Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 33 t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, INGAÁRDAL. Sérstakar þakkir faerum viö læknum og starfsfólki Borgarspítalans í Reykjavík. Helga Árdal, Guðný Árdal, Gfsli Alfreðsson, Björn Árdat, Kolbrún Sæmundsdóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför HELGA GUNNARSSONAR, Blindraheimilinu, Hamrahlfð 17. Systkini hins látna. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móöur og ömmu, GUÐNÝJAR ÖNNU PÉTURSDÓTTUR JENSEN frá Eskifirði. Arnþór Jensen, Gauti Arnþórsson, Sólrún Sveinsdóttir, Valur Arnþórsson, Sigrfður Ólafsdóttir, Hlff Arnþórsdóttir, Bent Christensen, Guðný Anna Arnþórsdóttir, HJálmar Kjartansson, barnabörn og barnabarnabörn. Suðurland: Kyimingarhandbók fyr- ir ferðamenn komin út SeifoBsi. ÚT er komin kynningarhandbók fyrir þá sem leggja leið sína um Suðuriand, Sagt til vega á Suð- urlandi. Utgefandi handbókar- innar er útgáf ufyrirtækið Tungutak sf á Selfossi í sam- vinnu við Ferðamálasamtök Suð- urlands. Bókin er í A5 broti og er 167 síður að stærð. í henni eru kort af öllum þéttbýlisstöðum og byggða- lq'ömum á Suðurlandi og henni fylg- ir einnig stórt kort af Suðurlandi þar sem ferðaþjónustustaðir eru merktir. Sagt er frá hveiju sveitar- félagi fyrir sig, sögu þess og stað- háttum. Einnig er getið um þekktar þjóðsögur og sagnir sem tengjast byggðarlögunum. Litmyndir prýða handbókina og er litmynd úr hveiju sveitarfélagi með kynningarköflun- um. Handbókin er greinargóð lýsing á staðháttum á Suðurlandi og nauð- synlegur vegvísir þeim sem ferðast um landshlutann, hvort sem er í skipulagðri ferð í hópi eða í venju- legum sunnudagsbíltúr til tilbreyt- Forsíðumyndin á handbókinni er frá Dyrhólaey. ingar í hversdagsleikanum. Bókin verður seld á helstu stöðum sem ferðafólk fer um. - Sig. Jóns. Ástin leiðir til glötunar Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Nágrannakonan („La femme dá cðté“). Sýnd í Regnboganum. Frönsk. Leikstjóri: Francois Truffaut. Handrit: Francois Truffaut, Suzanne Schiffman og Jean Aurel. Framleiðandi: Les films du Carrosse. Kvikmynda- taka: William Lubtchansky. Helstu hlutverk: Cierard Dep- ardieu, Fanny Ardant, Henri Garcin og Veronique Silver. Regnboginn hefur undanfarið gefið fólki kost á að kynnast tveim- ur hliðum ' franska leikstjórans Francois Truffaut í myndunum Síðasta lestin („Le demier metro“) og Nágrannakonan („La femme dá cöte“), en Truffaut lést fyrir nokkr- um árum á besta aldri. Fýrri mynd- in er frábærlega kímin og skemmti- leg lýsing á lífínu baksviðs í litlu leikhúsi í París undir hersetu nas- ista á stríðsáranum en Nágranna- konan er að sama skapi hörkuleg og miskunnarlaus ástarsaga, sorg- leg og bitur í senn. Það er erfitt að ímynda sér ólíkari myndir frá höfundarkenningasmiðnum er dýrkaði Hitchcock og landa sinn Renoir sem sagði að kvikmyndaleik- stjóri gerði sífellt sömu myndina en bara mismunandi afbrigði af henni. Síðasta lestin og Nágrannakonan §alla að vísu báðar um ástina en þeir sömu og hlógu í lok „Lestarinn- ar“ ættu að tárast í lok Nágranna- konunnar. Afbrýðisemi, ofbeldi, kúgun, örvænting og loks dauði fylgja ástinni þar. Sögusviðið er franskt sveitaþorp og eins og sögumaður myndarinn- ar, madame Jouve, segir (kumpán- lega leikin af Veronique Silver), fara tvö hús með stór hlutverk. Þau standa sitthvora megin við sveita- veginn, í öðra býr Bemard Coudray (Gerard Depardieu) með konu sinni (Michele Baumgartner) og syni en nýju nágrannamir handan götunn- ar era Mathilde og Philippe Bauc- hard (Fanny Ardant og Henri Garc- in). Hvort sem það er skepnuskapur tilviljunarinnar eða gráglettni ör- laganna kemur uppúr dúmum að nýja nágrannakonan er gömul ást- kona Bemards. Þau skildu í bræði fyrir átta áram og það er eins og lítið hafi breyst síðan. Leiðin til glötunar Bemards og Mathilde er mörkuð leynifundum þeirra, undanfærslum hennar, ágengni hans og upphlaupum, vist hennar á geðsjúkrahúsi, svikum og lygum, ást og hatri. Gallinn er sá að þau geta hvorki verið saman eða hvort án annars. Traffaut leiðir áhorfandann markvisst og af innlif- un inn í ofsafenginn heim ástarinn- ar í bland við rólyndislegt. sveitalíf- ið og leyfir sögunni að