Morgunblaðið - 12.11.1988, Page 6

Morgunblaðið - 12.11.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 (t o. STOÐ-2 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 12.30 ► Fraaðsluvarp. Endursýnt Frœðsluvarpfrá 7. nóv. og 9. nóv. sl., 1. Samastaöurájörðinni(45 mín.), 2. Frönskukennsla (15 mín.), 3. Brasilía (20 mín.), 4. Umferðarfræðsla (7 mín.), 5.Ánamaðkar(11 mín.), 6. Vökvakerfi (8 mín.). 8.00 ► Kum, Kum. 8.20 ► Hetjur himlngelmsins. 8.45 ► Kaspar 40(9.00 ► Með Afa. Myndirnar sem afi sýnir í þessum þætti eru Emma litla, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. 48(10.30 ► Perla. Teiknimynd. 48(10.50 ► Einfar- inn (Lone Ranger). Teiknimynd. 48(11.10 ► Ég get, ég get (I Can Jump Puddles). Framhalds- mynd í 9 hlutum. Myndin bygg- ist á sjálfsævisögu rithöfundar- ins Allans Marshall sem veikist af lömunarveiki í æsku. 5 hluti. 48(12.05 ► Laugardagsfár. Tónlist- arþáttur. Vinsælir dansstaðir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 48(13.10 ► Viðskipta- heimurinn. Þættirnirverða framvegissýndirá laugar- dagseftirrriiðdögum. 48(13.35 ► Litla djásnið (LittleTreasure). SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 17:30 STOÐ2 _________________________________________________16:00 16:30 17:00_____________________ 14.30 ► fþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Bayern og Köln i vestur-þýsku knattspyrnunni. Umsjónarmaður: Jón ÓskarSólnes. 18:00 18:30 19:00 48(13.35 ► Litla djásnið. 48(16.10 ► Ættarveldið 48(16.00 ► Ruby 48(16.40 ► Heil (Dynasty). Alexis var brugðiö Wax. Gestir Ruby í og sæl — allt í síðasta þætti þegar Krystle þessum þætti eru sama tóbakið. sagöist vera með barni. Þýð- m.a. Lucinda Lamp- Endurtekinn þátt- andi: Guðni Kolbeinsson ton, Richard O'Brien urum skaðsemi og Spike Milligan. tóbaks. 48(17.15 ► ftalskifót- boltinn. 18.00 ► Mofli — sfðasti poka- bjöminn (11). Spænskur teikni- myndaflokkurfyrir börn. Þýð- andi: SteinarV. Árnason. 18.25 ► Smellir. Umsjón: Ragnar Halldórsson. 18.65 ► Tákn- málsfróttir. 19.00 ► Á framabraut (2). (Fame). 48(18.00 ► fþróttirá laugardegi. Meðal efnis eru frétt- ir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, fslands- mótið í pílukasti, KR-Stjarnan 1. deild karla í handbolta, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 b 0, STOÐ2 19.00 ► Áframabraut. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Lottó. 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.35 ► Já, forsætis- ráðherra (Yes, Prime Minist- er). Áttundi þáttur. 21.05 ► Maður vikunnar — Tinna Gunnlaugsdóttir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 ► í sviðsljósinu (I Could Go on Singing). Bandarísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk: Judy Garland og Dirk Bogarde. Fræg söngkona kemurtil Lundúna til að syngja, en einnig til að hitta þá tvo menn sem hafa veriö hvað mestir áhrifavaldar í lífi hennar. 23.00 ► Dauðadá (Coma). Bandarísk spennumynd frá 1977. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Genevieve Bujold, Michael Douglas, Elizabeth Ashley og Richard Widmark. Dularfullir atburðir eiga sér stað á sjúkrahúsi einu þegar sjúklingarnir deyja án skýringa. 24.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugardagur til lukku. Nýrgetrauna- leikursem unninn erí samvinnu við björgunar- sveitirnar. Einnig verður dregið í lukkutríóinu. 21.16 ► Kálfsvað. Breskurgam- anþáttursem gerist á dögum Rómaveldis. 48(21.45 ► Hátt uppi II Airplane II. Leikararnir úr myndinni Airplane I skjóta upp kollinum í þessari mynd og ný vandamál herja á farþega og áhöfn flug- vélarinnar. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Finklemari. 48(23.10 ► Saga rokksins. „Fönk" tónlist. 48(23.30 ► Ástarsorglr. Rómantískgaman- mynd. 4B>1.05 ► Samningar og rómatfk. (Just Tell Me What You Want). 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatiminn. „Fúfú og fjalla- krílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. x 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.06 I liöinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hérog nú. Fréttaþátturívikulok. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Hljóðbyltingin - „Nærfullkomnun". 18.00 Gagn og gaman. Hildur Her- móðsdóttir fjallar um brautryðjendur f íslenskri barnabókaritun. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 .......Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús- dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.16 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir viö tónlistarfólk á Héraði. 21.30 Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason og Árna Björns- son. Agnes Löve leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefninn. Setið aðallega yfir tveimur strengjakvartettum eftir Joseph Haydn og Franz Schubert. Jón Örn Marinós- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblööin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salyarsson leikurtónlist og kynnirdagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Dagbók Þorstéins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk — Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum. Gestur hennar að þessu sinni er Margrét Árnadóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífiö. