Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 57

Morgunblaðið - 10.11.1988, Síða 57
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988 57 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN sig vel. r Slgurvlnsson lék á nýju með Stuttgart, eftir meiðsli í nára, og stóð EVRÖPUKEPPNIFÉLAGSUÐA Evrópuksppnl meistarallða: Samanlögð úrslit í sviga, feitletraða liðið kemst áfram. Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) — AC Mflanó (Ítalíu).........frestað Galatasaray (Tyrklandi) — Neuchatel Xamax (Sviss)......5:0 (5:3) Ugur (19., 76.), Cuneyt (62.), Tanju (80., 87.) Áhorfendur: 36.000. WerderBremen(V-Þýskalandi) — Celtic(Skotlandi)..,......0:0 (1:0) Áhorfendur: 40.000. Portó (Portúgal) - PSV Eindhoven (HoUandi).............2:0 (2:5) Rui Aguas (43.), Domingoa (82.) Áhorfendur: 30.000. Spartak Moskva (Sovétr.) — Steua Búkarest (Rúmeníu)....1:2 (1:5) Fyodor Cherenkov (44.) - Marius Lakatus (11.), Gavrila Balint (90.) IFK Gautaborg (Svíþjóð) — Nentori Tirana (Albaníu).....1:0 (4:0) Leif Forsberg (30.) Áhorfendur: 4.434. Mónakó (Frakklandi) - Club Brugge (Belgíu).............6:1 (6:2) Fofana (6., 27., 74.), Sonor (9.), Touré (26.31.) - Audoon (63.) Áhorfendur: 20.000. Real Madrid (Spáni) — Gomik Zabrze (Póllandi)......fer fram í dag Evröpukeppnl blkarhafa: Anderlecht (Belgíu) — Mechelen (Belgíu)................0:2 (0:3) - Erwin Koeman (18.), Eli Ohana (46.) Áhorfendur: 82.000. Dynamo Búkarest (Rúmeniu) — Dundee Utd. (Skotlandi) ..1:1 (2:1) Mateut (83.) - Bramaont (79.) Áhorfendur: Lech Poznan (Póllandi) — Barcelon'a (Spáni)............1:1 (2:2) Bareelona fór áfram cftir vftaspymukeppni Jeray Kruszczynski (30. vsp) - Roberto Femandez (38.) Áhorfendur: 25.000. Sampdoria (Ítalíu) — Carl Zeiss Jena (A-Þýskalandi)....3:1 (4:2) Pietro Vierchowod (24.), Antonio Carlos Cerezo (42.), Gianluca Viaili (53.) - Jurg- en Raab (69.) Áhorfendur: 20.000. Sakaryaspor (Tyrklandi) — Frankfúrt (V-Þýskalandi).....0:3 (1:6) Sieverrs (8., 65.), Binz (36.) Áhorfendur: 7.000. Panathinaikos (Grikklandi) — CSKA Sofia (Búlgaríu).....0:1 (0:3) - Penev (85.) Áhorfendur: 60.000. Árhus (Danmörku) — Cardiff City (Wales)................4:0 (6:1) Frank Pingel (16.), Per Beck Andersen (26., 75.), John Stampe (82.) Áhorfendun 3.700. Kharkov (Sovétríkjunum) — Roda JC Kerkrade (Hollandi) 0:0 (0:1) Evröpukappnl félagsliða: Real Sociedad (Spáni) — Sporting Lissabon (Portúgal)...0:0 (2:1) Áhorfendur-. 20.000. Austria Vin (Austurríki) — Hearts (Skotlandi)..........0:1 (0:1) - Galloway (68.) Áhorfendur: 16.000. Napóli (ítaliu) — Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi).....2:0 (3:1) Giovanni Francini (2.), Femando De Napoli (61.) Áhorfendur: 60.000. Stuttgart (V-Þýskalandi) — Dinamo Zagreb (Júgóslavíu)... 1:1 (4:2) Fritz Walter (68.) - Mihajlovic (66.) Áhorfendur: 17.600. Bordeaux (Frakklandi) — Ujpest Dozsa (Ungveijttlandi) ....1:0 (2:0) Jean Marc Ferreri (73., vsp) Áhorfendur: 30.000. Glasgow Rangers (Skotlandi) — Köln (V-Þýskalandi)......1:1 (1:3) Kevin Drinkeil (75.) - Olaf Janssen (90.) Áhorfendur: Athletic Bilbao (Spáni) — Juventus (Ítalíu)............3:2 (4:7) Pedro Uralde (51.), Genaro Andrinua (67., 69.) - Laudrup (36.), Gallia (76.) Áhorf- endur: 25.000. Belenenses (Portúgal) — Velez Mostar (Júgóslavíu)..fer fram í dag Dunjaska Streda (Tékkósl.) — Bayern MUnchen (V-Þýskal.) .......................................................0:2 (1:5) Olaf Thon (4. vsp, 29.) Waregem (Belgíu) — Dynamo Dresden (A-Þýskalandi).......2:1 (3:5) Rich Niederbacher (8.), Alain Van Bákel(47.) - Pilz (69., vsp.) Áhorfcndur: 6.000. Turun Palloseura (Finnlandi) — Foto Net Vín (Austurrfki) 1:0 (2:2) Petri Suloncn (69.) Áhorfendur: 4.000. Inter Mflanó (Italíu) — Malmö FF (Svfþjóð).............1:1 (2:1) Ramon Diaz (12.) - Nilsson (66.) Áhorfendur: 46.000. Benfica (Portúgal) — Liege (Belgíu).....................1:1 (2:3) Adesvaido Lima (53.) - Malbasa (18.) Ahorfendur: 60.000. Servette (Sviss) — Groningen (Hollandi)............./...1:1 (1:3) Schállibaum (31.) - Meijer (64.) Áhorfendur: 12.000. Vitoria Búkarest (Rúmenfu) — Dynamo Minsk (Sovétr.).fer fram í dag AS Róma (Ítalíu) — Partizan Belgrað (Júgóslavfu).......2:0 (4:4) Rudi Völler (20.), Giuseppe Giannini (72.) Áhorfendur: 21.000. Klinsmann fagnaði endurkomu Ásgeirs Stuttgart komið í 16-liða úrslit UEFA-keppninnar ,ÞAÐ er frábœrt að Ásgeir er kominn í siaginn á ný. Nú fœ ég sendingar til að vinna úr, en þarf ekki að fara aftur á völlinn tii að ná í knöttinn," sagöi Jiirgen Klinsmann, lands- liðsmiðherji V-Þýskalands, fyrir leik Stuttgart gegn Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni ígærkvöldi. Klinsmann kunni svo sannarlega að meta að Ásgeir lék með, þó svo að hann hafði ekki náð að skora - þrátt fyrir mörk góð tækifæri, Hann átti t.d. skalla íþverslá eftrir sendingu frá Ásgeiri. Leikmenn Stuttgart, sem unnu fyrri leikinn í Júgóslavíu, 3:1, tóku ekki mikla áhættu í leiknum og voru ánægðir með jafntefli, 1:1. Ásgeir lék á nýju FráJóni með og átti hann Garðari mjög góðan leik. Halldórssynii Barðist hetjulega og V-Þyskaland, yann knö4inn oft. Þá átti hann margar góðar spretti upp vinstri kantinn. Hann og Klins- mann voru hættulegstu leikmenn Stuttgart í sókninni. Vamarleik- menn liðsins voru mjög sterkir. Leikmenn Zagreb fengu fyrsta marktækifæri sitt á 55. mín. leiks- Rautt spjald á loftiíRóm Hætta varð leik í Belgrad eftir 57 mín. vegna þoku ÍTALSKA félagið Róma tryggði sér rétt til að leika í 16-liða úrsiitum UEFA-bikarkeppninn- ar. Rómverjar iögðu leikmenn Partizan frá Belgrad að velli, 2:0, á Ólympíuleikvanginum f Róm í gærkvöldi. Rómverjar léku aðeins tíu nær allan seinni hálfleikinn þar sem Lionello Manfredonia var rekinn af leikvelli á 47. mínútu, eftir endur- tekið brot. Hann fékk þá að sjá rauða spjaldið - eftir að hafa feng- ið að sjá það gula í fyrri hálfleik. Lögreglan í Róm var vel á verði fyrir leikinn, en í fyrri leik liðanna varð að sauma skurð á höfði ítalska leikmannsins Giuseppe Giannini. Eftir þann leik, sem var nokkuð sögulegur, ákvað UEFA að setja bann á Partizan. Félagið verður að leika næsta heimaleik sinn í Evr- ópukeppni í 300 km fjarlægð frá Belgrad. Lögreglan í Róm handtók sautján ára strákling, sem var með hníf á sér. Þá gerðu lögreglan nokkrar reyksprengjur upptækar. V-Þjóðveijinn Rudi Völler kom Rómveijum á bragðið þegar hann sendi knöttinn upp í þaknetið á marki júgóslavneska liðsina á 20. mín., eftir sendingu frá Brasilíu- manninúm Andrade. Þeir komu síðan við sögu á 72. nín., þegar Völler fiskaði vítaspymu. Giuseppe Giannini skoraði úr vítaspymunni, 2:0. Þerss má geta að Völler var einn af þremur mönnum Róma sem áttu skot í stöng í leiknum. Róm- verjar unnu, 2:0. Samanlögð úrslit urðu, 4:4. Þar sem Rómverhar skor- uðu fleirri mörk á útivelli komust þeir áfram. Þoka í Belgrad Á sama tíma og Rómveijar unnu í Róm, vom leikmenn AC Mflanó að leika gegn Rauðu Stjömunni í Belgrad. Liðin gerðu jafntefli, 1:1, í fyrri leik liðanna, sem fór fram í Mflanó. Vegna þoku varð v-þýski dómarinn Dieter Pauly að flauta leikinn af vegna þoku á 57. mín. Þá var staðan, 1:0, fyrir Rauðu Stjömuna. Dejan Savicevic skoraði markið á fimmtugustu mín. Þess má geta að ítalski leikmaðurinn Virdis var rekinn af leikvelli fyrir átök við Goran Juric rétt áður en stöðva varð leikinn. Liðin mætast aftur í dag. íns, en áður höfðu leikmenn Stuttgart fengið fjögur dauðafæri, sem ekki nýttust. Júgóslavamir vom á undan tiL að skora. Mihajlovic skoraði á 66. mín., en Fritz Walter jafnaði, 1:1, fyrir Stuttgart tveimur mín. seinna. Eftir það fékk Klinsmann tvö tæki- færi til að gera út um leikinn, en nýtti þau ekki. Skallaði t.d. í slá eftir sendingu Ásgeirs. 