Morgunblaðið - 18.10.1988, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
KAUP OG SALA
SKULDABRÉFA
VERÐBRÉFAMIÐLUN
SKULDABRÉF ÁVÖXTUN
Spariskírteini ríkissjóðs 7-8%
Iðnþróunarsj óður 8-9%
Veðdeild Alþýðubanka 9,5%
Fyrirtæki og einstaklingar 12-16%
HLUTABRÉF KAUP SALA
Alþýðubankinn hf. 1,14 1,20
Eimskipafélag íslands hf. TILBOÐ
VALSJÓÐURINN - VERÐBRÉFASJÓÐUR
Verðbréfamarkaður Alþýðubankans hf
SUÐURLANDSBRAUT 30 PÓSTHÓLF 453 121 REYKJAVlK SÍMI 91-680670
FLOTT FORM
Ný stofa á Eiðistorgi 13-15
Seltirningar - Vesturbæingar
Opnum laugardaginn 22. okt. nk. nýja FLOTT FORM-stofu á
Eiðistorgi 13-15 á 2. hæð, undir glerþakinu.
20% afsláttur til ellilífeyrisþega.
Veríð velkomin.
HJá okkur eru bekkirnir 7 en ekki 6
Sjöundi bekkurinn er punkturinn yfir i-ið í æfingaprógramminu.
Sjöundi bekkurinn er mittisbekkurinn, þar sem fólk finnur áþreifanlegan árangur á ótrúlega skömmum tíma.
Er ekki kominn tími til að leggjast í leikfimi?
Láttu þér líða vel í leikfimi sem slær í gegn - slökun og flott form.
Listin aó grenna sig þægilega
Æfingakerfi Flott Form býður upp á sannkallaða byltingarkennda leið til að styrkja og laga líkamann á sem þægilegastan hátt, án
þess að ofreyna vöðva og fá harðsperrur eins og fylgir hinum hefðbundnu tegundum æfinga.
Vegna einstaks samblands af líkamshreyfingum og síendurteknum æfingum, þar sem vöðvar eru spenntir án þess að lengd
þeirra breytist, geta bekkimir okkar sjö þétt, styrkt og minnkað mismunandi hluta líkamans. Auknar birgðir súrefnis og bætt blóð- -
streymi hjálpa til við að brjóta niður erfiða appelsínuhúð.
Þú sérð árangur næstum því strax í þessu þægilega, árangursríka æfingakerf i.
61árs,40cm
2kgeftir10tima
Ég hef aidrei óóur stundað leikfimi
og finn þvi mikinn mun ó mór núna.
Mér finnst ég vera mikiö liöugri,
hressari og þrekiö hefur aukist til
muna auk þess aem allur bjúgur
hvarf. Þrótt fyrir enga megrun hefur
sentimetrunum fœkkaö um 40. Ég
fer endurnærö og af slöppuö heim til
min eftir hvem tíma.
GarAarHilmarsson
37ára,36cm
3kgeftir10tíma
Ég hef reynt Flott Form yfir 10 tfma.
Árangurinn hefur ekki lótiö ó sór
standa. Sentimetramir hörfa smótt
og smótt, einnig hef ég tekiö eftir
aö verkur í baki iagast viö æfingar ó
bekkjunum og sem uppbót er þetta
afstressartdi.
Sigrún Guðmundsdóttir
61 árs, 72 cm
SkgeftirlOtíma
Þegar óg haföi reynt Flott Form-
æfingakerfiö í10 tima fann ég greini-
legan mun ó því hvaö líkaminn haföi
styrkst og ótti óg bæöi betra meö
öndun og alla hreyfingu. Auk þess
haföi sentimetrunum fækkaö ótrú-
iega mikið og sömuleiöis kílóunum.
Ég mæli eindregiö meö þessu æf-
ingakerfi fyrir minn aldurshóp.
Jðhann Hólm
40ára,691/2cm
7kgeftir20tfma
HefgaJónsdðttir
30ára,89cm
9kgeftlr20tíma
Hvaö hefur Flott Form gert fyrir okkur?
