Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 9 SKAMM TÍMABRÉF Þ ú ert ef til vill meðal þeirra, serti bónar bílinn þinn reglulega og heldur húsnœðinu þínu vel við. Á það sama við um þeningana þína ? Kannski tilheyrir þú þeim hóþi sem er í biðstöðu á fasteignamarkaðnum og hefuryfirfjármagni að ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er því ekki vel við haldið. Skammtímabréf Kauþþings eru bæði hagkvœm og örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í tilfellum sem þessum. Þau fást feiningum sem hentajafnt einstaklingum sem fyrirUekjum með mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau má innleysa svo tilfyrirvaralaust og án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtímabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað i bönkum, sþarisjóðum og hjá oþinberum aðilum. Ávöxtun Skammtímabréfa er áœtluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að fjórfalt hcerri raunvextir enfengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu þenmgunum þínum vel við, með Skammtímabréfum. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 10. NÓV. 1988 EININGABRÉF 1 3.355,- EININGABRÉF 2 1.911,- EININGABRÉF 3 2.176,- LlFEYRISBRÉF 1.687,- SKAMMTlMABRÉF 1.174,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sítni 96-24700 —————i— ——————■ Deilurnar halda áfram Á þriðjudaginn var skýrt frá hörðum deilum þeirra flokksbræð- ranna Ólafs Ragnars Grímssonar og Ásmundar Stefánssonar hér í Staksteinum. Þeir hafa rifist um það á síðum Alþýðublaðs- ins, hvort forsendur fjárlagafrumvarpsins séu rugl eða ekki. Þá var einnig skýrt frá árás Karls Steinars Guðnasonar, þingmanns Alþýðuflokksins, á Þjóðviljann fyrir það sem hann taldi róg um fjóra verkalýðsleiðtoga vegna afskipta þeirra af stjórnarmyndun- arviðræðunum. Þá hefur Morgunblaðið í forystugrein vakið at- hygli á rifrildinu milli framsóknarmanna og alþýðubandalags- manna um happdrættisskattinn. Deilurnar innan stjórnarliðsins halda áfram og snerta nú jafn óskyld mál og skipasölur og af- stöðuna til ísraela. Steingrímur ogByggða- stofiiun Þegar Steingrimur Hermannsson flutti sig úr Vestfjarðakjördæmi til Reykjaneskjördæmis hafði hann á orði, að for- verar hans sem þing- menn Reykjaness hefðu haldið illa á spilum fyrir kjördæmið. Mátti helst skilja, að með annarri hendi ætlaði hann að snúa við öfugþróuninni í útgerð og fiskvinnslu á Suðumesjum. Á þetta reyndi í fyrradag í stjóm Byggðasto&unar, þegar samþykkt var gegn yfir- lýstum vilja Steingrims Hermannssonar að selja tvo togara frá Keflavik í skiptum fyrir firystitog- ara frá Sauðárkróki. Em það SÍS-fyrirtseki sem að þessum viðskiptum standa. Byggðasto&un heyrir undir forsætisráðherra ogþar hafa stjómarliðar, sem einnig lúta forystu Steingrims Hermanns- sonar meirihluta. Tog- aramálið snertir alfarið Samband íslenskra sam- vinnufélaga, er lýtur pólitískri forsjá Fram- sóknarflokksins, þar sem Steingrimur Hermanns- son er formaður. í stuttu máli urðu lyktir málsina á þriðjudag þær, að sjón- armið þingmanna Reykjaneslq'ördæmis og þar með Steingrims Her- mannssonar og óskir for- sætisráðherra vom hafð- ar að engu i stjóra Byggðasto&unar. Stóð Davíð Aðalsteinsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, að þessari samþykkt ásamt með Ólafi Þ. Þórðarsyni, þingmanni Framsóknar- flokksins, Ragnari Am- alds, þingmanni Alþýðu- bandalagsins, og Stefáni Valgeirssyni, sjóðastjóra rikissfjómarinnar. Með tílmælum þingmanna Reykjaneskjördæmis og forsætisráðherra vom