Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 í DAG er laugardagur 12. nóvember. 317. dagur árs- ins 1988. Fjórða vika vetrar. Árdegisflóð kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 20.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.50 og sólarlag kl. 16.36. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 16.45. Almanak Háskóla íslands). Standið gegn honum, stöðugir í trúnni, og vitið að brœður yðar um alian heim verða fyrir sömu þjáningum. (1. Pét. 5,9.) ÁRNAÐ HEILLA Sjá einnig bls. 33 firú Ólína Sigvaldadóttir frá Eyri við Ingólfsfjörð, Ásvallagötu 55 hér í Reykja- vík. Eiginmaður hennar var Gísli Gíslason matsveinn. Hún ætlar að taka á móti gestum í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár í dag, afmælisdaginn, kl. 15-18. FRÉTTIR_________________ VEÐRIÐ á landinu fer hægt kólnandi, sagði Veð- urstofan I gærmorgun. í fyrrinótt var 3ja stiga frost á nokkrum stöðum á lág- lendinu, t.d. í Borgarfirði. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki og var lítilsháttar úrkoma. Hún varð mest norður á Siglu- nesi um nóttina, 15 mm. Hér í bænum skein sólin í 20 mín. í fyrradag. BIBLÍUFYRIRLESTUR flytur dr. Þórir Kr. Þórðar- son prófessor, í safnaðar- heimili Neskirkju á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Grindavíkur heldur fund á mánudags- kvöldið kemur í Festi og hefst hann kl. 20.30. Verður þá grunnskólanum afhent over- lock-saumavél. Lilja Bára snyrtifræðingur verður gest- ur fundarins. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur basar og hlutaveltu í dag, laugar- dag, í Betaníu, Laufásvegi 13 og hefst hann kl. 14. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík efnir til kaffi- sölu og skyndihappdrættis á morgun, sunnudag, í Hreyf- ilssalnum við Grensásveg kl. 14.30. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Tónabæ kl. 13.30. Fijálst kl. 14, dans- kennsla kl. 17.30 og diskótek kl. 20.30. BASAR á vegum Kvenna- deildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður á morgun, sunnudag, í félags- heimili Fóstbræðra á Lang- holtsvegi 109—11 og hefst kl. 14. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur spilafund á morgun, sunnudag, í Sóknarsalnum Skipholti 50 A, og byijað að spila kl. 14.30. SE YÐFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ í Reykjavík heldur árlegan vinafagnað í Domus Medica á morgun, sunnudaginn 13. þ.m., kl. 15. Vilhjálmur Arnason rabbar um fjörð og fólk. Ingólfúr Þorkelsson skólameistari segir frá Skógum, húsi félagsins á Seyðisfirði. HAUSTSAMVERA á vegum Æskulýðssambands kirkj- unnar í Reykjavíkurprófasts- dæmi er í dag, laugardag í, Fella- og Hólakirkju. Þema dagsins: Jonas í hvalnum. Hópvinna. Messa kl. 22. Þar verður aðgangseyrir. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Opið hús verður í Árbæjar- kirlqu annað kvöld, sunnu- dag, 13 fyrir unglinga í sókn- inni, kl. 20.30. Gestur sam- komunnar verður Ragnhild- ur Sverrisdóttir formaður Æskulýðssambands Reykja- víkurprófastdæmis. Fyrir- bænastundir verða í Árbæjar- kirkju framvegis á þriðjudög- um kl. 18. Beðið verður sér- staklega fyrir sjúkum. Fyrir- bænaefnum sé komið til sókn- arprestsins á viðtalstíma hans í kirkjunni, s. 82405. SAMTÖK Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni halda árshátíð í kvöld, laugardag, í Félagsheimilinu á Seltjamar- nesi og hefst hún með borð- haldi kl. 19. BASAR heldur Verka- kvennafélagið Framsókn í dag, laugardag kl. 14, í Skip- holti 50A til styrktar jóla- gjafasjóði félagsins. Hann færir eldri félagsmönnum jafnan smá jólaglaðning. Samtímis basamum fer fram kaffisala og efnt til skyndi- happdrættis. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom nótaskipið Sigurð- ur inn og Esja fór í strand- ferð. Þá fóru tvö leiguskip út aftur Alcione og Carola S. Þá kom togarinn Gnúpur. Hann varð fyrir skemmdum á veiðum vestur í Víkuráli í fyrradag. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag kom togarinn Keil- ir inn til löndunar á fiskmark- aðinn. í gær var togarinn Víðir væntanlegur úr sölu- ferð til útlanda. Erl. leiguskip, Frico, kom í gær. ► Ýmsir óbeinir skattar eiga að hækka, svo sem vörugjald, bensín- gjald og innflutningsgjald á bflum. Vörugjald á að skila 2,7-2,8 milljörð- um króna eftir breytingar á því, en ■=' ■=• ^ skilar um 1,2 milljarði í ár. Mj\in -ru n 5^ Oa/ D Það má nú ekki minna vera, en maður kræki á þig Sokkabandsorðunni fyrir þessa hækkun á vörugjaldinu, Ólafiur minn ... Kvöld-, nsetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. nóvember til 17. nóvember, að báð- um dögum meðtöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seifoss: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 2C.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pfta!inn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeíld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Úm helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. U8ta8afn íolands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminja&afns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. &—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.