Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 Morgunblaðið/Einar Falur Forsætísnefnd Norðurlandaráðs á leið tíl hádegisverðar. Fremstír fara þeir Jan P. Syse formaður norska hægriflokksins og forsætisnenfdarinnar, Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðis- flokksins og Anker Jörgensen, fyrrum forsætisráðherra Dana. VEÐUR / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR í DAG, 12.ÁGÚST1988 YFIRLIT í GÆR: Um 300 km suður af Vestmannaeyjum er 995 mb lægð sem grynnist og fer að þokast austur en 998 mb lægð við Hjaltland fer norðnorðaustur. 1018 mb hæð norðaustur af Jan Mayen þokast vestur í átt til Grænlands. Heldur kólnar í veðri, einkum norðanlands. SPÁ: Norðan- og noröaustanátt um land allt, víöast gola eða kaldi. Víða þokuloft og súld við norður- og austurströndina, en þurrt að mestu annars staðar. Léttskýjað verður allvíöa á Vestur- og Suð- vesturlandi. Hiti 8 til 13 stig norðanlands, en 12 til 17 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Norðan- og norðaust- anátt um land allt. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi, en skýjað að mestu á Norður- og Austurlandi. Sums staðar súldarvott- ur. við norðurströndina. Hiti á bilinu 7 til 15 stig. TÁKN: -O ► Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y. Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / # / » f * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir i * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hhi 16 16 veAur skýjað skýjað Bergen 16 rigning Helslnki 16 alskýjað Kaupmannah. 21 hálfskýjað Narssarssuaq 9 alskýjað Nuuk 8 alskýjað Ósló 17 rignlng Stokkhólmur 20 skýjað Þórshöfn 11 alskýjað Algarve 25 helðskfrt Amsterdam 19 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Chicago 23 þokumóða Feneyjar 29 heiðskírt Frankfurt 22 þrumuveður Glasgow 15 úrk. I gr. Hamborg 20 skúr Las Palmas 25 léttskýjað London 18 skúr Los Angeles 18 alskýjað Lúxemborg 22 skýjað Madríd 31 heiðskfrt Malaga 27 léttskýjað Mallorca 33 helðskírt Montreal 21 skýjað New York 27 mlstur París 23 léttskýjað Róm 28 hoiðsklrt San Diego 19 alskýjað Wlnnipeg 13 skýjað Forsætisnefnd Norðurlanda- ráðs fundar í Reykjavík: Rætt um meng’- unarmál og evr- ópska samvinnu FORSÆTISNEFND Norðurlandaráðs heldur nú sinn árlega sumar- fund hér í Reykjavík, en fundinn sitja níu þingmenn frá Noregi, Sviþjóð, Danmörku, Finnlandi og íslandi. Eitt helsta umræðuefni fundarins er samstarf og samvinna Norðurlandanna og annarra Evrópulanda, innan og utan Evrópubandalagsins. Einnig er unnið að skipulagningu dagskrár aukafundar Norðurlandaráðs sem hald- inn verður i Danmörku í nóvember í haust, en megin tilefni hans er mengun í norðurhöfum, m.a. strendur. Jan P. Syse, formaður norska hægriflokksins, er formaður for- sætisnefndarinnar. Á fundi þar sem kynnt voru störf nefndarinnar lagði hann m.a. fram afrit af bréfl sem forsætisnefndin hefur ritað til Nor- rænu ráðherranefndarinnar og ríkisstjóma Norðurlandanna þar sem gerð er grein fyrir sjónarmiðum nefndarmanna varðandi Evrópuráð- ið, Efnahagsbandalagið og sam- ræmingu löggjafar á Norðurlönd- um. Lagði Syse áherslu á mikilvægi þess að fylgjast vel með því sem væri að gerast í Evrópuráðinu. Nausynlegt væri að flýta vinnu- eiturþörungaplágan við Noregs- brögðum og fjölga fundunj hinna ýmsu embættismannanefnda innan Norðurlandaráðs ef Norðurlanda- þjóðimar ættu að geta ekki aðeins fylgst með, heldur einnig haft áhrif á þróun mála innan Evrópubanda- lagsins. Helsta umfjöllunarmál þessa fundar var þó skipulagning auka- fundar Norðurlandaráðs sem hald- inn verður í Danmörku í haust, þar sem umhverfísmál og þá einkum sjávarmengun verður á dagskrá. Þar verður lögð fram áætlun um vemdun hafsins og mengunarmál en sem á að vera tilbúin í september. Nýr Vesturbæjarskóli íhaust Um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á frágang við nýja Vesturbæjarskólann, sem risinn er á gatnamótum Fram- nesvegar og Holtsgötu. Að sögn Guðmundar Pálma Kristinsson- ar yfirverkfræðings byggingardeildar Reykjavíkurborgar, eiga kennslustofur og aðstaða fyrir kennara að vera tilbúin 1. septem- ber næstkomandi þegar skólinn verður tekinn í notkun. Seinna verður gengið frá íþróttasal, böðum og búningsaðstöðu auk annarrar félagsaðstöðu en lóðaframk væmdir bíða tíl næsta vors. Morgunblaðið/KGA Fjallabaksleið nyrðri: Aftur fært á morgun Leiðin í Þórsmörk illfær VEGNA mikilla vatnavaxta und- anfarið hafa orðið skemmdir á vegum á Fjallabaksleið nyrðri og syðri. Fjallabaksleið nyrðri lok- aðist á milli Landmannalauga og Eldgjár, en syðri leiðin fór í sundur vestan Hólmsár. Enn er mikið í ám jafnt inni í Þórsmörk sem og á leiðinni þangað og að- eins fært stærstu bifreiðum. Samkvæmt upplýsingum frá vegaeftirlitinu átti að hefjast handa um viðgerð á Fjallabaksleið nyrðri í morgun og er gert ráð fyrir að henni verði lokið í kvöld. Gangi það verk eftir áætlun verður hugað að Fjallabaksleið syðri á morgun, laug- ardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.