Morgunblaðið - 10.11.1988, Qupperneq 58
58
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD
- sagði Sigurður Gunnarsson eftir
10 marka tap ÍBV gegn Víkingi
Víkingum var almennt ekki spáð
]
„ÞETTA var lélegt hjá okkur,
en liðið er efnilegt og við höfum
ekki sagt okkar síðasta orð,“
sagði Sigurður Gunnarsson,
þjálfari og leikmaður ÍBV, við
Morgunblaðið eftir 10 marka
tap gegn sínum gömlu félög-
um. „Það var allt annað að sjá
til minna manna nú en gegn
KA — munurinn var sá sami
og á svörtu og hvítu," sagði
Páll Björgvinsson, þjálfari
Víkings, hins vegar kampakát-
ur.
ÍÞRjMR
FOLK
WKRISTJÁN Sigmundsson kom
inná hjá Víkingum í gærkvöldi —
reyndi að veija vítakast er staðan
var 20:12. Kristján sagði í lok
síðasta keppnistímabils að hann
væri hættur, en það á aldrei að
segja aldrei.
■ DÓMARAR eru nauðsynlegir
í hveijum leik, en alltaf er verið að
rífast í þessum mönnum og þeim
ýtt út í hom. Ágætum dómurum í
leik Víkings og ÍBV var ekki að-
eins ýtt út í hom í hálfleik heldur
hreinlega sagt að fara með föt sín
úr búningsherberginu upp á loft eða
niður í kjallara, því kvennalið Fram
og Stjömunnar voru komin í hús.
■ EINAR Þorvarðarson, mark-
vörður Vals, var eini leikmaður
Vals gegn Fram sem lék með aug-
lýsingu á búningi sínum. Hann var
í markmannsbúningi sínum frá því
í fyrra merktum „Junckers Parket".
■ GUNNAR Ólafsson, leirkera-
smiður, fór holu í höggi á 7. braut
golfvallarins að Korpúlfsstöðum á
mánudaginn. Brautin er rúmlega
100 m löng, par 3, og notaði Gunn-
ar fleygjám [wedge] er hann náði
þessu draumahöggi allra kylfinga.
góðu gengi fyrir mót, en þeir
em sýnd veiði en ekki gefín. Að
vísu var mótstaðan ekki ýkja mikil
■■■■■■ að þessu sinni, en
Steinþór enginn leikur betur
Guðbjartsson en mótheijinn leyfír.
skrifar Sóknarleikur heima-
manna var lengst af
hraður, skemmtilegur og árang-
ursríkur þar sem Ami Friðleifsson
var í aðalhlutverki. Vömin stóð vel
fyrir sínu — Eyjamenn skoruðu
aðeins sex mörk fyrir utan og þar
af fjögur í fyrri hálfleik. Sigurður
Jensson í markinu var öryggið upp-
málað og var Eyjamönnum nær
fyrirmunað að skora úr homunum
eða af línu.
Eyjamenn gerðu margt vel, en
leikur þeirra var óagaður og
óheppnin lék þá grátt í sókninni.
Þeir héldu í við Víkinga í 10 mínút-
ur en síðan ekki söguna meir. Sig-
urður Gunnarsson, sem lék sinn
fyrsta leik gegn Víkingi, mataði
samheija sína óspart, en þeir fóru
oftar en ekki illa með upplögð færi.
Auk Sigurðar var Sigbjöm Oskars-
son ógnandi, en hann var of bráðlát-
ur undir lokin.
Víkingur-IBV
29 : 19
íslandsmótið í handknattleik, 1. deild,
Laugardalshöllinni miðvikudaginn 11.
nóvember 1988.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 4:2,
4:3, 7:3, 8:4, 8:5, 10:5, 12:6, 12:9,
13:9, 15:9, 16:12, 20:12, 22:13, 22:15,
24:15, 26:16, 29:17, 29:19.
Mörk Víkings: Árni Friðleifsson 9/1,
Karl Þráinsson 7/3, Bjarki Sigurðsson
6, Siggeir Magnússon 3, Guðmundur
Guðmundsson 2, Einar Jóhannsson 1,
Jóhann Samúelsson 1, Eiríkur Benón-
ýsson, Sigurður Ragnarsson.