Um leiö og viö sóum greinina um bekkina sem hægt er
aö leggjast I i leikf imi, biöum viö spennt eftir fyrstu auglýs-
ingunni Viö vorum bæöi fullviss um aö þetta værf eitt-
hvaö fyrir okkur. Nú, hér mættum viö fyrsta daginn og
erum hór enn. Líöanin er dósamleg og maöur hreinlega
ffýgur héöan út aö afloknum tímum. Þaö besta vlö þetta
alit saman er aö sentimetrum og kflóum fækkar i tugavíslll
Húrra fyrir Flott Forml
Fríðe Steinarsdóttir
31árs,30cm
3kgeftir10tfma
Mig langar aó fara örféum lofsamleg-
um oróum um Flott Form-æfinga-
kerfió. Þessir bekkir hafa meö undra-
veröum hætti sannaó kosti sina meö
óþreifanlegum órangri ó aöeins 6 vik-
um.
Blóörósin eykst, vöövar styrkjast,
ummólió minnkar, kflóum fækkar,
undir minnsta hættuélagi (bekkjun-
um. sem fylgir aó sjótfsögöu miklum
ótaksæfingum i leikfimi og líkams-
rækt. Auk þess sem losnar um
streitu og slappleika.
Ég hef reynt margt í baróttunni viö
aö nó kjörþyngd eftir barneignir en
aldrei nóö órangri þessum Ifkum.
IMesform
Eiðistorgi 13-15,
Seltjarnarnesi.
Pantanir í síma 611492.
Darradans
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Þegar myndir Onnu Gunnlaugs-
dóttur í Galleríi Gangskör eru skoð-
aðar, dettur manni ósjálfrátt í hug
listrænn darradans. Hún á það til
að smyrja litinn í allar áttir og ná
með því vissum snöggáhrifum, sem
þó tæpast ganga upp í lengdina. Til
þess eru þau iðulega of hörð og hvell
og án þess skynræna undirtóns, sem
er svo nauðsynlegur í slíkri mynd-
gerð.
En það skin þó myndræn kennd
út úr málverkunum „Svört" (1) og
„Hvít“ (2), „Fyrir allar aldir“ (3), „Að
tjaldabaki" (4) og „Dagur rís“ (9). í
öllum þessum myndum er vel farið
með liti og einstakir hlutar þeirra
sérstaklega vel málaðir.
En það var þó einkum mynd nr.
27 „Þegar eldaði aftur", sem vakti
athygli mína, en þar gengur það ein-
mitt upp, sem svo nauðsynlegt er
að prýði myndir, sem gerðar eru á
þennan hátt, — einhver innri dulrænn
kraftur, sem höfðar til skoðandans
líkt og áskorun og kemur honum við.
í myndum Önnu virðast nótt og
dagur lifa góðu lífi, en nokkuð skorta
á önnur blæbrigði sólarhringsins, því
að litrænn yfirgangur getur verið svo
harður og miskunnarlaus eins og að
vetur taki við af sumri, án þess að
hausti að.
En þetta var þó mun meira áber-
andi á fyrri sýningum hennar, auk
þess sem auglýsingamyndakeimur-
inn er á undanhaldi og er það í sjálfu
sér mikil framför...
Anna Gunnlaugsdóttir við eitt verka sinna.
Keramikskúlptúr
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Það er dálítið erfítt að fínna
íslenzka nafngift á höggmyndir
Borghildar Óskarsdóttur í Gall-
eríi Nýhöfn.
Að vissu marki er þetta leirlist,
því að hér er mótað í leir og útkom-
an svo brennd í
ofni líkt og
keramik eða jafn-
vel steinleir, en
ætli listakonan
vilji ekki einfald-
lega nefna þetta
skúlptúr í sam-
ræmi við alþjóð-
lega hefð. En eins
og ég hef áður
bent á, þá útleggst
skúlptúr einfald-
lega höggmynda-
list, svo að við get-
um ekki með öllu
svarið af okkur
íslenzka nafnið,
þótt hvergi komi
hamar og meitill
nálægt þessari at-
höfn og því hvergi
hoggið.
Telja . verður
Borghildi einn
framsæknasta ný-
listamann okkar,
sem vinnur sam-
kvæmt alþjóðlegri
hefð. Myndir
hennar eru þannig
í senn mjög nýst-
árlegar, en leiða um leið hugann
að mörgu því, sem verið er að gera
í mótunarlist erlendis.
Hvað þessa sýningu varðar þá
minnir hún um margt á þann leik
með form húsgagna, sem hefur
verið svo vinsæll meðal núlista-
manna ytra á síðustu árum. Menn
taka þá til handargagns heilu hús-
gögnin og ýmist búta þau niður og
Óskarsdóttir við eitt verka sinna.
Borghildur