Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 44 Frumsýnir VON OG VEGSEMD A celebration of famlty. A vislon of love. A memoir of war. Stórbrotin og cftirminnilcg kvikmynd, byggð á cndurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti timi lífs hans. Skólinn var lokaður, á nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjatdan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL S ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRJFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjóm Johns Roormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.10. NIKUAUTU S.ÝNIR METAÐSÓKNAKM YNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII NOWPLJWING EVERfWHERE! THE WÖRLD'S FAVORITE ADVERITURERIS 8ACK FOR MORE. MUÖH MOREl PAULHOGAN DundeeŒ |PG| .-ÍSjjji-. I I ® A PASAMOUNT PICTURE 'W, V?l; ® —-s3s=-f-S:; 25 ÞÚSUND GESTIR Á TVEIMUR VIKUIW. UMSAGNIR BLAÐA: „Dundce er ein jákvæðasta og gcðþckkasta hctja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til allra aldurshópa." * ★ ★ SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Comell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Koxlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntímal Laugarásbíó frumsýniri dag myndina SÁILLGJARNI með BILL PULLMAN og CATHYTYSON. -sú mest se/da ÍSTÉKK, Lágmúla 5. S. 84525. úrgjiiutþTatifö Metsölublað á hverjum degi! SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA ÖRVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORIF) AF | KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRO ER AF HTN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VTO MIG I „WITNESS" OG „INDLANA JONES" EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „FRAJ'ITIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Scigncr, John Mahoncy. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára. STALLONE RAMBOlll STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndm í ár! Aðalhl.: Sylvester Stail- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5 og 9. HÆTTUFORIN sidnkv ,-4 l'OITIKH TOM UKRKNCKR SHOO r: TO KILL Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 10 óra. Morg'unbl aðið/S verrir Lóðaframkvæmdir við Ártúnsskóla Við Ártúnsskóla er verið að leggja síðustu hönd á lóðaframkvæmd- ir og á þeim að vera lokið í byrjun september. Áætlaður kostnað- ur er um 12 milljónir króna. Skólinn rúmar 175 nemendur og tók til starfa síðastliðið haust en hygging hans tók fimm mánuði. Kvikmyndin „Sá illgjarni“ sýnd í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í dag kvikmyndina „Sá illgjarni“ með Bill Pullman og Cathy Tyson í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Wes Craven. Myndin gerist að mestu leyti á Haiti þar sem fundið hefur verið upp lyf sem vekur menn upp frá dauðum. Denis Allan er sendur frá Bandaríkjunum til að reyna að kom- ast yfír lyfið. Honum verður lítið ágengt hjálparlaust og fær til liðs við sig unga stúlku, Celine að nafni. Ekki gengur þeim sem best og lenda m.a. í útistöðum við verði laganna á eynni. (Fréttatiikynning) Atriði úr kvikmyndinni „Sá illgjarni“ sem sýnd er i Laugarásbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.