Morgunblaðið - 18.10.1988, Page 52

Morgunblaðið - 18.10.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 GABY er sönn saga ríthöfundarins Gabríelu Brimmer, sem þrátt fyrír hríkalega fötlun, tókst að senda frá sér sjálfsævi- sögu, sem vakti mikla athygli víða um heim. Barátta Gaby er einstök því hún er fædd lömuð og mállaus. Stórlcikararnir LIV ULLMAN, NORMA ALEANDRO (The Officiol Story) og ROBERT LOGGIA (Jagged Edge, Prizzis Honor) eru í aðalhlutverkum ásamt Rac- hel Levin í hlutverki Gaby og Lawrence Monoson (Mask) sem Fcrnando. Flytjendur tónlistar: Los Lobos, Jumbos o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VORTFÖDURLAND Sýnd kl. 9. BönnuA innan 16 ára. SJÖUNDAINNSIGLIÐ Sýnd kl. 11.25. Bönnuð innan 16 ára. VON OG VEGSEMD - SÝND KL. 5 OG 7. **** STÖÐ2. — * * ★ V2 MBL. — SÍÐASTA SINNI VJterkurog k./ hagkvæmur auglýsmgamiðill! PRINSINN S.ÝNIR SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 KEMUR TIL AMERIKU „ Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt- ur, eða einf aldlega góður..." ★ ★★★ KB. Tíminn. HÚN ER KOMIN MYNDIN SEM ÞIÐ HAFIÐ BEÐIÐ EFTIR! Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Ath. breyttan sýntfmal Frumsýnir úrvulsmyiidiiMáU ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNIMAR ÞJÓDLEIKHUSID MARMARI eftir: Goðmtmd Kamban. Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann. 9. sýn. laugardag kl. 20.00. PSumíprt ^bofFmanrtö Sýning Þjóðleik- hússins og íslensku óperunnar. Ópcra eftir. facques Offenbach. Hljómsveitarstjóri: Anthony Hoae. Lcikstjóm: Þórbiidur Þorleifsdóttir.' HátiAonýn. L fmauýnkort gUdæ föstudag Id. 20.00. Uppaeh. Hátíðareýn. H sunnudsg Id. 20.00. 2. aýn. 25.10, 3. sýn. 28.10, 4. aýn. 30.10, 5. sýn. 2.11, i. aýn. 9.11, 7. sýn. ll.ll,8.aýn. 12.11,9.sýn. 16.11, 10. sýn. 18.11,11. aýn. 20.11. Athl Styrktarmeðlimir íslensku óperunnar hafa forkauparétt að hátíðareýningu 23. okt. í dag. Tak- markaður sýningafjóldi. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Porvarð Helgason. Lcikstjóri: Andrcs Signrvinaaon.- í kvóld kl. 20.30. Nscst aíðasta sýningl Laugardag kl. 20.30. Siðasta aýningl 1 íslensku óperunni, Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN 1 ebir: Njörð P. Njarðvik. Tónlist: Hjálmar H. Ragnareaon. Lcikstjóri: Brynja Benediktadóttir. Sunnudag kl. 15.00. Miðasala i íslensku ópcmnni Gamla bíói alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 15.00-19.00 Sími 11475. Miðapantanir einnig í miðasölu Þjóðleikhúaains þar til daginn fyrir sýningn Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kL 13.00-20.00. Símapaiitnnir einnig virka daga kb 10.00-12.00. Sími í miðssöln er 11200. Leikhnskjallsrinn er opinn öU sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leik- húsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttnð máltíð og leikhúsmiði á 2.100 kr. Veislngestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. The UNBEARABLE LIG. OFBEING A lovers story ★ ★★★ AI.MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „IJNBER- ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHTI.TP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM AT.I.A EVRÓPU í SUMAR. BÓKIN ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN- AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÓT I ÍS- LENSKRI ÞÝÐINGU 1986 OG VAR HÚN EIN AE METSÖLUBÓKUNUM ÞAÐ ÁRID. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framl.: SaulZaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. ★ ★★ MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA SPENNU- MYND D.O.A ÞAU DENN- IS QUAID OG MEG RYAN GERÐU ÞAÐ GOTT f .INNERSPACE*. Sýndld. 5,7,9og11. Bönnuö inrtan 16 ára. Sýnd kl.7. Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuö innan 12 ára. Amerískur Ninja 2: Leiðindin magnast Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Ameriskur Ninja 2: Hólm- gangan („American Ninja 2: The Confrontation“). Sýnd í Regnboganum. Bandarísk. Leikstjóri: Sam Firstenberg. Handrit: Gary Conway. Framleiðendur: Yor- an Globus og Menahem Golan. Helstu hlutverk: Michael Dudikoff og Steve James. Amerískur Ninja 2, sem sýnd er í Regnboganum, er svo yfír- máta leiðinleg og illa gerð mynd að það er hreinlega sársauka- fullt að sitja undir henni. Heimskulegur söguþráðurinn, jafnvel framleiðendumar Golan og Globus, sem séð hafa það kindarlegt um dagana, hljóta að hafa klórað sér í kollinum, er um dópsala sem getur fjölda- framleitt Ninjahermenn með erfðafræði; hann setur venjulega menn inn í einhveijar glerdollur og út koma sérþjálfaðir Ninjar. Ameríski Ninjinn, Michael Dudikoff, ein af þessum píreygu díetpepsíhetjum með djellí í hár- inu, kemst að beilibrögðum fjöldaframleiðandans eftir mörg þreytandi kráarslagsmál (ekki þreytandi fyrir hann heldur okk- ur) og hyggst aldeilis uppræta spillinguna. Til allrar hamingju fyrir Dudikoff eru niðursuðunin- jamir arfaslappur hópur manna sem hríðfellur allt í kringum hann. Slagsmálaatriðin, stundum það eina sem horfandi er á í svona myndum, eru svo yfírmáta dauflega framin, óspennandi, óraunveruleg og illa saman sett að það er vandræðalegt. Myndin reynir við nýtt met í ömurlegum amerískum, stórkallalátum (ann- að orð yfír bamaskap hér) og stefnir að húmor en hann er á svo lágu plani að skopskynið bíður hnekki. Ef Amerískur Ninja er yfír- leitt marktæk virðast Golan og Globus vera komnir út í mjög, mjög vafasama framleiðslu enn á ný eftir uppsveiflu og margar ágætar myndir á undanfomum árum. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.