Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.09.1988, Qupperneq 47
47 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 Morgunblaðið/KGA Ólafsfjarðarmúli er fœr en með viðeigandi töfum vegna vegavinnu, að sögn Valdimars Steingrímssonar vegaeftirlitsmanns. Enn er iangt í land með að lagfæringum ljúki. Sigurður Oddsson umdæmistæknifræðingur, Björn Harðarson stað- arverkfræðingur og Stig Frammarsvik, framkvæmdastjóri Krafttaks sf. á athafnasvæði Krafttaks i Múlanum. Svæðið er óskemmt en ekki fullhreinsað. yrði hrædd við allt mögulegt og tæki upp á einhverri vitleysu. En ég var fljót að jafna mig.“ Bama- bam Hönnu, Stefán Atli, sem varð eftir inn í húsinu er skriðan £611, er að mestu búinn að ná sér. „Hann er sá eini sem minnist enn á skrið- una, talar enn um ömmu í moldinni úti.“ Hanna og Ámi sögðu bæjarbrag- inn hinn sama og áður. „Fólk er vant þessari hörðu lífsbaráttu, flest fætt og uppalið hér. Beri skriðuna á góma, hefur fólk hana frekar í flimtingum," sagði Ámi. Tjón Krafttaks minna en taliðvar Tjón Krafttaks sf., sem vinnur að gangagerð i Ólafsfjarðarmúla er minna en áður var talið, að sögn Bjöms Harðarsonar, staðarverk- fræðings í Ólafsfj arðarmúla. Engar skemmdir urðu á vinnusvæði fyrir- tækisins og aðeins ein vinnuvél er skemmd. „Nær allt tjón sem Kraft- tak hefur orðið fyrir, er af völdum tafa. Við höfum ekki enn lokið við að hreinsa allt svæðið og enn er ekki (jóst hvenær við verðum komn- ir í sömu spor og fyrir skriðuföll- in.“ Að sögn Stigs Frammarsvik, annars framkvæmdastjóra Kraft- taks, er verkið tryggt. Áætlað var að heflast handa við að sprengja fyrir göngunum þann 12. september. Ekki er ljóst hvenær verkið getur haflst, því enn er eftir að slétta klöppina sem verður við gangamunnann. Göngin verða rúm- lega 3,1 km., auk vegskála, 165 m., Ólafsfjarðarmegin og um 100 m. Dalvíkurmegin. Bjöm Harðarson sagði engar áætlanir uppi um að lengja vegskála eða færa gangaopið þar sem það væri ekki á þvi svæði sem hætta væri á skriðuföllum. Höldum áfram meðan flýtur Starfsmenn Óslax luku á mið- vikudag við að hreinsa ker stöðvar- innar sem fylltust af aur. í ljós kom að nær öll seiði í um 20 kerum inn- anhúss lifðu en lax í einu keri utan- húss drapst nær allur. Ekki er enn lióst hve mikið tap varð en að sögn Ármanns Þórðarsonar fram- kvæmdastjóra á eignatrygging að bæta tjón af völdum aurs (vatnsinn- taki. Viðlagatiygging hefur ekki metið tjón, t.d. á netum fyrir haf- beitarlax. „Við höldum áfram með- an flýtur," sagði Sigurður Stefáns- son stöðvarstjóri. Stærstu hluthafar í Óslaxi eru Veiðifélag Ólafefjarðar- ár, KEA og SÍS með 20% hlut hvert en auk þeirra er fjöldi minni hlut- hafa, einstaklingar og fyrirtæki. Umfjöllun um það tjón sem 3. mesta úrkoma, sem mælst hefur á Norðuriandi, olli verður seint lokið. ólafsfírðingar hafa tekið hamförun- um með stillingu en munu vart gleyma þvi sem gekk á síðustu helgina i ágúst. Texti: Urður Gunnarsdótdr. Myndir: Kristján Arngrímsson, Þorkell Þorkelsson ofl. NÝTT-NÝTT Full búð af nýjum vörum. Glugginn, Laugavegi 40. LANGAR ÞIG -t. ...AÐ EIGNAST ÞENNAN HORNSÓFA ? Komið og sjáið hreint ótrúlegt úrval af gæða leðursófum og leðursófasettum. Verð frá kr. 116.500.- Sérpöntunarþjónusta. GEGN HÁRLOSI Loksins á íslandi FOLIPLEXX Efniö sem varö til vegna rannsókna á blóöþrýstingslyfinu Mlnoxidil. Hópur vísindamanna og lækna hafa þróaö efnl er inniheldur efnakerfi sem viöurkennt er aö stöövar hárlos og örvar endurvöxt. Notlst útvortis, ekki inntaka. Innihald: I .... 1. Brennisteinstenadir slímfiölsvkrunaar örva hárpróteinmyndun og verndar hársekki. 2. Fiölviðloöunarhreinsarar (polvsorbatesi fjarlægja karlhormón (Androgeniö DHT) 3. Hárpeptíöar CTrichopeotidesl auka keratínmyndun í húö. 4. Takanal vekur hárfrumur sem eru óvirkar vegna næringarskorts eða óeölilegra fituferla. 5. Kallikrein er eitt af öflugustu æöaútvikkandi náttúruefnunum og er auk þess virkt sem áburöur. 6. Alfa-Tocooherol oa Methvl Nicotinate hafa einnig æöaútvfkkandi virkni f áburöum. 7. Retinvl Palmitate bætir ástand húöar og hársvaröar. 8. Alantoin heldur húöinni rakri. 9. Albumin úr nautgripum (Bovine Serum Albumin, BSA) eykur stööugleika próteinefnanna og örvar frumuvöxt. Ofangreindir þættir eru í FOLIPLEXX Fáiö skriflegan úrdrátt úr rannsóknaskýrslum (Ath. Gagnar ekki fyrlr þá, sem mlsst hafa allt hárlö). IPajpSaila máffaasasai Laugavegl 24, s. 17144 Snorrabraut 22, s. 13830 A ISHajpípasfaííag Klapparstíg 29, s. 12725 wanna imv Armúla 26. s. 34878 Dalbraut 1, s. 686312
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.