Morgunblaðið - 12.08.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 12.08.1988, Síða 1
80 SIÐUR B/C 181. tbl. 76. árg. FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988________________________________Prentsmiðja Morgnnblaðsins Morgunblaðið/Ragnar Axelsson * Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra kannar heiðursvörð við höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins í Washington i gær. Lengst til vinstri er Frank Carlucci, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, en á milli þeirra James Hennese, ofursti. Fundur Þorsteins Pálssonar og Franks Carluccis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna: Staðfesta NATO mótar viðræður um afvopnun Washington. Frá Óla Bimi Kárasyni. fréttaritara Morgunblaðsins. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings: Viðskipta- banngegn S-Afríku samþykkt Washington. Reuter. FULLTRÚADEILD Bandaríkja- þings samþykkti í gær nær al- gjört viðskipta- og fjárfestinga- bann gagnvart Suður-Afríku vegna aðskilnaðarstefnu suður- afrískra stjórnvalda. Frumvarp þetta fer nú til öld- ungadeildar þar sem óvissara er um örlög þess, en talið er að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti muni beita neitunarvaldi sínu gegn því, nái það fram að ganga. Aspirín-gjöf eykur lífs- líkur eftir hjartaáfall London. Reuter. ASPIRÍN-gjöf, ásamt notkun blóð- þynningarlyfs getur bjargað mörg þúsund fórnarlömbum hjartaá- falla á hverju ári samkvæmt rann- sóknum, sem kynntar voru i Lund- únum í gær. Peter Sleight, hjartasérfræðingur við Oxford-háskóla, veitti forystu sérfræðingahópi sem sá um könnun- ina og sagði hann fréttamönnum að notkun aspiríns og lyfsins streptokin- ase strax eftir hjartaáfall myndi fækka um helming þeirra mörgu dauðsföllum sem vérða innan mánað- ar frá áfalli 'sjúklingsins. Umrædd könnun er hin umfangs- mesta frá upphafi og tóku liðlega 17.000 sjúklingar á 417 sjúkrahúsum í 16 löndum þátt í henni. 13% sjúkl- inga, sem fengu hefðbundna með- höndiun dóu innan fimm vikna frá hjartaáfallinu en aðeins 8% þeirra sem fengu aspirín/streptokinase- meðhöndlun. sinni um umrótið í Burma að und- anfömu sögðu stjómvöld að stjórn- arandstæðingum yrði sýnd full harka. Tun Tin forsætisráðherra sagði í útvarpsávarpi að öryggis- sveitimar „gerðu það sem nauðsyn- legt væri fyrir vamir og öryggi ríkisins." Að sögn útvarpsins særðust 82 í óeirðunum í gær auk þeirra, sem „VIÐ vorum sammála um að staðfesta aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins hafi leitt til þess að nýir vindar blása nú í afvopnunarviðræðum risaveld- anna,“ sagði Þorsteinn Pálsson, létust. 95 liggja í valnum sam- kvæmt opinberum heimildum, en vestrænir stjórnarerindrekar telja nær lagi að um 1.000 manns hafi fallið. Stjómarerindrekar þessir kváð- ust hafa fengið fregnir um að yfir- völd í 50.000 manna bæ norðaustur af höfuðborginni hefðu lagt upp laupana nokkrum dögum eftir að forsætisráðherra, í samtali við Morgunblaðið eftir að fundi hans og Franks Carluccis, varnar- málaráðherra Bandarikjanna, lauk í Washington í gær. Forsæt- isráðherra sem er í opinberri umrótið hófst og yfirgefið hann. Þá sagði ítalskur ferðamannahópur, sem kom til Rangoon í gær frá Mandalay, að eftir skamma ferð í jámbrautarlest hefði herinn stöðvað lestina og neytt farþegana frá borði. ítalimir vom feijaðir þaðan með vömflutningabílum. Einn þeirra sagði að járnbrautin hefði verið sprengd í loft upp og að lestarferð- ir frá borginni Pegu til Rangoon lægju niðri, en það er mikilvægasta samgönguæð landsins. Að sögn embættismanna í Bang- kok í Thailandi hafa stjómarand- stæðingar einnig náð valdi á hafn- arborginni Kowsong á suðurodda landsins, en stjórnarandstæðing- amir kreijast þess að bundinn verði heimsókn í Bandaríkjunum átti fyrr um daginn fund með ut- anríkismálanefnd fulltrúadeild- ar Bandaríkjaþings. Þetta er í fyrsta _ skipti sem forsætisráð- herra íslands er boðið i opinbera endi á 26 ára harðstjóm kommún- istastjómarinnar. Burma er landa Suðaustur-Asíu auðugast að nátt- úmauðlindum, en eigi að síður er það eitt fátækasta ríki þessa heims- hluta og er efnahagsóstjóm og spill- ingu um að kenna. Sein Lwin Burmaforseti, sem tók við af einræðisherranum Ne Win í júlí síðastliðnum eftir fimm mánaða róstur, hefur heitið efnahagsumbót- um, upprætingu spillingar og opn- ara stjómarfari, en að sögn vest- rænna stjómarerindreka taka landsmenn yfirlýsingum þessum með mikilli varúð. Sjá einnig grein um Sein Lwin Burmaforseta á síðu 24. heimsókn til Bandaríkjanna. Mikill viðbúnaður var hafður við vamarmálaráðuneytið þegar Þor- steinn Pálsson, forsætisráðherra, og fylgdarlið hans kom og stóðu á þriðja hundrað hermanna heiðurs- vörð. Þjóðsöngvar íslands og Bandaríkjanna vora leiknir og hleypt var af 19 fallbyssuskotum til heiðurs gestunum. Forsætisráð- herra og Frank Carlucci ræddu um vamarsamning íslands og Banda- ríkjanna og Carlucci greindi forsæt- isráðherra frá ferð sinni til Sov- étríkjanna, sem markar viss tíma- mót í samskiptum stórveldanna. Þorsteinn sagði í samtali við Morg- unblaðið að Carlucci hefði sagt að lítið bólaði á umbótastefnu Míkhaíls S. Gorbatsjovs Sovétleiðtoga innan sovéska heraflans. Þorsteinn sagði að hann hefði bent Carlucci á þann vanda sem hefði komið upp vegna olíuleka frá vamarliðinu og vatnsmengunar í kjölfar hans: „Ráðherrann fullviss- aði okkur um að Bandaríkjamenn hefðu sama áhuga á því að vemda þetta umhverfi og íslensk stjóm- völd.“ Lögð var áhersla á að unnið yrði að lausn þessa vanda. Ekkert var fjallað um hugsanlegan vara- flugvöll fyrir varnarliðið á íslandi. Sjá einnig fréttir á miðopnu blaðsins. Burma: Blóðugar róstur í Rangoon Bangkok. Reuter. AÐ MINNSTA kosti 17 manns létu lífið á fjórða degi víðtækra átaka öryggissveita stjórnarinnar og mótmælenda, sem rændu hrísgrjóna- búðir og brenndu lögreglustöðvar til grunna, að því er Ríkisútvarpið i Rangoon sagði. í fréttum stöðvarinnar kom fram að sveitirnar hefðu átján sinnum skotið á hópa mótmælenda í því skyni að dreifa mannfjöldanum. Meðal hinna látnu var lögregluþjónn og borgari nokkur, sem var barinn til dauða fyrir misskilning þar sem mótmæ- lendur töldu hann vera i öryggissveitunum. í FYRSTU opinbera yfirlýsingu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.