tveir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, Matthias Bjarnason og Halldór Blöndal, og E1& Alma Arthursdóttir, fulltrúi Alþýðuflokksins. An þess að of fiist sé kveðið að orði er óhætt að fullyrða, að allt sé þetta mál hið vandræða- legasta fyrir Steingrim Hermannsson. Verður ekki annað séð en orð hans séu að engu höfð af stjóm sto&unar sem heyrir undir hann sem ráðherra, af tveimur samflokksmönnum hans i þessari stjóm og af sjál& SÍS. Hið síðast- ne&da er ekki sist merkilegt, þar sem eins- dæmi má teþ'a, að for- maður Framsóknar- flokksins lendi { útistöð- um við SÍS-valdið. Leitað á önn- urmið Stjóm Steingrims Her- mannssonar var mynduð á dögunum til að bjarga atvinnuvegunum og efitahagslifi með öðrum aðferðum en tíðkast i hinum vestræna heirai, eins og forsætisráðherra orðaði það i ste&uræðu sinni. í þeim orðum felst meðal annars sá boð- skapur að ríkisvaldinu skuli beitt í krafti for- sjárhyggjunnar og með opmberum afskiptum skuli tekið fram fyrir hendur á þeim sem f at- vinnurekstri standa. Við slíkar aðstæður koma upp mál eins og þau, að opmberar stofiianir geta farið stou fram án tOlits til þess sem fúlltrúar fólksins segja. Var það ekki einmitt eitthvað slíkt sem gerðist f sfjóm Byggðastofaunar á þriðjudaginn? Fulltrúar SÍS Iíta að visu ekki þnnnig á málið. Sigurður Markússon lyá sjávarafurðadeild Sam- bandsins sagði i Morgun- blaðtou í gæn „Þama em tvö sjálfetæð fyrirtæki með stoar sfjómir og ég held að Sambandið muni ekki skipta sér af þessu eftir að stjómimar ha£a tekið sina ákvörðun. Þetta er sldlyrðislaust meiriháttar hagræðing og það er það sem verið er að tala um i þjóðfélag- inu.“ F.kki skal hér dreg- ið í efa, að yfirlýst mark- mið landsfjómarinnar sé að stuðla að hagræðingu en um leið skal minnt á þá staðreynd, að einmitt í þjóðfélögum, þar sem ekki er farið eftir vest- rænum leikreglum við sfjóm efiiahags- og at- vinnumála þykir hagræð- ing og hagkvæmni sfst eiga upp á pallborðið. I Dagblaðinu-Visi í gær kemur svo fram, að Jón Baldvin Hannibals- son, utanrikisráðherra, er einnig með puttana i togaramáltou og gerir hann það f krafti þess að því er virðist að fyrirtæk- ið íslenskir aðalverktak- ar er á verksviði utanrík- isráðuneytísins, þar sem það vinnur al&rið fyrir vamarliðið en ætlunin virðist að fii aðalverk- taka til að veita SÍS- fyrirtæktou i Keflavík stuðning til að það geti haldið í togarana tvo. Htogað til hefur Reginn hf., sem er fúlltrúi SIS f íslenskum aðalverktök- um, sinnt slfkum SÍS- verke&um en nú sýnist sem sé eiga að skáka stjómarmeirihlutanum i Byggðasto&un með ís- lenskum aðalverktökum. Hvemig væri að fela þeim fleiri verkefni Byggðasto&unar? YFIRBURÐIR ÁBÓTARREIKNINGS ÓTVÍRÆÐIR! o oo o in cvi co Fyrir skömmu birti viðskiptablað Morgunblaðsins athyglisverðar samanburðartölur. Tölur þessar sýna áberandi yfirburði Ábótarreiknings Útvegsbankans, eins og eftirfarandi dæmi blaðsins gefur til kynna: Maður leggur inn kr. 100.000,- 15. júlí 1987. Upphæðin liggur síðan óhreyfð í eitt ár eða til 15. júlí 1988 |> og er þá tekin út með verðbótum og vöxtum. Hve háa upphæð hefði maðurinnn fengið? Það fer ekki á milli mála hvar þú færð bestu ávöxtunina. ÁBÓT, REIKNINGUR FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRA. E <D X co co ltT (£5 r^. LT5 lO CO CsJ Csi CT> co co 00 00 T— CM T— CO 05 <M 00 05 05 CT> 05 CsJ C\I T“ 1— o CM o” CM N- (£> CO CO in co cvi co í- 13£ - - 13C 12! sO' J S S S J? J? J " ~ & ~s V u\' fy <v J rssSjirS' *Vr / sjry úo , op Utvegsbanki Islandshf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.