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Góövinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum i Duus-húsi. 3.05 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 flutt brot úr þjóömálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4 og sagðar frétt- ir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veð- urstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 fslenski listinn. 40 vinsælustu lögin. 18.00 Meiri músik — Minna mas. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantosambands- ins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller leikur tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafs- son. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþátt- ur með íslenskri og skandinavískri tón- list í bland við fréttir af Kristilegu starfi í heiminum. Umsjón: Ágúst Magnús- son. Þátturinn er endurfluttur næst- komandi þriðjudagskvöld kl. 20.30. 15.00 Dagskrárkynning. 16.00 Tónlistarþáttur með lestri orðs- ins. 18.00 Vinsældaval Alfa. 20.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS Einokun á ný? egar þau tíðindi spurðust út í gærdag að samtök fyrstudeild- arfélaganna í handknattleik hefðu gert samning við Stöð 2 um einka- rétt stöðvarinnar á sýningum leilq'a í 1. deild og bikarkeppni HSÍ upp- hófst mikill vopnagnýr í ríkisfjöl- miðlunum. Forsvarsmenn HSÍ og fyrstudeildarliðanna mættu á Dag- skrá rásar 2 og reyndu eftir föngum að vetja þessa ákvörðun en að von- um hringdi fjöldi landsbyggðar- manna er nær ekki geisla Stöðvar 2 og lýsti yfír megnustu óánægju með ákvörðun forsvarsmanna fyrstu deildarliðanna að ganga að einkaréttarsamningi stöðvarinnar. Má með sanni segja að síminn hafí verið rauðglóandi þá stund er síma- spjallið stóð og skal engan undra. Því miður er ekki pláss til að fjalla nema um eina athugasemd er hraut af vörum ónefnds lands- byggðarmanns í fyrrgreindu síma- spjalli. Þessi ágæti hlustandi spurði í grandaleysi hvort markmiðið með nýju útvarpslögunum hefði ekki verið að... afhema einokun ríkis- Qölmiðlanna? Og svo bætti þessi ágæti maður við ... er ætlunin að koma hér á einokun í slqóli peningavalds? Nú hafa þau ánægjulegu tíðindi borist að stjóm Handknattleikssam- bands íslands ákvað í gærmorgun að staðfesta ekki einkaréttarsamn- inginn milli forsvarsmanna fyrstu- deildarfélaganna og Stöðvar 2. Stjóm HSI á heiður skilið fyrir þessa ákvörðun. Hún sannar að enn lifír hinn gamli góði íþróttaandi er hindrar menn í að verða ... af aurum apar ... en glæðir þess í stað þann manndómsneista er fjöldaíþróttimar fóstra. Þá hefír stjóm HSÍ væntanlega áttað sig á því að hinn mikli siðferðilegi og peningalegi stuðningur er fólk á landsbyggðinni hefir löngum veitt okkar frábæru handknattleiks- mönnum gæti fjarað út ef leikimir í fyrstu deild og bikarkeppninni staðnæmdust við geisla Stöðvar 2. Hvað varðar sjónvarpið þá er ljóst að sinnaskipti stjómar HSI eru ekki bara vegna tryggðar við hina einu sönnu íþróttahugsjón er mótaðist í Grikklandi forðum né ræður þar úrslitum sú gagnrýni er dundi í gær á hinum harðduglegu stjómar- mönnum handboltafélaganna. Hér á iandi er nefnilega rik sú hefð að láta ekki fjármagnið alfarið ráða kaupunum á Eyrinni. Ef íslendingar hefðu aldrei þekkt neitt annað en óhefta samkeppni og rétt þess er býður betur þá hefði mönnum þótt sjálfsagt að bjóða handknattleikinn hæstbjóðanda! En hvað gerist ef útboðin ryðja sér til rúms hér á næstu árum? Er ekki ljóst að í kjölfar slíkra við- skiptahátta víkur hin gamla hug- sjón um almenningsíþróttimar? Þar með breytast forsvarsmenn íþrótta- hreyfíngarinnar í harðdræga við- skiptajöfra er hugsa fyrst og fremst um að tryggja afreksmönnum lífvænleg laun fyrir allt púlið. Við sjáum hina gífurlegu þenslu er hef- ir átt sér stað á hinum svokallaða „happdrættismarkaði". Þannig gera hagspekingar ráð fyrir að landslýður borgi af naumum laun- um á næsta ári um fjóra milljarða króna til hverskyns happdrætta . Vafalaust fer megnið af þessu gífurlega fjármagni til brýnna verk- efna góðgerðarfélaganna þar sem mikið og ómetanlegt sjálfboðaliða- starf fer fram! Því mikla starfí má aldrei gleyma! En hvað um skrif- fínnskuna í kringum þetta happ- drættisfargan allt saman, eykst hún ekki líkt og hjá blessuðu ríkisvald- inu samkvæmt Parkinsonslögmál- inu? Væri ekki úr vegi að ljósvíking- ar skoðuðu uppbyggingu þeirra stofnana er annast happdrættin, en persónulega fínnst undirrituðum að kaupendur happdrættismiðanna eigi fullan rétt á að vita hvert allir milljarðamir fara. Ólafur M. Jóhannesson FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Þorgerður Agla Magnúsdóttir og Ása Haraldsdóttir. MS. 16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. FÁ. 18.00 Friörik Kingo Anderson. IR. 20.00 MH. 22.00 Jóhann Jóhannsson. FG. 24.00 Næturvakt i umsjá Fjölbrauta- skólans í Ármúla. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Karl örvarsson . 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laug- ardegi. 17.00 Bragi Guömundsson. Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Snorri Sturluson. 24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til sunnudags- morguns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.E 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.