Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLASIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 ' atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offsetprentari óskast til starfa sem fyrst. Get útvegað 3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 96-21980 um helgina og á kvöldin og í síma 96-24966 á vinnutíma. Prentsmiðjan Ásprent, Glerárgötu 28, Akureyri. Heimilisaðstoð Starfskraftur óskast til heimilisaðstoðar 5 daga í viku frá 09.00-13.00. Um er að ræða innkaup, matseld og létt heimilisstörf fyrir einstakling. Upplýsingar í síma 13950 frá kl. 13-15 í dag og á morgun. Ráðskona Okkur vantar ráðskonu til starfa strax. Verður að hafa bíl. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni Krókhálsi 1. Klæðning hf. ■ \ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilkynningar \ /OSSE vill minna á að umsóknarfrestur um námsdvöl í Bandaríkjunum, Kanada, frönskumælandi- Kanada, Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Spáni og Norðurlöndunum rennur út 15. nóvember. Ef þú ert fædd/ur 1971, 1972 og 1973 getur þú sótt um. Láttu þetta tækifæri ekki fram hjá þér fara. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu ASSE, Nóatúni 17, sími 91-621455. Ný námskeið að hefjast Vefnaður, glit og krossvefnaður 14. nóv. Barnafatasaumur . 19. nóv. Námskeið fyrir leiðb. aldraðra 21. nóv. Myndvefnaður 29. nóv. Innritun ferfram á skrifstofu, skólans Laufás- vegi 2, 2. hæð, eða í síma 17800. Athugið breyttan opnunartíma skrifstofu. Skrifstofa skólans verður framvegis opin mánud. og miðvikud. frá kl. 9.00 - 17.00, þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14.30 - 18.00, föstudaga frá kl. 9.00-12.00. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skrán- ingu. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir október- mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Iðnkynning í Hafnarfirði í tilefni 60 ára afmælis Iðnaðarmannafélags- ins í Hafnarfirði 11. þ.m. munu eftirtaiin fyrir- tæki kynna starfsemi sína og framleiðslu í Hafnarborg (neðri hæð) laugardaginn 12. nóvember frá kl. 10.00 f.h. til 17.00 s.d. Fyrirtækin sem sýna þarna eru: Rafha - raftækjaverksmiðja. Rásverk - blikksmiðja. B.Ó. - trésmiðja. Prisma - prentsmiðja. Bátasmiðja Guðmundar. Byggðaverk hf. - byggingafyrirtæki. Hafnfirðingar! Notið einstætt tækifæri og kynnist því, sem hafnfirsk fyrirtæki bjóða upp á. Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. nóvember nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 19. nóvember 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftlrtöldum fastelgnum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00. Aðalgötu 14b, Suðureyrí, talinni eign Ingunnar Sveinsdóttur, eftir kröfu Félags íslenskra bókaútgefenda, veðdeildar Landsbanka ís- lands og Ás-útgáfunnar. Annað og sfðara. Brekkugötu 32, Þingeyri, þingl. eign Sverris Karvelssonar, eftir kröfu Orkubús Vestfjarða. Annað og sfðara. Heimabæ 2, Hnífsdal, þingl. eign Form sf., eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavik. Annað og sfðara. Silfurtorgi 1, 3.h., fsafirði, þingl. eign Helgu Brynjarsdóttur og Guð- jóns Höskuldssonar, eftir kröfu Útvegsbanka íslands Reykjavik, inn- heimtumanns ríkissjóðs, Landsbanka íslands og veðdeildar Lands- banka fslands. Annað og sfðara. Sólgötu 3, fsafirði, talinni eign Jóns Benóný Hermannssonar, eftir kröfuf innnheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn i ísafirði, Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. | fundir — mannfagnaðir | Breiðfirðingafélagið - 50 ára í tilefni af 50 ára afmæli Breiðfirðingafélags- ins verður haldin afmælis- og árshátíð á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 18. nóv- ember og hefst hún með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala og borðapantanir í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, sunnudaginn 13. nóvember kl. 14.00 - 18.00. Upplýsingar veita Birgir sími 44459, Finnur sími 30773 og Ólöf sími 51446. Fjölmennum á veglega hátíð. Stjórnin. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð nk. sunnudag á Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi flytur stutt ávarp. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Beitusmokkur frá U.S.A. til sölu. Sjófrystur. Stærðir: 17-23 cm. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-29114 á kvöldin. íbúðir fyrir aldraða Reykjavíkurborg auglýsir til sölu 26 íbúðir fyrir aldraða á Vesturgötu 7. íbúðirnar eru ætlaðar þeim sem orðnir eru 67 ára og hafa verið búsettir í Reykjavík a.m.k. undanfarin 7 ár. íbúðirnar eru mismunandi að stærð, frá 36,9 til 61,5 fermetrar að innanmáli auk hlutdeild- ar í sameign, geymslur o.fl. Stærð íbúðanna brúttó er á bilinu 65,5 - 95,0 fermetrar. íbúðirnar verða seldar á föstu verði eftir stærð þeirra og gerð á bilinu kr. 4.040 þús. til 6.450 þús. Ibúðirnar verða seldar fullfrá- gengnar með innréttingum og frágenginni sameign og lóð. Afhendingartími íbúðanna verður í ágúst 1989. Ein íbúð er 80,3 fermetrar að stærð nettó og 121,9 fermetrar brúttó. Söluverð hennar er kr. 7.950 þús. íbúðirnar eru á 2. og 3. hæð hússins. Á 1. hæð verður rekin þjónustumiðstöð fyrir aldr- aða og heilsugæslustöð. Söluskilmálar með öllum nánari upplýsing- um, þ.m.t. teikningum og greiðsluskilmálum, eru afhentir á skrifstofu Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16, 2. hæð. Tilboðum ber að skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. desember nk. Reykjavík, 10. nóvember 1988. Borgarstjórinn í Reykjavík. Til leigu Gott skrifstofupláss, alls ca 120 fm. 4 skrif- stofuherb., lítið eldh., snyrting m.m. á efstu hæð í Skipholti 19. Megrun Þar sem ekki komust allir að sem vildu, verð- ur nýtt námskeið í næstu viku. Upplýsingar í síma 14126 milli kl. 18.00- 20.00 á kvöldin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, hafið samband í síma 95- 3203/3209. Hólmadrangurhf., Hólmavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.