Varin skot: Sigurður Jensson 9/1,
Kristján Sigmund88on.
Utan vallar: Samtals í átta mínútur.
Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/3,
Sigbjöm óskarsson 5/2, Óskar Freyr
Brynjarsson 4, Sigurður Friðriksson
2, Jóhann Pétursson 1, Þorsteinn Vikt-
orsson, Sigurður V. Friðriksson, Guð-
finnur Kristmannsson, Herbert Þor-
leifsson, Sigurður Ólafsson.
Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson
8, Ingólfur Amarsson.
Utan vallar: Tvær mínútur.
Áhorfendur: 212.
Dómarar: Hákon Siguijónsson og
Guðjón L. Sigurðsson dæmdu prúð-
mannlegan leik ágætlega.
Morgunblaöið/Einar Falur
Slgurður Qunnarsson sótti ekki gull t greipar fyrrum félaga sinna í Víkingi, en hann reyndist þeim oft erfíður ljár
í þúfu. Hér er eitt marka hans í uppsiglingu — Karl Þráinsson og Sigurður Ragnarsson fá ekki rönd við reist.
ÍSLANDSMÓTIÐ
1.DEILD
VALUR - FRAM ....35:20
VlKINGUR- (BV....29:19
UBK- GRÓTTA......17:20
FH - KA ....... 24:25
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VALUR 2 2 0 0 62: 43 4
KA 2 2 0 0 55: 44 4
KR 1 1 0 0 30: 18 2
VÍKtNGUR 2 1 0 1 49: 49 2
FH 2 1 0 1 47: 47 2
ÍBV 2 1 0 1 44: 47 2
GRÚTTA 2 .1 0 1 38: 42 2
STJARNAN 1 0 0 1 22: 23 0
UBK 2 0 0 2 40: 47 0
FRAM 2 0 0 2 38: 65 0
Markahæstir í 1. deild
Valdimar Grfmsson, Val............16/2
Ámi Friðleifsson, Vtkingi.........16/3
Sigurður Gunnarsson, ÍBV..........15/2
Jón Kristjánsson, Val.............14/1
Hans Guðmundsson, UBK.............14/3
Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, KA...14/9
Erlingur Kristjánsson, KA.........13/3
Jón Þórir Jonsson, UBK............12/7
Sigurður Sveinsson, Val...........10/2
KNATTSPYRNA
„Kunni mjög vel við
mig hjá Bröndby"
- sagði Arnljótur Davíðsson, landsliðsmaður úr Fram
ARNUÓTUR Davíðsson,
landsliðsmaöur úr Fram, er
kominn heim eftur stutta dvöl
hjá danska meistaraliðinu
Bröndby. „Ég kunni mjög vel
við mig hjá félaginu og get
vel hugsað mér að gerast
leikmaöur hjá Bröndby,"
sagði Arnljótur f gœr.
Arnljótur sagði að forráða-
menn Bröndby hafi óskað
eftir því að hann kæmi til félags-
ins, en ekkert var ákveðið. „Bolt-
inn er hjá Bröndby og það er forr-
áðamanna félagsins að ákveða
framhaldið. Þeir verða að ræða
við forráðamenn Fram,“ sagði
Amljótur, sem stefnir að því að
taka stúdentspróf frá Mennta-
skólanum í Hamrahlfð í desember.
„Ef ég fer til Bröndby verður
það ekki fyrr en eftir áramót, eða
þegar leikmenn liðsins koma sam-
an eftir jólafrí. Þá fer Bröndby í
keppnisferðalag til Zimbabwe,
Grikklands og Englands," sagði
Amljótur.
Valsmenn með
sýnikennslu
- er þeir unnu Framara með 15 marka mun
ISLANDSMEISTARAR Vals
höfðu mikla yfirburði gegn
Fram aö Hlíðarenda í gær-
kvöldi. Það mó segja áð Valur
hafi verið með sýnikennslu í
handknattleik fyrir hiö unga lið
Fram, sem áttu aldrei mögu-
leika íleiknum.
