Morgunblaðið - 12.08.1988, Page 11

Morgunblaðið - 12.08.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 11 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri.flóabátsins Baldurs og Aðalheiður S. Signrðardóttir, veitinga- hússeigandi í Flatey ásamt dóttur sinni Onnu. um sem nútíminn krefst og því vænt- um við þess að fólk notfæri sér þessa þjónustu. í bátnum sem nú er þarf að Wfa bílana um borð, en þegar nýr bátur kemur þarf þess ekki lengur. Það gerir gæfumuninn. Við komum til með að geta flutt 20-24 bíla í hverri ferð í stað 12 áður og í kring- um 200 farþega. Stærð bátsins mið- ast að nokkru við það að geta sinnt fleiri eyjum, svosem Skáley." Nú fer Baidur daglega á milli þess- ara staða á sumrin. Hvemig er ferð- um hagað yfir vetrarmánuðina? „Þá eru famar tvær ferðir í viku og eru þær háðar því hvenær vegir em mokaðir á Vestfjörðum. Það er gert tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum og þá daga emm við í ferðum. Síðan sinnum við ýmsum öðmm verkefnum á milli til að afla tekna. Baldur hefur farið þessa leið í 60 ár og síðustu 20 árin hefur far- þegaijöldinn verið mjög svipaður. Við vonumst auðvitað til að það breytist með tilkomu nýs flóabáts og ferðunum fjölgi.“ inni: Já, en við eigum að notfæra okkur það í löggjöfínni sem er okk- ur til gagns! Það er því eftir öðm að Sósíal- istaflokkurinn, með þá Brynjólf og Einar í broddi fylkingar, barðist á móti löggjöfinni. Þá eins og nú gilti að segja eitthvað sem lét vel í eyr- um. Það var verið að smeygja laga- böndum á verkalýðinn, sögðu þeir. Og þeim sjálfum hafði vegnað bara vel í stjómieysi og óöld. Ráðið gegn verðbólgunni er því ekki tiltækt á sviði efnahagsmál- anna einna. Það ráð tekur einnig til stjómmálanna. Breytingin, sem þarf með, tekur til stjómskipulags- ins, í rauninni til þjóðskipulagsins. Það þarf að taka upp þá skipan, að laun verði ákveðin af stofnun, sem stjómað sé í sameiningu af fulltrúum launþega, atvinnurek- enda og ríkisvalds. Með því væri bundinn endi á það handahóf og valdabrölt sem nú ríkir. Það kverka- tak sem verkalýðsforingjar hafa nú á þjóðinni, og hennar lífshagsmun- um, og heitir verkfall yrði um leið úr sögunni, bannað. Höfmnga- hlaupin yrðu þannig úr sögíinni, svo og verðbólgan. Hver mun hengja bjölluna á köttinn? Höfundur er fyrrverandi ráðu- nautur rSkisstjórimrinnur i efna- hagsmálum og bankastjóri. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengid aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. ' Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SfiQjiollgKyiDcuio3 oj)<g)(rD®®©IRl Vesturgötu 16, sími 13280 ORION MYNDBANDSTÆKI nesco LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, sími 27788 VIÐ FRAMLENGJVM SKYNDISÖLUNA TIL LAUGARDAGS Opið la ugardag frá ki. 10-16 V ö Þú eykur þekkingu þína, kynnist nýj- ungum og myndar ný vifiskipasam- bönd á vörusýningum og kaupstefn- um. Ferðamiðstöðin hefur í fjölda ára verið í fararbroddi íferðaþjónustu, sem tengist ferðum íslendinga til er- iendra stórborga í slikum erindum. Ferðamiðstöðin vertir þér örugga og hagkvæma þjónustu og sér um farmiða- og hótelpantanir. Hríngdu strax í dag í síma 28133 og pantaðu vörusýningaoæklinginn 1988. U S Y I N G A sept. Vmgáiþrótta- Bt£i°ow n sýn/ngu íIImiðstÖðiim Aðalstræti 9,-101 Reykjavík, - sími 28133.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.