindra, 1:1. Birgir Ossurarson skoraði mark Dalvíkinga, en Þrándur Sigurðsson jafnaði fyrir Sindra. 4. dalld Einn leikur var í E-riðli 4. deild- ar. Valur Reyðarfírði sigraði Hött 5:2. Sindri Bjamason skor- aði þrennu fyrir Val og Valur Ingimundarson og Sigmar Metúsalemsson sitt markið hvor. Ámi Jónsson og Jón Fjölnir Al- bertsson skomðu mark Hattar. Pálmi Jónsson meðþrennu Pálmi Jónsson skoraði þrennu fyrir FH gegn Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi - öll í fyrri hálfleik. Það má segja að FH-ingar hafí fengið óska- byijun því eftir sex mínútur var staðan orðin 2:0. FH-ingar léku vel í fyrri hálf- leik og gerðu þá oft harða hríð að marki heimamanna. Frá Bimi Bjömssyniá Sauðárkróki Tindastóll - FH 1 : 4 (0 : 3) Mark Tindastóls: EJyjólfur Sverrisson (57. mín.). Mörk FH: Pálmi Jónsaon (1. 6. og 33. mín.), Jón Erling Ragnarsson (86. mín.). Maður leiksins: Pálmi Jónsson, FH. 1.DEILDKV. IBK vann IBK sigraði Fram, 4:1, f 1. deild kvenna í Keflavflc í gærkvöldi. Þetta var annar sigur ÍBK, en Fram hefur enn ekki unnið leik. í síðari hálfleik komu Sauðkrækl- ingar meira inn í leikinn. EyjólfUr Sverrisson minnkaði muninn fyrir heimamenn í upphafi síðari hálf- leiks og sfðan áttu þeir meðal ann- ars tvö skot í stöng og eitt í slá. FH-ingar em með irjög skemmti- legt sóknarlið og erfitt við þá að^* eiga. Tindastóll náði sér einfaldlega ekki á strik í þessum leik og virk- uðu vamarmenn þess oft sofandi og létu FH-inga oft komast auð- veldlega í gegn. Sigur FH var þó full stór miðað við gang leiksins. 2. DEILD TINDASTÓLL- FH ........ 1:4 FYLKIR- ÍR.................2:1 VÍÐIR - SELFOSS.......... 1:2 Fj.MkJa u J T Mörk Stlg FH 7 6 1 0 18: 6 19 FYLKIR 7 4 3 0 16: 11 15 SELFOSS 6 2 3 1 10:10 9 VlÐIR 7 2 2 3 13: 10 8 KS 5 2 2 1 12: 11 8 ÍR 7 2 1 4 11:16 7 IBV 5 2 0 3 10:12 6 TINDASTÓLL 7 2 0 5 11: 19 6 ÞRÓTTUR 6 1 1 4 10: 14 4 UBK B 1 1 3 9:13 4 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD Fylkír-IR 2 : 1 (1 : 0) Mðrk Fylkis: Jón B. Guðmundsson (22. mln.), Stefán Steinssen (90. mln.). Mark ÍR: Hörður Theódórsson (BB. mln.). Maður leiksins: Ólafur Magnússon, Fylki. TENNIS / WIMBLEDON Bjöm Blöndal skrifar úrGaröinum Víðirað missaaf lestinni VÍÐiSMENN töpuðu dýrmœt- um stigum til Selfyssinga í Garöinum f gœrkvöldi og hafa trúlega þar með misst af lest- inni í baráttunni um efstu sæt- in, en Selfyssingar eru hins- vegar enn meö f þeirri baráttu. Víðismenn vora ekki sannfær- andi í byijun og vom heppnir að fá ekki á sig nokkur mörk á upphafsmínútunum. Hvað eftir annað varð þeim á í vöminni og sóknar- menn Selfossliðsins óðu í marktækifær- um. Þeim tókst þó aðeins að koma boltanum einu sinni í mark heimamanna og var þar að verki Vilhelm Friðriksson. Víðis- menn fengu síðan upplagt tækifæri til að jafna metin mínútu sfðar þeg- ar dæmd var vftaspyma á Selfoss eftir brot á Bimi Vilhelmssyni, en Guðjón Guðmundsson skaut hátt yfir markið. I síðari hálfleik vom Vfðismenn hinsvegar mun betri og gerðu hvað eftir annað harða hríð að marki Selfoss, en lánið var ekki með þeim að þessu sinni. Munaði þar mestu um stórleik Antons Hartmannsson- ar í marki Selfyssinga sem bæði varði vel og greip vel inní með góð- um úthlaupum. Selfyssingar bættu síðan öðm marki við úr skyndisókn um miðjan hálfleikin og var þar að verki Heimir Bergsson sem skömmu áður hafði komið inná sem varamaður. Við það fór mestur kraftur úr leik Víðismanna sem tókst þó að skora undir lok leiksins með marki Vilhjálms Einarssonar, en markið kom of seint og Selfyss- ingar fögnuðu ákaft þegar dómar- inn flautaði til leiksloka. Víðir-Selfoss 1 : 2 (O : 1) Mark Víðis: VilNálmur Einareson (06.) Mörk Selfoss: Vilhelm Friðriksson (11. mín.), Heimir Bergsson (68. mln). Maður leiksins: Anton Hartmannsson Selfossi. Stefán tryggði Pylki sigur FYLKIR sigraði ÍR 2:1 í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á Fylkisvelli í gærkvöldi. Stefán Steinssen, sem kom inn á sem varamaður í seinni háiflelk, skoraöi sigurmark Fylkis- manna á síðustu sekúndu leiksins eftir samspil þeirra í gegnum vörn ÍR-inga. ÍR-ingar höfðu ekki tfma til aö hefja leik- inn aö nýju eftir markið og sátu uppi meö þriðja tapið f röð. Fylkismenn vora ákveðnari !i fyrri hálfleik. Þeir náðu mun betra spili og áttu fleiri færi. Upp- skeran var eitt mark, sem Jón B. ■■■■B Guðmundsson skor- Guðmundur aði með þmmuskoti Jóhannsson eftir að hafa fengið skrifar góða sendingu fyrir markið utan af kanti. Í seinni hálfleik var leikurinn jafn- ari. ÍR-ingar náðu að skora skömmu eftir leikhlé og var þar að verki Hörður Theodórsson. Hann fékk sendingu fyrir markið og skoraði snyrtilega með því að skjóta i stöng- ina og inn. Liðin fengu engin dauða- færi eftir þetta fyrr en Stefán skor- aði sigurmarkið eins og áður er lýst. Stigin þijú em Fylki mjög dýrmæt í toppbaráttunni í 2. deild. Liðið getur þó leikið betur en í þessum leik. Það sama má segja umÍR. Ólafur Magnússon, Fylki, barðist vel og hefur mikla yfirferð. Hjá ÍR var Hörður Thedórsson sprækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.