Framarar skoruðu fyrsta mark
leiksins en síðan svömðu Vals-
menn með sex mörkum í röð og
var þá ljóst hvert stefndi. Munurinn
■■■■■■ í leikhléi var 9 mörk,
Valur B. 18:7.ísíðarihálfleik
Jónatansson hélst þessi munur,
skrifar en unj;r lokin tóku
Valsmenn smá fjör-
kipp svona rétt til að undirstrika
yfirburði sína.
„Ég átti satt að segja von á
meiri mótspymu frá Frömurum.
Þetta var nánast öruggt allan
tímann," sagði Sigurður Sveinsson
eftir leikinn. Já, það eru orð að
sönnu. Leikur Fram olli miklum
vonbrigðum og ef heldur áfram sem
horfir þá kemur liðið til með að
verða í fallbaráttunni í vetur. Sókn-
ÍSLANDSMÓTIÐ
2. DEILD
SELFOSS- AFTURELDING....21:28
Fj. leikja u J T Mörfc Stig
HAUKAR 5 5 0 0 135: 94 10
HK 5 4 0 1 125: 95 8
ÁRMANN 5 4 0 1 120: 114 8
ÍR 5 3 1 1 125: 99 7
NJARÐVlK 5 2 1 2 123: 107 5
SELFOSS 5 2 0 3 121: 126 4
AFTURELD. 7 2 0 5 161: 176 4
ÍBK 5 1 0 4 106: 117 2
ÞÓR 5 1 0 4 97: 129 2
ÍH 5 1 0 4 79:135 2
arleikurinn var mjög fálmkenndur
og vömin opin. Sá eini sem stóð
uppúr í liðinu var Hermann Bjöms-
son.
Valsmenn em með geysilega
gott lið. Þeir gátu leyft sér að nota
varamenn sína í síðari hálfleik. Sig-
urður Sveinsson hefur hleypt nýju
blóði í liðið.og em línusendingar
hans oft frábærar. Jón Kristjánsson
fór á kostum í leiknum og skoraði
alls níu mörk, hvert öðm glæsi-
legra. Hann naut sín vel þar sem
Sigurður Sveinsson og Júlíus vom
teknir úr umferð lengst af. Einar
Þorvarðarson var mjög góður í
markinu og varði alls 16/2 skot
þrátt fyrir að hann hafí ekki leikið
síðustu 20 mínúturnar. Jakob og
Valdimar stóðu einnig vel fyrir sfnu.
Valur-
35 :
-Fram
20
íþróttahús Vals, íslandsmótið - 1.
deild, miðvikudaginn 9. nóvember
1988.
Gangur leiksins: 0:1, 6:1, 6:2, 8:4,
12:4, 15:5, 17:7,18:7, 19:7, 20:9,
22:11, 25:15, 30:15, 30:17, 33:18,
35:20.
Áhorfendur: 422.
Valur: Jón Kristjánsson 9/1, Sigurður
Sveinsson 7/2, Valdimar Grímsson 6,
Jakob Sigurðsson 4, Júlíus Jónasson
4/1, Geir Sveinsson 2, Sigurður Sæv-
arsson 1, Theódór Guðfínnsson 1, Gísli
Óskarsson 1, Þorbjöm Jensson.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 16/2,
Páll Guðnason 5.
Fram: Hermann Bjömsson 5/1, Agnar
Sigurðsson 3, Birgir Sigurðsson 3,
Egill Jóhannesson 2, Sigurður Rúna-
reson 2, Gunnar Andrésson 1, Ólafur
Vilhjálmsson 1, Tryggvi Tryggvason
1, Jason Ólafsson 1.
Varin skot: Guðmundur A. Jónsson
8, Þór Bjömsson 4.
Utan vallar: Valur 2 mínútur.
Dómarar: ólafur Haraldsson og Stef-
án Amaldsson og dæmdu vel.
„Höfum ekki
sagtokkar
síðasta orð“