Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 51 Hótel Bjarkarlundur: HÓTEL Bjarkarlundi í Reyk- hólasveit verður lokað 18. sept- ember. Þjónusta er veitt áfram allt árið að Bæ og Stað í Reyk- hólasveit en þar reka bændur ferðamannaþjónustu. Samkvæmt upplýsingum frá Reinhard Reynissyni, rekstrarstjóra Hótels Bjarkarlundar, hefur bensín- sala aldrei orðið meiri, en tekjur hótelsins eru svipaðar í krónum talið og í fyrra, en það þýðir að samdráttur hafí orðið. Sú nýbreytni við rekstur hótels- ins var tekin upp í sumar að raf- magnseldavélin var fjarlægð og gaseldavél sett í staðinn. Reinhard segir að erfitt sé að gera nákvæm- an samanburð en frá því að hótelið opnar á morgnana og þar til veit- ingarekstri er hætt á kvöldin þurfi rafmagnsvélin að vera heit svo hægt sé að veita gestum þjónustu með stuttum fyrirvara en gaselda- vélin er strax tilbúin til notkunar um leið og kveikt er á henni. Ætla má að rafmagnseyðslan hefði kost- að um 50—60.000 krónur í sumar en gaseyðslan kostaði aðeins 9.000 krónur. Gaseldunartæki eru ódýrari en rafmagnseldavélar í innkaupum svo að sparnaður er raunverulega meiri. Nýting gistiheimilanna er allgóð en þó hefur ferðamannastraumur verið minni í ágúst en oft áður. Ennþá getur fólk farið hér til beija því af þeim er nóg. - Sveinn STRS'5 u-s&WlV:ífeít.. etc NATIIRAL COLD WAX HAIR REMOVER FORLEG BODY o. F AOAl HAJR HAIR REMOVAL WAXSTRIPS pt.issoN puuoffsrws SALLY HANSEN NATURAL COLD WAX - Háreyðir Sally Hansen kalt-vax háreyðir er einfaldur og auðveldur í notkun. Vaxið er borið á líkamshlutann beint úr túbunni. Engin blöndn né hitun, Kollagen og vítamínbættur áburður sem mýkir húðina fylgir með og er borinn á eftir vaxnotkun. Háreyðirinn er ofnæmisprófaður. Sally Hansen háreyðir er val hinnar vinnandi nútímakonu. SALLY HANSEN HAIR REMOVAL WAX STRIPS - Vaxstrimlar Sally Hansen vaxstrimlar eru fljótvirk- ir og einfaldir í notkun. Áburður með kollagen og E vítamíni fylgir með og er borinn á eftir notkun vaxstriml- anna. Vaxstrimlarnir eru ofnæmisprófaðir. Heildsöludreyftng |ÓCO HF Sími 46020 og 46085 OCÚIUS, AUSTURSTRÆTI 3, REYKIAVÍK SARA, BANKASTRÆTI 8, REYKIAVfK. SÁPUHÚSIÐ, LAUCAVEGI 17, RVfK. HAGKAUP/SNYRTIVÖRUDEILDIR. SERlNA, KRINCLAN 8—12 RVlK. ARSÓL CRlMSBÆ, EFSTALANDI 26 RVfK. RÓMA, ALFHEIMUM 74 RVlK. HOLTSAPÓTEK, LANCHOLTSVEGI B4 RVlK. AUSTURBÆIARAPÓTEK, HAtEIGSVECI 1 RVlK. SOFFfA, HLEMMTORCI, RVlK. GARÐSAPÓTEK, SOCAVEGI 108 RVlK. BORGARAPÓTEK, ALFTAMÝRI 1 RVÍK. KAUPSTAÐUR/SNYRTIVÖRUDEILD, PÖNCLABAKKA 1 RVlK. LYFIABERC, HRAUNBERCI 4 RVlK. SPES, KLEIFARSELI 18 RVlK. TARÝ, ROFABÆ 39 RVlK. EVITA, EIÐISTORGI 11 SELTfARNARNESI. COSSA, ENGIHIALLA 8 KÓPAVOCI. DlSELLA, MIÐVANCI 41 HAFNARFIRÐI. ANDORRA, STRANDCÖTU 35 HAFNARFIRÐI. GLORlA, SAMKAUPUM, NJARÐVfK. AKRANESAPÓTEK, SUÐURGÖTU 32 AKRANESI. STYKKISH.APÓTEK, HAFNARGÖTU 1 ST.HÓLMI. APÓTEK BLÖNDUÓSS, URDARBRAUT 6 BLÖNDUÓSI. SAUDÁRKRÓKSAPÓTEK, AÐALGÖTU 19 SAUÐÁRKR. VÖRUSALAN, HAFNARSTRÆTI 104 AKUREYRI. HÚSAVÍKURAPÓTEK, STÓRACARÐI 13 HÚSAVlK. DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS Kennslustaðir: Ath: 2 nýir kennslustaðir Heilsugarðurinn, Garðabæ, Garðatorgi 1 og Gullsport við Gullinbrú, Stórhöfða 15. Reykjavík: Skeifan 17, (Ford-húsinu). Gerðuberg, Breiðholti. KR. heimiliðv/Frostaskjól. Innritun í símum 656522 og 31360 frákl. 13-19 alla virkadaga. Keflavík: Hafnargata 31. Innritun í síma 92-13030 frá kl. 14-19 allavirka daga. Afhending skírteina: Heilsugarðurinn, Garðabæ, laugardag 10. sept. kl. 10-12 f.h. KR heimilið v/Frostaskjól, laugardag 10. sept. kl. 14-16. Gerðuberg, Breiðholti, laugardag 10. sept. kl. 13-16. Keflavík, Hafnargata 31, laugardag kl. 13-18. Gullsport við Gullinbrú sunnudag 11. sept. kl. 14-16. Kennsla hefst mánudag- inn 12. sept. SÍMAR 656522 - 31360 - DA mss Skeifan 17sunnudag 11. sept. kl. 13-18. A U Ð A R HARA L DS *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.