17.800 áhorfendur sáu leikinn og voru meiri hluti þeirra Júgósla- var, búsettir í Stuttgart. Leiknum var sjónvarpað beint. BELGIA Anderlecht úr leik Anderlecht, án Amórs Guðjohnsen, sem er meidd- ur, tapaði fyrir Mechelen 0:2 í síðari leik liðanna í Evrópu- keppni bikarhafa í Brussel í gær- kvöldi. Mechelen vann fyrri leik- inn með einu marki gegn engu og kemst því áfram á samanlagðri markatölu, 3:0. Frá Bjama Mackússyni iBalgíu Það var greiniiegt að And- erlecht saknaði Amórs. Liðið lék ekki vel, vantaði allan hraða í liðið og framlínan var bitlaus. Mechelen hafði frumkvæði í leiknum eftir að hollenski lands- liðsmaðurinn Koeman skoraði á 18. mínútu. ísráelsmaðurinn Ohana bætti öðru markinu við þegar aðeins 20 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik og úrslit- in þá ráðin. Þess má geta til gaman að Mechelen hefur aldrei tapað leik á útvelli í Evrópukeppni og mest fengið á sig eitt mark. Sannar- lega góður árangur það. KNATTSPYRNA / ENGLAND ARSEN AL og Liverpool verða að mætast þriðja sinni til að fá úr þvf skorið hvort liðið kemst í 4. umferð deildarbikar- keppninnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli i annað skiptið í gærkvötdi, í London. Þá komst Tottenham áfram — sigraði Blackburn 2:1 eftir framlengingu. Ahangendur Tottenham fengu fyrstu gleðifregnimar í langan tíma í gærkvöldi. Liðið komst þá áfram í 4. umferð — sigraði Black- bum, en framleng- FrúBob ingu þurfti til. Hennessy Mörkin þijú komu á á Englandi fimm m(n. kafla j framlengingunni. Mitchell Thomas kom Spurs yflr, fyrirliði liðsins Terry Fenwick jafn- aði með sjálfsmarki en Paul Stew- art, sem Spurs keypti á eina milljón punda frá Man. City í haust, gerði sigurmarkið. Stemmningin á Highbury var frábær í gærkvöldi meðan Arsenal og Liverpool léku þar. Áhorfenda- pallamir voru troðfullir — 54.029 manns vom þar samankomnir — og seinkaði leiknum um 25 mínútur vegna þess hve þessi mikli fjöldi var lengi að koma sér fyrir. Þá má geta þess að hvorki fleiri né færri en 6.000 manns vom fyrir utan Highbury og urðu að gera sér að góðu að hlusta á lýsingu af leiknum í útvarpinu! Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og lítið var um marktæki- færi. Peter Beardsley, framheiji Liverpool, fékk besta færi leiksins í síðari hálfleik venjulegs leiktfma — komst í gegnum Arsenal-vömina, en vamarmanni tókst á síðustu stundu að bjarga skoti hans. Arsenal-liðið var eins skipað og Arsenal og Liverpool mætast þriðja sinni Sex þúsund manns „fylgdust með" leiknum fyrir utan Highbury 4 í sigurleiknum gegn Forest á sunnu- daginn en enn einu sinni varð Dalgl- ish stjóri Liverpool að gera breyt- ingar á liði sfnu. Ronnie Whelan lék í stöðu hægri bakvarðar, sem hann hefur aldrei gert áður, miðverðir voru Steve Nicol og Gary Ablett, sem venjulega er vinstri bakvörður, og í þeirri stöðu lék Steve Staunt- on, ungur strákur. Á miðjunni voru Ray Houghton, Steve McMahon — sem lék sinn fyrsta leik eftir lang- varandi meiðsli — Nigel Spackman og John Bames og frammi vom Peter Beardsley og John Aldridge. Ian Rush var ekki með vegna meiðsla og markvörðurinn Bmce Grobbelaar lék ekki eins og búist hafði verið við. Hann hefur verið veikur. Mike Hooper lék þvf í marki meistaranna. Þriðji leikur liðanna verður eftir hálfan mánuð. Hann fer að öllum líkindum fram á Villa Park. 4 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.