Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 I ÚTGERÐflRMENN. SKIPSTJÓRAR! Við getum nú afgreitt með stuttum fyrir- vara splittvindur fyrir djúprækju, gráiúðu eða fiskitroll. Með togvindum okkar getum við nú einnig afgreitt mjög fullkominn sjálf- virkan togbúnað (autotroll) með lita- skjá. Vindurnar hafa sjálfvirk vírastýri, sjálfvirkar bremsur, sjálfvirka út- slökun og fjarstýringu frá brú. „Verkamannabústaðakerfið á sér langa sögu.“ Islenskur byggingariðn- aður - heimilisiðnaður Hagstætt verð Hagstæðir greiðsluskilmálar Lán allt að 60% til þriggja til fimm ára VÉLflVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSOI1HE SKEIÐARÁSI — 210 GARÐABÆ — SÍMAR 52850 & 52661 SJONVARPSBINGO A STOD 2 föstudagskvöldið 14.okt. 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. SPILAÐ VAR UM 10 AUKAVINNINGA: 10 Olympus AZ-300 Super Zoom frá Nesco í Kringl- unni hver að verðmæti 24.900 kr. EFTIRFARANDI TÖLUR KOMU UPP: 29, 61, 52, 3, 77, 83, 15, 33, 67, 46, 20, 37, 79, 49, 87, 60, 9. Þegar talan 9 kom upp var HÆTT að spila um auka- vinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 78, 23, 40, 36, 90, 6, 42, 68, 11, 34, 16, 1, 58, 76, 27, 38, 10, 85, 45, 65, 59, 30, 86, 26, 62, 5, 75, 22, 31, 19, 80, 54. STYRKTARFl-LAG SÍMAR 673560 OG 673561 eftir Armann Orn Armannsson Byggingariðnaðurinn á íslandi hefur lengi þráð að vera alvöruat- vinnugrein og þeir sem við hann starfa viljað geta byggt íbúðir fyrir landsmenn. Raunar hefur það ræst fyrir þann hóp fólks sem á kost á hinum svokölluðu „félagslegu íbúð- um“ þ.e. íbúðum í Verkamannabú- staðakerfinu. Það er þó og verður, sem betur fer, aðeins lítill hluti fólks sem býr við þær tekjulegu eða fé- lagslega erfiðu aðstæður að það uppfylli þau skilyrði er þarf til að komast inn í þetta kerfi. Hinn hlutinn, svo kallað „venju- legt fólk" virðist enn sem hingað til vera dæmt til „byggingarskyldu" sem má segja að komi í stað her- skyldu hjá öðrum þjóðum. Enn er nokkuð í land í íslensku þjóðfélagi svo fullbyggt verði yfir íbúa þess. Þannig vantar um 20 þúsund íbúðir m.v. núverandi fólks- fjölda til þess að hlutfallið sé það sama og hjá nágrannaþjóðunum. Þess vegna er þrátt fyrir allt enn verið að byggja! Þær endurbætur, sem gera átti á húsnæðislánakerfínu, hafa að nokkru leyti komið að gagni og þá helst þeim sem kaupa gamlar og úr sér gengnar fbúðir sem gerðar eru upp í aukavinnu og virðist svo sem öllum finnist þetta fyrirkomu- lag alveg sjálfsagður hlutur. Ekki er þó lengur ætlast til þess að við saumum eða endursaumum fötin okkar á kvöldin og um helgar. Hvað varðar íbúðir þá er málið miklu snúnara, þ.e.a.s. ef þú átt ekki vel stæða að, sem fæstir eiga. Hvað byggingariðnaðinn varðar er það takmark hans, að geta af- hent venjulegu fólki lykil að full- gerðri íbúð fjarlægara en nokkru sinni fyrr. Örfá fyrirtæki hafa reynt að byggja og selja fullgerðar íbúðir, flestar hálfbyggðar eða illa það. Og nú er svo komið að eitt stærsta byggingafyrirtæki landsins hefur gefíst upp á að reyna að byggja og auglýsir lóðir til sölu undir slagorðinu „Þú byggir sjálf- ur“. Eru þetta ekki spor aftur til fortíðarinnar? Þó húsbyggingar hafi verið nokk- uð í brennidepli upp á síðkastið hefur lítið farið fyrir faglegum sjón- armiðum, né heldur að litið hafi verið á byggingamál með hag heild- arinnar f huga. Tilgangur þessarar greinar er sá að koma á framfæri sjónarmiðum úr röðum bygginga- manna, ef það mætti verða til þess að hafa einhver áhrif á það að við ákveðum að leggjast öll á eitt og breytum þessu vandræðaástandi sem ekki er vanþörf á. Við getum, ef við viljum, tekið upp ný vinnu- brögð og rekið byggingariðnað á íslandi eins og siðmenntað fólk og aflétt oki byggingarskyldunnar. Það er meira að segja hægt að gera það í þágu flestallra en ekki eingöngu þeirra sem minnst mega sín. En til þess þarf að breyta fjár- mögnun íbuðabygginga. Til þess að fólk geri sér grein fyrir því hvemig staðan er nú, verð- ur hér fjallað nokkuð um eftirfar- andi: 1. Lánakjör byggingariðnaðar- ins almennt. 2. Lánakjör Verkamannabú- staða, Búseta og slíkra „for- réttindahópa". 3. Skattamál eða m.ö.o. „Sva^t- an byggingamarkað". 1. Lánakjör byggingar- iðnaðarins Hvað varðar lán hins opinbera til almenns byggingariðnaðar er því fljótsvarað að þau eru engin. Ein- staka hópar svo sem samvinnufélog aldraðra eiga raunar kost á lánum meðan á framkvæmdum stendur. Þessi lán hafa tíðkast nokkur und- anfarin ár, en hafa legið niðri a.m.k. það sem af er þessu ári. Þegar þessi „framkvæmdalán" hafa verið veitt hafa þau verið á hæstu lögleyfðu vöxtum, sem að sjálf- sögðu hafa lagst ofan á byggingar- kostnað. Auk þess hafa þau komið þegar kerfinu hefur hentað án þess að tekið sé nokkurt mið af eðlilegum framkvæmdatíma eða kostnaði íbúðanna. Öll almenn fjármögnun byggingariðnaðarins fer því fram í bankakerfinu eða á frjálsa ávöxtun- armarkaðnum, sem sumir kalla „gráan". Auk þess er að sjálfsögðu fjármagnað með eigin fé fyrirtækj- anna og væntanlegra íbúa auk efn- issala. Því miður er þannig komið fyrir langflestum fyrirtækjum að eigið fé er lítið og hefur enn minnk- að síðustu misserin og sparnaður einstaklinga er í fæstum tilvikum verulegur. Þess vegna verður bygg- ingariðnaðurinn að leita á sama markað og t.d. verslunin. Bygg- ingariðnaðurinn þarf þannig að greiða frá 12% og upp í 18—20% raunvexti af framkvæmdum meðan iá byggingu íbúðar stendur. Langtímafjármögnun opinbera i kerfisiná getur síðan tekið við, en vandinn er á að hún nægir aðeins , fyrjr hluta íbúðarinnar. Ef þú ert ungur og bamlaus og getur sætt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.