Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 í DAG er föstudagur 12. ágúst, sem er 225. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.31 og síðdegisflóð kl. 18.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.10 og sólarlag kl. 18.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 13.37. (Almanak Háskóla íslands.) Leggið nú af lýgina og talið sannleika hver við sinn náunga, þvf að við erum hver annars limir. (Efes. 4, 25.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 U" 11 wrm 13 3 LÁRÉTT: 1 vitra, 5 keyri, 6 heið- arlegt, 9 trant, 10 veina, 11 grein- ir, 12 skip, 13 bæta, 15 óhreinka, 17 aðgæsluna. LÓÐRÉTT: 1 brosleg, 2 suð, 3 koma fyrir, 4 i kirkju, i gler, 8 mánuður, 12 Oáti, 14 op, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rödd, 5 rósa, 6 flet, 7 ef, 8 baggi, 11 út, 12 arm, 14 illt, 16 nafars. LÓÐRÉTT: 1 refabúin, 2 dreng, 3 dót, 4 lauf, 7 eir, 9 Atla, 10 gata, 13 mýs, 15 lf. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. I dag, 12. Ö\J ágúst, er frú Margrét Grí msdóttir húsfreyja, Laugavegi 70 hér í bænum, áttræð. Eiginmaður hennar var Víglundur J. Guðmunds- son bifreiðastjóri. Hann lést á síðasta ári. Margrét ætlar að taka á móti gestum austur í Ölfusborgum, í húsi 37, nú í dag, afmælisdaginn. AA ára afmæli. Á morg- OU un, laugardaginn 13. ágúst, er sextug Þorbjörg Guðmundsdóttir kennari, Karlagötu 9 hér í bænum. Á afmælisdaginn ætlar hún að taka á móti gestum í félags- heimili Húnvetninga í Skeif- unni 17 á þriðju hæð eftir kl. 20. AA ára afmæli. í dag, 12. OU ágúst, er sextug frú Jenný Haraldsdóttir, Langagerði 60 hér í bæ. Eiginmaður hennar er Davíð Kr. Jensson byggingameist- ari, eftirlitsmaður með bygg- ingum Pósts & síma. Þau eiga 6 dætur. PvO ára afmæli. Á morg- DU un, laugardaginn 13. þ.m., er fímmtugur Sveinn Björnsson, Sambýlinu, Kópavogsbr. 3. Hann tekur á móti gestum á afmælis- daginn í Borgum, Kastala- gerði 7 í Kópavogi, milli kl. 15 og 18. FRÉTTIR ÞAÐ var hvergi teljandi úrkoma á landinu í fyrri- nótt. Þar sem hiti mældist minnstur um nóttina var 6 stiga hiti, t.d. uppi á Hvera- vöilum og Hólum í Dýra- firði. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti og úrkomulaust. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti svipaður hér í bænum en 3ja stiga hiti var á Dala- tanga. í fyrradag voru sól- skinsstundirnar hér í Reykjavík tæplega þijár og hálf. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hitinn myndi. lítið breytast. MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ tilk. í nýju Lög- birtingablaði að Ástráður Eysteinsson Ph.D., hafi verið skipaður lektor i al- mennri bókmenntafræði við heimspekideild Háskóla íslands. Þá hefur Grétar L. Marinósson verið skipaður dósent í uppeldisgreinum við Kennaraháskóla Islands. BÆNDASYNIR heitir hluta- félag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík og er stofnun þess tilk. í nýlegu Lögbirt- ingablaði ásamt tilk. um stofnun allmargra hlutafé- laga annarra. Þetta hlutafé- lag ætlar að fást við blaðaútg- áfu og útgáfústarfsemi, í þágu bænda og landsbyggð- ar, eins og það er orðað í til- kynningunni. Umboðsskrif- stofa er starfrækt í Eyjafírði. Hlutafé félagsins er tvær milljónir kr. og stofnendur einstaklingar. Stjórnarform- aður Jón Daníelsson, Skúla- götu 32, Rvík. Fram- kvæmdastjóri er Bjarni Harðarson, Hverfisgötu 106, Rvík. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Álafoss fór í fyrradag til út- landa svo og, leiguskipið Dorado. I gær kom togarinn Húnaröst ÁR inn til löndunar á afla sínum og fór hann í gáma. Þá kom Arfell að utan og Reykjafoss og Dísarfell lögðu af stað til útlanda. Þá kom amerískt rannsóknar- skip, Mitchell, og malbikun- arskipið Stella Pollux var væntanlegt með malbiks- farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Ljósafoss á strönd- ina og seint í gærkvöldi fór Lagarfoss út. í gær kom Grænlandsbáturinn Polar Nanok og hann fór áfram vestur um haf í gær. EFLAUST munu lesendur telja sig geta lesið margt úr svip þessa mikilúðlega kisa. Hann gæti svo sem verið að tjá sig um það á sinn hátt, hörkulegur á svipinn, að aðrir kynbræður hans skuli ekki reyna að gera sig heimakomna á hans áhrifasvæði. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Yfirráðasvæði hans er nefnilega í Grjótaþorpi í Miðbæ Reykjavíkur. (Morgunblaðið/ Sverrir) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ágúst, að báöum dög- um meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellauverndarstöð Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamame8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna • vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íolands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftatlnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.— fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud.. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kf. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.