Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 7

Morgunblaðið - 13.09.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 4 7 Þústenstekki Frels- isstyttuna og skýst inn í hana og upp, eins langt og þú kemst. Þú eyðir kvöldinu á Broad- way og segir hinum stjörnunum frá reynslu þinni. Aukakast og eigin- handaráritun. Þú ákveður að kynna þér verð og ferðamöguleika hjá ferðaskrifstof- unum. Niðurstaðan er ótvíræð; þú grípur teninginn og skellir þéu^téf-, borgarfrí! rKf'i Þú ert farin(n) að ryðga í London - þannig að skoðunarferð um borg- ina er sterkur leikur. Þú kemst að því að Big Ben, Buckingham Pal- ace og Tower of London .eru enn á sínum stað. 'ÍEjórir reitir áfram. \ Veldu skemmtilegt borgarfrí, fullt af óvæntum uppákomum, þægindum og lúxus-fyrir lítiö. Skelltu þér í leikinn: Og þá er að njóta verslunarparadísar- innar. Hver stórverslunin og smábúðin annarri skemmtilegri gerir innkaupin engu lík. Þú finnur aukakast í töskunni þinni. Þú ákveður að nota síðasta kvöldið til að skemmta þér ærlega. Valið stendur um 80 kvik- myndahús, tugi tónleika, jass- búllur, skemmtistaði, nætur- klúbba og... og... bíddu í nokkrar umferðiri Þú byrjar á þvi að slaka svo- lítið á, áður en þú yfirgefur hótelið og leggur New York að fótum þér! Dokaðu við í eina umferð. Þú byrjar á byrj- uninni: Skoðun- arferð um borg-_ ina með sérstak- ” lega skreyttum rafmagnsstrætó og nýtur útsýn- isins í botn, með eplavín f glasi! Þú ferð fram um tvo reiti. Þú heimsækir efstu hæðina f Empire State byggingunni til þess að ná áttum og tekur stefnu á 5th Avenue til að skoða nokkra demanta sem þú ætlar að kaupa seinna. Tveir reitiráfram. Þú kemur á hótelið þitt og sérð að lýsingin á þvi voru engar ýkjur. Og þegar þú uppgötvar þrælspennandi veitingastað í nágrenninu - með ekta Frankfúrtar- eldhúsi, færðu tvö auka- köst af gleði! Þú flýgur með Flugleiðum til Frankfurt. Þú lendir á stærsta flugvelli Evrópu og verður svo hissa að þú missir úr næstu umferð. Vaknar snemma til að fara í siglingu á Thames ánni. Síðan færðu þér krass- andi máltíð og klæðir þig upp fyrir Chess í leikhús- inu í kvöld. (Eða var það Cats?) Heimferðin er á morgun og þú færð það sem þig dreymir um. Þú situr hjá eins lengi og þi' vilt— Letidagur í miðborg- inni. Heilsað upp á líf- vörðinn og lordana og þú mátar kúluhatt í kúluhattabúðinni. Þú sérð biðröðina fram- an við miðasölur leikhúsanna og hrós- ar happi yfir því að hafa pantað þinn hjá ferðaskrifstofunni fyr- ir mörgum vikum. Tveir reitir áfram og aukahopp. Þú kastar aftur upp. Fáirðu 1 -3 ferðu á fótboltaleik, en fáirðu 4-6 ferðu á British Museum og í Tate-gallery. Gulltryggður dagur sem endar á diskóteki. Auka- kast með hnykk. Þú notar góðan tíma í að velja þær leiksýning- ar sem þig langar að sjá, söngleiki, kvik- myndir, tónleika og myndlistarsýningar. Þú endar með því að varpa hlutkesti - allir kostir eru jafn góðir! Þú kastar upp aftur og syngur, fáirðu sex. Þú flýgur heim - og þitt fyrsta verk er að panta aðraferð! Það er tekið vel á móti þér á fyrsta flokks hóteli. Þú færð strax upplýsingar um allt sem boðið er upp á i borginni og skoðar málið í eina umferð. Þú ákveður að byrja á verslun- unum - áður en þú eyðir pen- ingunum í eitthvað annað... Þér veitir ekki af að hoppa yfir tvo reiti. Það er stutt á næsta stórleik í knattspyrnunni. Þú pantar miða og ákveður að komast í rétta stuðið á gömlu kránni rétt hjá hótelinu. Þú færð aukakast en gleymir að færa Þig- Það er ekkert vit í því að bíða með að versla. Oxford stræti og Bond stræti hafa aldrei verið skemmti- legri og úrvalið er beinlínis magnað. Þú kaupir þér tvö auka- köst og færð óvæntan afslátt. Þú flýgur út með Flug- leiðum og þér líst strax vel á hótelið. Þetta var allt rétt sem þeir sögðu! Aukakast. Þegar kemur að heimferð tekur þú skemmtilega ákvörðun: Að koma aftur sem fyrst til að gera allt hitt! Þrjú aukaköst og fullt af reitum áfram. Þú derrfbir þér í leiðangur um söfn og sögufrægar byggingar. Um kvöldið, þegar þú horfir á skoska ballettinn, ertu endanlega kominn með á hreint hvers vegna Glasgow var útnefnd „Menningarborg Evrópu" 1990. Kastaðu upp og færðu blaðið til á borðinu. i Þú getur valið um ólík ferðatilboð, gististaði, dvalartíma og ferðatilhögun. Kynntu þér málið og þú ert á réttri leið. Atlantik • Ferðamiðstöðin • Polaris • Saga • Samvinnuferðir • Úrval • Landsýn Utsýn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.