Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 19 Síldveiðar loðnuskipa: Sótt um leyfi fyrir 12 skip SÓTT hefur verið um leyfi til síldveiða fyrir 12 loðnuskip. Af þeim uppfyUa tíu þær kröfur sem gerðar eru um búnað til veiðanna. SkUyrði voru sett um að skipin væru búin frystibúnaði til þess að hægt sé að frysta síldina um borð. Skipin tíu sem uppfylla kröfumar markaðir væru mjög kröfuharðir eru: Bjami Ólafsson, Grindvíkingur, um gæði síldarinnar og þess vegna Hákon, Hilmir, Hólmaborg, Helga þarf frystigeta skipanna að vera II, Jón Finnsson, Jón Kjartansson, mikil. Júpiter og Sjávarborg. Gert er ráð fyrir að heildarsíld- Jón B. Jónasson hjá sjávarút- veiði muni verða 95 - 100 þúsund vegsráðuneytinu sagði að útgerðir tonn í haust. Ekki hefur enn verið skipanna gefðu talið að ekki væru ákveðið hve mikið kemur í hlut næg verkefni fyrir þau og þess hvers skips. Sagði Jón B. Jónasson vegna óskað eftir að mega veiða að fyrst yrði kannað hver alvara síld. Ákveðið hefði verið að setja væri að baki umsóknum fyrir loðnu- skilyrði um frystibúnað, þar sem skipin áður en ákveðið verður hve markaðir væru að opnast fyrir sjó- mikið þau fá að veiða, verið geti frysta síld í Japan og Hollandi. að einhveijir dragi sig tii baka og Hins vegar sagði hann að þessir færri en tíu loðnuskip fari á sfld. B Stjórnunarfélag íslands TÖLVUSKÓU Ananaustum15 Simi 621066 Á 40 tímum öðlast þú grunndvall- arþekkingu á einkatölvum og hæfni til að nota þær af öryggi. Jafnframt er þetta námskeið hið fyrsta í röð námskeiða sem mynda annað hvort Forritunar- og kerfisnám eða þjálfunar- braut, eftir því hvora leiðina þú kýst, hyggir þú á framhalds- nám í tölvufræðum. Hið fyrra er 200 klst. nám og hið síðar- nefnda 40 klst. nám, að grundvallarnámi loknu. NÁMSEFNI: Kynning á einkatölvum • Helstu skipanir stýri- kerfisins MS-DOS og öll helstu hjálparforrit þess • Ritvinnslu- kerifð WORD, töflureiknirinn MULTIPLAN og gagnasafnskerfið dBASE III+. Við bjóðum dagnámskeið kl. 8.30-12.00 og kvöldnámskeiö kl. 19.30-22.30, tvo og þrjá daga í viku, um 4ra til 5 vikna skeið. Kennt er í Ánanaustum 15. SÍMI: BÆÐI NÁMSKEIÐIN HEFJAST 19. SEPTEMBER. 621066 Þetta er lengsta og besta byrjendanámskeið fyrir notendur einkatölva sem völ er á. Stykkishólmur: Útf ör Þor- steins Björg-- vinssonar Stykkishólmi. NÝLÁTINN er hér í Stykkls- hólmi Þorsteinn Björgvinsson skipasmíðameistari, 44 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Alexfu Pálsdóttur og Björgvins Þorsteins- sonar skipasmiðs hér í bæ, þriðja bama þeirra af ellefu. Þorsteinn ólst upp í Stykkishólmi og átti þar heima alla tfð. Þorsteinn var kvæntur Rut Meldal Valtýs- dóttur og áttu þau þijú böm, 10 til 22 ára. Þorsteinn var skipasmSðameistari í Skipavík hf. og sá þar um smíði báta en seinustu árin var hann verk- stjóri hjá Rækjunesi hf. Hann var f ýmsum nefhdum, m.a. í hafnar- nefnd og varamaður í bæjarstjóm af lista sjálfstæðismanna og óháðra. Útför Þorsteins var gerð frá Stykkishólmskirkju 3. september sl. að viðstöddu miklu fjölmenni. - Árni Stjóm SUS: Sölu opin- berra fyrir- tækja fagnað MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stjóra Sambands ungra sjálfstæðismanna, sam- þykkt á stjórnarfundi 10. sept- ember 1988. Stjóm Sambands ungra sjálf- stæðismanna fagnar sölu á hluta- bréfum Reykjavíkurborgar í Granda hf. og ákvörðun sjálfstæðismanna í ríkisstjóm um sölu á Ferðaskrif- stofu ríkisins til starfsmanna fyrir- tækisins. Þessir viðburðir í stjómmálasögu þjóðarinnar em sterkustu vitni þess að áfram miðar í baráttu sjálfstæð- ismanna fyrir sölu opinberra fyrir- tækja, minni afskiptum hins opin- bera af rekstri atvinnufyrirtækja og aukinni auðstjóm almennings. INNLENT. Sti5griiðiluvtr6 írá kf. 111,000,- MONZA Nú bjóðum við uppá einstök greiðslukjör. Lánum allt að helmingi kaupverðsins í eitt ár- án vaxta og verðtryggingar. Auk þess bjóðum við umtalsverðan afslátt á Chevrolet Monza. Chevrolet Monza SL/E 1,8 lítra vél beinskiptur/sjálfskiptur Chevrolet Monza SL/E 2,0 lítra vél sjálfskiptur Sumarkjör okkar á Chevrolet Monza þýða - þrátt fyrir gylliboð annarra - hagstæðasta veröið á markaönum í dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.