Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 3
KRINGLUMÝRARBRAUT MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 3 FAXAFEN 5, SÍMI: 68 56 80 GRENSÁSVEGUR SKEIFAN • tt OJ FAXAFEN i EPAL £ § RÉTTARHOLTSVEGUR Eldhúsið og baðið eru í sviðsljósinu á nýjan og spennandi hátt í spánnýrri verslun okkar að Faxafeni 5. Breyttar áherslur í lífsstíl kalla á jákvæða breytingu á „gleymdu herbergjunum", sem fá nú að njóta sín upp á nýtt- eldhúsið sem þungamiðjan og baðið sem undirstaða vellíðunar. Við hlökkum til að kynna ykkur stórkostleg- ar innréttingar Finns Fróðasonar, smíðaðar af Ármannsfelli og „flaggskipin þýsku“ frá Poggenpohl ásamt spennandi hönnun og handverki frá Ítalíu, Sviss, Danmörku, Þýskalandi... allt frá tækjum til flísaoghnífapara. Opnum klukkan 9:00 í dag, föstudaginn 12. ágúst og bjóðum ykkur einnig velkomin á sérstaka opnunar- sýningu laugardag kl. 10:00-17:00 og sunnudag kl. 13:00-17:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.