Morgunblaðið - 10.11.1988, Side 44

Morgunblaðið - 10.11.1988, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Um stjörnuspeki ogmerkin Þó skilgreining á stjömuspeki og stjömumerkjunum hafi oft birst f þessum þáttum setla ég í dag að fjalla um þetta við- fangsefni. Það er í fyrsta lagi rétt að sinna nýjum lesendum og einnig er lfklegt að aðrir hafi gleymt mörgu því sem áður hefiir verið sagt. HvaÖ er stjörnuspeki? Stjömuspeki er tækni til að hjálpa manninum að auka sjálfsþekkingu sfna og al- menna mannþekkingu. Ef við viljum fá svar við því hver við erum, verðum við að hafa við- miðun. Við þurfum spegil. Það hefur oft verið sagt að stjömu- speki sé sálarspegill en einnig að hún sé sjálfskönnunartæki. Mannþekkingartceki Stjömuspeki er mannþekking- artæki en jafnframt er hún náttúruspeki, þvf helsta kenn- ing hennar gengur út á það að maðurinn sé afsprengi náttúmnnar eða öllu heldur að maður, náttúra og alheimur séu hluti af einu og sama lífkerfi. Plánetur og stjömu- merki hafa ekki áhrif á mann- inn, heldur má sjá f hreyfilög- málum pláneta ákveðna sam- svöran við lögmál í lffi manns- ins. Þess vegna getum við notað stjömuspeki til að skil- greina persónuleika okkar. Allir í nokkrum stjörnumerkjum Þegar við segjumst vera í ákveðnun merki, td. Hrútn- um, eram við f raun að segja að Sólin hafi verið í hrúts- merkinu þegar við fæddumst. Staða Tungls, Merkúrs, Ven- usar og Mars í merlgum, ásamt Rfsandi merki og Miö- himni skiptir einnig miklu hvað varðar merktn okkar. Sólin er táknræn fyrir grann- eðli, vilja og lffsorku, Tungiið fyrir tilfinningar og hegðunar- mynstur, Merkúr fyrir hugs- un, Venus fyrir ást og vináttu, Mars fyrir framkvæmdaorku, Rfsandi merki fyrir fas og framkomu og Miðhiminn fyrir markmið úti f þjóðfélaginu. Það er því td. staða Tungfs f merki sem segir meira um til- finningar en Sólarmerkið. Til að geta notað stjömuspeki verðum við þvf að finna merk- in okkar og sjá hvemig þau vega hvert annað upp. Hrúturinn Fyrsta stjömumerkið er Hrút- urinn. Hinn dæmigerði Hrútur er tilfinningarfkur og opin- skár, er hreinskilinn, einlægur og beinskeittur. Hann er oft á tfðum ákafur og ör, er drifandi en á einnig til að vera fljót- fær. Hrúturinn er merki upp- hafs og lfður því best þegar hann er að byija á verki, en er sfðri þegar um langvarandi vanabindingu er að ræða. Hann skortir þvf stundum út- hald. Hrúturinn er kappsfullur og lifandi, er maður baráttu og áskorana, er sjálfstæður og fer eigin leiðir. Hann er oft á tfðum kraftmikill og snöggur upp á lagið. Hann verður óþolinmóður ef verk- efni sækjast seint, enda er það í eðli hans að drífa hvert verk af strax. Hrúturinn þarf líf, hreyfíngu og lfkamlega útrás. Önnur merki Næstu daga verður birt stutt lýsing á hinum merkjunum, eða sambærileg við þá sem hér birtist um Hrútinn. Þegar við lesum þessar lýsingar verður við alltaf að hafa í huga að verið er að fjalla um hið dæmigerða fyrir merkin og að allir eiga sér nokkur merki sem vega hvert annað upp. GARPUR BRENDA STARR /W'VIAI. p&TT/\ Alér? a f /toAWH/ S/SBIAÐ SLÍK /tFST/)EH (ÆC/ /HERK! H/NS SAHNA A£>/US- /yiAHNS, SSA1 þó ERT i FRA/H- i KPMU, EFEKKl /t£> L /£TT. -------------------------- JAKKhp í VATNSMÝRINNI ÞÁ£> VE/ZÐ é(5 /)& S&G S/CJ/IUD - m ba/ca - þo N. SLÁPFH /)r. EJacErtr æe>/s- G£HG/£> hcAPPHLAUP Vi& n'/yiAMN /engjajn /feA- . HVEZT £70 ( L EyNbAP/yiA L ÉG> BFTiRLJEj /lAAKA /H/A/UAif ALLT SV0- LE/&/S J SMÁFÓLK I KWOWTHE AN5UJER! i knouutheanswer: SUE HASN'T A5KEÍ7 A QUESTION TET, SIR / \ © ( SHEHASNT? j i I THE ROLL CALL WAS NOT A QUESTION wz /ll 1 1II U — ■aÍ '^,uff3SSMÍi rH'\ XjStögfá 1 —* —U 1 1 l\() \ *n ) $ pj j WKJ §3í UhjM -J&l —Kf J/.liUUi Ég veit svarið! Ég veit Hún er ekki komin með Er hún það ekki? Viðveruskráin er ekki svarið! spurninguna enn, herra. spurning. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 13 IMPar ultu á útspili vest- urs gegn þremur gröndum í við- ureign íslands og Libanon á ÓL. Okkar menn leystu þann vanda í sögnum. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 96 ▼ 8 ♦ ÁKDG1075 ♦ G62 Vestur ♦ ÁG ♦ G10653 I ♦ 942 ♦ D54 Austur ♦ 108532 ♦ Á7 ♦ 8 ♦ K10873 Suður ♦ KD74 ♦ KD942 ♦ 63 ♦ Á9 í lokaða salnum opnaði Valur Sigurðsson í norður á þremur tíglum og Jón Baldursson í suð- ur sagði þijú grönd. Vestur spil- aði út hjarta og Jon fékk 11 slagi og_660. í lokaða salnum komust Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- bjömsson inn í sagnir eftir að norður valdi að opna á einum tígli: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass pass Utspil: laufQarki. Sævari leist ekki á að koma strax inn á einum spaða, en notaði tækifærið við tveimur tíglum og sýndi svörtu litina með því að melda lit mótherjanna. Suður sagði frá fyrirstöðu í spaða og norður lýsti yfir nokkr- um áhyggjum af lauflitnum með þremur laufúm. Karl átti því í engum erfiðleikum með laufút- skotið. Og það reið samningnum að fullu; sagnhafi fékk aðeins 7 slagi á tígul og laufásinn. Umsjón Margeir Pétursson í keppni á milli Skánar- og Kaupmannahafnarbúa í haust kom þessi staða upp f skák þeirra Lars Hyldkrog, Kaumannahöfn, og Peters Petkovic, Skáni, sem hafði svart og átti leik. Hvítur Iék sfðast 22. Dd2-h2. Svartur fann nú þvingað mát í mest fimm leikjum: 22. — Dxb2+!, 23. Kxb2 — Rc4++ og hvítur gafst upp, því hann getur ekki varist máti lengur en með 24. Kbl - Hb8+, 25. Kcl - Bb2+, 26. Kbl og svartur getur valið um riddaramát á a3 eða c3. Kaupmannahöfn sigraði í keppn- inni með 30 vinningum með 20.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.