vinda hægt ofan af sér og stigmagnast þar til við smám saman kynnumst höfuð- persónunum og sögu þeirra. Dep- ardieu sýnir hér enn eina af slnum ofsafengnu, ofbeldiskenndu og skapmiklu túlkunum og Fanny Ard- ant lýsir örvæntingu konunnar af innileik og brothættri viðkvæmni. Það er auðvitað synd að nýjar franskar myndir skulu ekki rata hingað en gamlar Traffaut-myndir og Húsið undir tijánum eftir René Clément era, eins og oft er sagt, sannarlega betri en engar. Depardieu og Ardant í ástar- hatur sambandi í mynd Truf- faut, Nágrannakonan. PÓSTVERSLUN BÆJARHRAUN114, 220 HAFNARFJÖRÐUR Pöntunarlistinn kostar 160 kr. + póstbur&argjald SÍmÍ 53900 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SÍMAR11796 og 19533. SumarteyfisferAir FerAafélagsins: 16. -21. ágúst (6 dagar): FjörAur - Hatayjardalur - Náttfaravfkur. Nokkur sæti laus (hámark 12 farþegar). Fararstjóri: Stefán Kristjénsson. 17. -21. égúst (6 dagar); Þóra- mörk - Landmannalaugar. Gengið frá Þórsmörk til Land- mannalauga. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 19.-24. igúst (6 dagar): Land- mannalaugar— Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 24.-28. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þóramörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 26.-31. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, öldu- götu 3. Ferðafélag Islands. JMJ ÚtlVÍSt’ C°""’ Sumarleyfisferðlr Útivistar: 1. Tröllaskaglnn 19.-24. ágúst. Stórgóð ferð. Tilkomumiklir firðir og fjöll. Ekið í Barkardal og geng- inn Hólamannavegur að Hólum. Gist i skála. Síðan ekið til Siglu- fjarðar og gengið ( eyðifjörðinn Héðinsfjörð. Göngutjöld. Farar- stjóri Reynir Sigurðsson. 2. Sumardvöl f Þórsmörk. Eig- irðu ennþá sumarfrf ættirðu að kynna þér sumardvöl I Básum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. Trú og líf Smiajuvcgl 1. Kápavogl Vestmannaeyjar Samkoma í kvöld f Hallarlundi kl. 20.30. Tony Fitzgerald pré- dikar. Mikil lofgjörð. Beðið fyrir sjúkum. Þú ert velkominn. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Enn er ekki of áliðiö fyrir dvöl i Þóramörk. Leit- ið upplýsinga um verð og að- stöðu fyrir sumarleyfisgesti i Skagfjörösskála á skrifstofu F.f. Kl. 08. Stóra Björnsfell - Kaldi- dalur. Ekið um Kaldadal og Línuveg og gengið þaðan á Stóra Björnsfell. Verö kr. 1200. Kl. 13. Eyðibýlin i Bláskóge- heiðinni. Ekið um Þingvelli að Sleðaási og gengið þaðan um eyðibýlin. Létt gönguferö. Verð kr. 800. Miðvikudagur 17. ágúst. Kl. 08. Þórsmörk - dagsferö. Verð kr. 1200. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. [BJJ Útivist, ............ Helgarferðir 12.-14. ágúst: 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i Útivistarskélunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Básar - Flmmvörðuháls - Skógar. Gengið á laugardegi yfir hálsinn, ca 8 klst. Sund í Selja- vallalaug eftir gönguna. Gist í Básum. Munið ódýra sumardvöl f Útl- vistarskálunum Básum. Brottför miðvikudagsmorgna, föstudagskvöld og sunnudags- morgna. Þægileg gistiaöstaða í fallegu umhverfi. Dagsferðir í Þóramörk alla sunnudaga. Verð 1200 kr. Uppl. og farm. é skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Strandganga f landnáml Ingólfs 19. faró sunnud. 14. ágúst kl. 10.30 og 13. Fjölmanniðl Sjáumstl Útivist. Minningarsamkoma um Betsy Jónsdóttur, hermann í Hjálpræðishemum, verður í kvöld kl. 20.30 í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. Allir eru velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarf erftir Ferftafólags- ins-12.-14. ágúst 1. Þórsmörk - gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferöir, frábær gistiað- staða. Sumarfeyfi i Þórsmörk hjá Ferðafélagi islands er ofarlega á óskalista þeirra sem vilja hvíld í sumarieyfinu. 2. Landmannalaugar - Eldgjá Gist í sæluhúsi F.f. í Laugum. Ekið í Eldgjá, gengið að Ófæru- fossi. 3) Átftavatn - Háakaröingur. Gist í sæluhúsi F.i. við Álftavatn. Upplýsingar og farmióasala á skrifstofu Ferðafélagsins, öldu- götu 3. Ferðafélag íslands. Trú oy líf Smldjuvcgl 1 . Kópavoql Samkoma f kvöld á Smiðjuvegi 1 kl. 20.00. John Cairns prádik- ar. Mikil lofgjörð. Beðið fyrir sjúkum. Þú ert velkominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.