Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6: 'SEPTEMBE3R 1988 111 ........................................... ......... m i . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kranamaður Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða vanan kranamann (pinnakrani). Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 20812. Sölumenn - Bóksala Óskum að ráða, helst vana, sölumenn til starfa nú þegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og um land allt. Um er að ræða bækur eins og td. Fugla í náttúru íslands, Times Atlas, íslenska sjávar- hætti, ýmiss konar orðabækur, íslenskar þjóðsögur, íslendingasögur með nútímastaf- setningu og ýmis fleiri þekkt og sígild verk. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar gefnar í síma 689815 eða 689133. Söiuskrifstofa Bjarna og Braga, Bolholti6, Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar hvernig væri að breyta til? Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eft- ir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið er lítill og þægilegur vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. í Keflavík er rólegt umhverfi og stutt er í alla þjónustu, Bláa lónið og fallegar gönguleiðir og aðeins er 40 mínútna akstur í „stressið" og umferðaröngþveitið í Reykjavík. Kynnið ykkur laun og hlunnindi hjá hjúkrunar- forstjóra í síma 92-14000. R4ÐQOF OG R4DNINCAR Viltu vinna í rólegu umhverf i eða vera á sífelldri hreyfingu? Hvort á betur við þig? Nú er um margvísleg störf að velja. Þjónustu- og afgreiðslustörf: Okkur vantar ungt fólk á erilsaman og lífleg- an pizzustað bæði til afgreiðslustarfa og við pizzubakstur. Þá eru í boði veitinga- og þjónastörf á glæsi- legu kaffihúsi í hjarta borgarinnar. Vakta- vinna. Ef þú vilt ys og þys þá gæti sendlastarf hjá opinberri stofnun hentað þér. Þá er laust starf í lítilli kvenfataversiun 4 tíma á dag f.h. Starf i steinaverksmiðju: Leitað er að ungum og hraustum mönnum 17-25 ára. Mikil vinna og góð laun. Starf hjá lyfjafyrirtæki: Þolinmóðan og nákvæman aðstoðarmann vantar til mælinga á rannsóknastofu allan daginn. Stúdentspróf æskilegt. Meðferðarstarf: Óskað er eftir starfsmanni til að vinna með þroskaheftu fólki í góðu umhverfi. Matur á staðnum. Frekari upplýsinga rá skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. „Au pair“ USA strax Íslensk-amerísk hjón með 2 börn óska eftir stúlku, 19 ára eða eldri, í 10 mán. eða lengur. Upplýsingar í síma 42996. Læknaritari óskast Óskum að ráða læknaritara til starfa hálfan daginn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur .vantar íþróttakennara í vetur. Hús- næði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Sendistarf Óskum eftir að ráða ungling til sendistarfa fyrir eina af aðaldeildum Sambandsins. Nánari upplýsingar fást hjá starfsmanna- stjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALO ISAL Tölvunarfræðing- ar/kerfisfræðingar Óskum að ráða tölvunarfræðing eða kerfis- fræðing til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar okkar. Æskileg er reynsla í forritun og kerfissetn- ingu, sérstaklega í COBOL og RPG. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 12. september nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Við uppvask á leirtaui. • Við eldhússtörf. Vaktavinna. Góð laun í boði. Einnig óskast framreiðslunemar í Hallargarðinn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og fleira á Bílastöð Hafnarfjarðar. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13-15. Fóstrur Fóstrur vantar til starfa á barnaheimilið Bestabæ. Umsóknarfrestur til 20. sept. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Starfskraftur í hálft starf Starfskraftur óskast í hálfsdags starf frá kl. 13-17 í heildverslun. Þarf að geta unnið öll almenn skrifstofustörf ásamt enskum bréfa- skriftum og færslu bókhalds á tölvu. Upplýsingar í síma 35-3-35. Aðstoðarfólk óskast í framleiðslu. Vinnutímar 05.00-15.00, 06.00-15.00, 07.00-15.00 og 12.00-20.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf, Skeifunni 11. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Hátuni 12 Hjúkrunarfræðing- ar/ sjúkraliðar/ aðstoðarfólk Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra- liða og aðstoðarfólk sem fyrst. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 91-29133 frá kl. 9.00-17.00 það gæti borgað sig. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Hússtjórnarskólanum Ósk á ísafirði vantar vefnaðarkennara. Staða bókavarðar við Stýrimannaskólann í Reykjavík og Vélskóla Islands er laus til umsóknar. Leitað er eftir manni sem vill taka að sér að byggja upp bókasafn skólanna í nýfrágengnu húsnæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. september nk. Menntamáiaráðuneytið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.