Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberi óskast á Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Flugtak hf. Óskum eftir að ráða flugkennara. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Flugtakhf., gamla flugturninum, Reykjavíkurflugvelli. Sólheimar Grímsnesi Óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með barnapössun. Nánari upplýsingar í síma 98-64432. Verslunarstörf Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Kjörgarður Starf á lager og við uppfyllingu í verslun. Eiðistorg Seltjarnarnesi 1. Uppfylling og afgreiðsla í verslun. 2. Umsjón með innkaupavögnum. í öllum tilvikum er um að ræða heilsdagsstörf. Allar nánari upplýsingar veita verslunarstjór- ar á stöðunum. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. ÖRYGGISÞJÓNUSTA Öryggiskerfi Viljum ráða mann til starfa við uppsetningu og viðhald, þjófa- og brunavarnakerfa. Við- komandi þarf ekki að hafa réttindi rafvirkja en góð undirstöðuþekking í rafmagnsfræði er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa jafnframt að hafa hreint sakavottorð, vera samviskusamir, röskir og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1101, 121 Reykjavík. Bréfberar Hjá Póststofunni í Reykjavík eru lausar nokkrar stöður brófbera. Vinnutími frá kl. 8.00 til kl. 12.00. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar í síma 687010. Póststofan í Reykjavík Háskóli íslands Fulltrúa vantar í 50% starf við aðalskrifstofu háskólans. Góðrar íslenskukunnáttu er kraf- ist auk enskukunnáttu. Vélritunarkunnátta æskileg. Starfið er laust nú þegar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist starfsmannahaldi háskól- ans, við Suðurgötu, fyrir 21. október. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra Haf- rannsóknastofnunarinnar í Ólafsvík. Æski- legt er að umsækjendur hafi próf í fiskifræði eða sjávarlíffræði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 31. október. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, sími20240. Póstafgreiðslustarf Póststofuna í Reykjavík vantar starfsfólk til póstafgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar í síma 687010. Póststofan í Reykjavík V\G'- Sölumaður Rafvirki Fyrirtækið er öflugt innflutningsfyrirtæki á sviði rafbúnaðar. Starfið felur í sór sölu, tilboðsgerð, ráðgjöf og samskipti við erlenda birgja. Sölumaðurinn þarf að vera lærður á raf- magnssviði. Ótvíræður kostur er, að sölu- maðurinn hafi reynslu af raflögnum og/eða sölu á rafbúnaði til rafverktaka eða endurselj- enda. Hann verður að geta starfað mark- visst og sýnt frumkvæði, þjónustulipurð og árangur í starfi. Enskukunnátta nauðsynleg. Fyrirtækið býður góð laun og góða vinnuað- stöðu. Er með góð viðskiptasambönd og þekktar vörur. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 22. október. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta Fnum Yfirvélstjóra vantar á Eldeyjarboða GK-24, sem rær með línu frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-15111, 985-27051 og 91-666841. Byggingafulltrúi Starf byggingafulltrúa á Sauðárkróki er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 28. októ- ber og skulu umsóknir sendar undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. ;; DAGVI8T BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær - miöbær Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727 Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810 Austurbær Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595 Breiðholt Bakkaborg v/Blöndubakka S. 71240 Suðurborg v/Suðurhóla S. 73023 Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Yfirmaður tæknisviðs Jarðboranir hf., Grensásvegi 11, vilja ráða verkfræðing í starf yfirmanns tæknisviðs. Starfssvið: Hönnun, skipulagning og framkvæmd verkefna, tilboðsgerð, yfirumsjón tækjabúnaðar ásamt skyldum störfum. Undir tæknisvið heyra 15-20 starfsmenn. Viðkomandi er jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra. Leitað er að verkfræðingi, haldgóð stjórnunar- reynsla æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir er tilgreini aldur, merintun ásamt starfsreynslu sendist Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar, Túngötu 5, Rvk. Umsóknarfrestur er til 27. okt. nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. QiðntTónsson RAÐCJÓF &RAÐNÍNCARÞJONUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.