Morgunblaðið - 10.11.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.11.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 43 Okkur er ljúft að minnast Sigur- bjargar tengdamóður okkar sem lést í Landakotsspítala þann 31. fyrra mánaðar eftir þungbær veik- indi. Hún var fædd á Búðum í Fá- skrúðsfírði, dóttir hjónanna Mar- teins Þorsteinssonar kaupmanns og útgerðarmanns og Rósu konu hans. Yngst ijögurra systkina. Eftirlif- andi er Steinþór. Uppeldissystir þeirra Jóhanna Bjömsdóttir er á lífí. Ung stúlka fór Sigurbjörg til Reykjavíkur og stundaði nám við Kvennaskólann sem fátítt var á þeim árum og þaðan lauk hun prófí í bóklegum fræðum. Að námi loknu lá leiðin aftur heim til foreldrahúsa en 10. október 1940 gekk hún í hjónaband með Sigursteini Guð- jónssyni, f. 21. janúar 1917, frá Gvendamesi í Fáskrúðsfírði. Fyrsta búskaparárið bjuggu þau á Akur- eyri en fluttu síðan aftur til Fá- skrúðsfjarðar en þar em öll böm þeirra fædd, einn sonur og fímm dætur. Öll hafa þau komist vel til manns. Einnig ólu þau upp frá fæðingu dótturson sinn, Sigurstein Tómasson. Fyrstu búskaparárin vom oft erf- ið. Heimilið var stórt, því hjá þeim dvöldust Guðjón Ólafsson faðir Sig- ursteins og Kristjana Jónsdóttir amma hans, til dánardags. Einnig bjó Gestur bróðir hans þar frá 14 ára aldri. Þá var mikið atvinnuleysi í sjávarþorpunum á Austurlandi þannig að heimilisfeðumir fóm gjaman á vertíð til Vestmannaeyja eða á Suðumes. Það varð því hlut- skipti Sigursteins að halda suður yfír veturinn en heima var Sigur- björg með bamahópinn og gamal- mennin. Ekki þætti það eftirsóknar- vert hlutskipti í dag en Sigurbjörg annaðist tengdafólk sitt af mikilli nærgætni og tókst að leysa hvem vanda sem að höndum bar. Gestur mágur hennar rejmdist þeim báðum og bömum þeirra hinn besti dreng- ur og hafí hann þökk fyrir. Árið 1957 urðu þáttaskil í lífí þeirra hjóna er þau fluttu til Reykjavíkur og festu kaup á íbúð sem þá var í byggingu á Laugames- vegi 108. Varð það heimili þeirra beggja til æviloka. Ekki var íbúðin stór í fermetrum talið en alltaf var Talaðu við ofefeur um eldhústæfei SUNDABORG 1 S. 688588-688589 þó nóg pláss fyrir einn í viðbót, hvort sem var í mat eða gistingu. Mann sinn missti Sigurbjörg langt fyrir aldur fram, þann 4. sept- ember 1980. Eftir það bjó hún ein með nafna hans, dóttursyni sínum og hlúði vel að honum. Við kveðjum nú tengdamóður okkar sem var einstaklega greind kona og margfróð. Fram á síðasta dag fylgdist hún vel með mönnum og málefnum enda sérstaklega ætt- fróð og hafði gaman af að segja frá liðnum tímum. Við þökkum henni það sem hún hefur verið okk- ur tengdabömum sínum, bömum og bamabömum. Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Tengdaböm Z3& BÍV^ ULTRA GLOSS endist langt umfram hefðbundnar bóntegundir. HVERSVEGNA? Ultra C-loss er „paint sealant" með glergrunni og gufar því ekki upp i sumarsólinni og eyðist, eins og vaxbón gera. Ultra Gloss ver lakkið upplitun af völdum sólarljóss. Ultra Gloss styrkir lakk bilsins gegn steinkasti. Utsölustaðir: ESSO stöðvarnar TVIEFLDAR TROPIC VÉLAR Tropic heitir sambyggð þvottavél og þurrkari frá Zerowatt. Hún er tvíefld í orðsins fyllstu merkingu - afkastagetan allt að því tvöföld á við venjulegar þvottavélar. Nokkrir kostir: Þvottavél + þurrkari í einni og sömu vél (B-H-D) 60sm x 85sm x 60sm Þvær allt að 7 kg í einu (tveir þvottar jafngilda þremur í venjulegri þvottavél) Þvær og þurrkar 4 kg á 60 mínútum 400-1000 snúninga 28 þvottakerfi Engin gufumyndun Sparneytin mfffMM SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SÍMI 68 79 10 I RHHHi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.