Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 Blaðú) sem þú vaknar við! ÁTAK (LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK SlMI: (91) 29711 Hlaupareiknlngur 261200 Búnaðarbankinn Hellu DRÁTTARVELAR Mest seldar í V-Evrópu Globus? LÁGMÚLA 6. S. 681655. Lýsteft- irvitnum LÝST er eftir vitnum að árekstri sem varð á mótum Reykjanes- brautar og- Krísuvikurvegar sunnudaginn 17. júlí sl. Tvær bifreiðar, sem báðum var ekið suður Reykjanesbraut, lentu faflg árekstri þegar annarri var beygt inn á Krísuvíkurveg. Hin, sem einnig var á suðurleið, ók framúr rútu og lenti í hlið bifreiðarinnar. Rannsóknarlögreglan í Hafnar- fírði biður bifreiðastjóra ljósrar leigubifreiðar, sem varð vitni að árekstrinum, og hvern þann sem upplýsingar getur gefíð um málið'- að hafa við sig samband. Píanótónleikar í Borg- arnesi og á Siglufirði JÓNAS Ingímundarson píanóleikari mun halda tvenna einleikstón- leika nú um helgina. Þeir fyrri verða í Borgameskirkju laugardag- inn 13. ágúst kl. 15 og þeir síðari sunnuagskvöldið 14. ágúst á Siglufirði í sal Tónlistarskólans þar. Tónleikamir á Siglufirði eru liður frumflytja á tónleikunum á Siglu- í hátíðarhöldunum á staðnum, er hefjast nú um helgina. Viðfangs- efni Jónasar að þessu sinni eru eftir Chopin; tvær Pólonesur, sex Mazurkar, tvær Etýður og Ballatan nr. 2. Fjórar Prelúdíur úr II. bók eftir Debussy og Tunglskinssónata Beethovens. Auk þessa mun Jónas fírði nýtt verk eftir Snorra Sigfús Birgisson, er hann nefnir ... á ári jarðdrekans... Á undanfömum ámm hefur Jón- as komið fram á tónleikum víðsveg- ar um landið ýmist einn eða með öðrum, einkum söngvurum. Jónas Ingimundarson píanóleikari. FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA SKÆR UÓS STÓRBORGARINNAR Michael J. Tox Briglit Lights, BigCity. HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MICHAEL J. FOX OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN í „BRIGHT LIGHTS, BIG CITY", SEM FÉKK ÞRUMU- GÓÐAR VIÐTOKUR VESTAN HAÉS OG BÁÐIR FARA ÞEIR Á KOSTUM. TÓNLISTIN í MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN. Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates, Diannc Wiest. — Leikstj.: James Bridges. Framl.: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLU- SXÓUNNS Sýnd kl. 5. ALLTLATIÐ FLAKKA Sýnd kl. 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: SÁILLGJARNI ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ ★ Hollywood R.P. Ný, æsispennandi mynd gerð af leikstjóra „NIGHT- MARE ON ELM STREET". Myndin segir frá manni sem er sendur til að komast yfir lyf sem hef- ur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. ÞETTA ER MYND SEM NELGDI AMER- ÍSKA ÁHORPENDUR í SÆTIN SÍN. FYRSTU 2 VIKURNAR, SEM HÚN VAR SÝND KOMU INN 31 MUJLJÓN DOLLARA. Sýnd kl. 7,9og 11. — Bönnuð innan 16ára. STALL0NE RAMBðlll STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÓGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó m Toppmyndin í árl Aðalhl.: Sylvestcr Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞRÍRMENN OGBARN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hörkuspennandi unglingamynd! Sýnd kl. 7,9 og 11. HENTUMÖMMU AFLESTINNI Endurs.kl. 5,9,11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5,7 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. HERKLÆÐIGUÐS SVIFUR AÐ HAUSTIÐ meistara FELLINIS. Endurs. kl. 5 og 9.10. rjic^ho/fi Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11.15. NÁGRANNAKONAN Leikstj.: Francois Truffaut, Endurs. kl. 5,7,9,11.15. LEIÐSOGUMAÐURINN BLAÐAUMMÆLI: ★ ★ ★ ★ TÍMINN: Þetta er hrein og bein fjögurra stjörnu stórmynd. D.V. Leiðsögumaðurinn er í senn hrífandi mynd, spennandi, óvægin, rómantísk og allt þar á milli. Drifið ykkur á Leiðsögumanninn. MORGUNBLAÐIÐ: Leikstjórnin einkennist af cinlægni og virðingu fyrir viðfangsefninu. ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR! AðalHELGISKÚLASON og MIKKEL GAUP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. Vestur-þýskir vörulyftarar ^7 G/obusr LAGMULA 5 S 681555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.