Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 45
§ ---------- Brids r Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst barometer- keppni. 28 pör msettu til leiks og mun keppnin standa yfír í fímm kvöld. Efstu pör eftir fímm lotur eru þessi: Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 101 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 98 Friðgeir Guðnason — Kristján Jóhannsson 93 Þórður Jónsson — Gunnar Karl Guðmundsson 41 Óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 29 Friðrik Jónsson — Bjöm Svavarsson 21 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Evróputvímenningnr hjá BSÍ á föstudag Næstkomandi föstudagskvöld, 18. nóvember, verður spilaður Philip Morris-tvímenningur í flest- um löndum Evrópu, og verður ís- land nú, í fyrsta sinn, meðal þátt- tökuþjóða. Sömu spilin verða spiluð um gjörvalla Evrópu. Spilað verður í Sigtúni 9 fyrir Stór-Reykjavfkur- svæðiði, og einhveijir spilastaðir á landsbygginni verða með. Efstu pörin á hverjum spilastað fá verð- laun sem Philip Morris-fyrirtækið gefur, og efsta parið yfír landið fær . vegleg verðlaun. Allt áhugafólk um brids er hvatt til þess að mæta á þessa fyrstu alþjóðlegu tvímenn- ingskeppni hér á landi. Spilagjald mun verða svipað og í landství- menningnum. Bridsfélag Reykjavíkur Gífurleg þátttaka var í Butler- tvímenninginn sem hófst sl. mið- vikudag. 50 pör taka þátt í keppn- inni, en einhveijir urðu frá aðhverfa MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 M 45 vegna þess að þeir höfðu ekki látið skrá sig, en nauðsynlegt var að skipuleggja keppnina fyrirfram. Staðan eftir 7 umferðir af 49. Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 83 Sævin Bjamason — Ragnar Bjömsson 80 Ólafur Lárusson — Hermann Lámsson 76 Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamasoii 62 Aðalsteinn Jörgensen — Valur Sigurðsson 61 Jón Baldursson — Ragnar Magnússon 61 Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 56 Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 44 Gísli Torfason — Magnús Torfason 40 Einar Jónsson — Matthías Þorvaldsson 34 Gylfí Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 33 Gunnlaugur óskarsson — Sigurður Steingrímsson 30 • Bridsdeild Húnvetninga- félagsins Þegar lokið er þremur umferðum af fimm í hraðsveitakeppninni hefír sveit Jóns Ólafssonar tekið afger- andi forystu. 13 sveitir taka þátt í keppninni. Staðan: JónÓlafsson 1474 Skúli Hartmannsson 1375 Garðar Sigurðsson 1359 Kári Siguijónsson 1323 Garðar Bjömsson 1298 Fjórða umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17 kl. 19.30. Keppnisstjóri er Jó- hann Lúthersson. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Staðan í Höskuldarmótinu eftir 1. umferð 3. nóvember 1988. Sigurður Hjaltason — Haraldur Gestsson 253 Brynjólfur Gestsson — Þráinn Ó. Svansson 237 Kjartan Jóhannsson — Óskar Pálsson 231 Leif Österby — Valdimar Bragason 228 Kristján M. Gunnarsson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 225 Sigfús Þórðarson — Gunnar Þórðarson 223 Sveinbjöm Guðjónsson — Runólfur Þ. Jónsson 218 Eygló Granz — V aley Guðmundsaóttir 213 Meðalskor 210 Úrslit í hraðsveitakeppni, sem lauk 28. október 1988: Sveit Kristj. Gunnarssonar 137stig Auk Kristjáns spiluðu í sveitinni Sigfús Þórðarson, Vilhjálmur Þ. Pálsson, Gunnar Þórðarson, Helgi G. Helgason og Brynjólfur Gests- son. Sveit stig Ragnars Óskarssonar 128 Daníels Gunnarssonar 124 Úlfars Guðmundssonar 114 Valtýs Pálssonar 105 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Hafín er hraðsveitakeppni með þátttöku 15 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Rangar Bjömsson 574 Þorsteinn Sigurðsson 561 Elísabet Jónsdóttir 555 Kristján Ólafsson 536 Ágústa J ónsdóttir 531 Meðalskor 504 Bridsfélag Breiðfírðinga Nú er lokið 10 umferðum af 17 í aðalsveitakeppni félagsins og hef- ur sveit Páls Valdimarssonar náð umtalsverðri forystu. Staða efstu sveita: Páll Valdimarsson 232 Romex 184 Guðlaugur Karlsson 183 Guðmundur Kr. Sigurðsson 172 AlbertÞorsteinsson 169 HansNielsen 165 BASAR--------------------v og hlutavelta á Laufásvegi 13, Bentaníu, í dag laugardag kl. 14.00. Matvara, fatnaðurog handavinna. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík. Þægilegar töflur Filipa" Verð: Kr. 2190.- Litur: Hvítt. Stærðir: 36-41. Ath: Mikið úrval svipaðra tegunda 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. KRINGMN KBIMeNM 21212 S. 689212 400 ný bílastæði Það er óþarf i að óttast skort á bílastæðum í KRINGLUNNI, því nú tökum við í notkun 400 ný bílastæði. í KRINGLUNNi eru nú 1600 ókeypis bílastæði, flest undir þaki. Taktu lífinu létt og njóttu þess að versla í rólegheitum, óháður veðri og stöðumælum. Opið: Mánud.-föstud. til kl. 19:00, laugard. til kl. 16:00. Veitingastaðir, alla daga til kl. 21:00 og 23:30. • 1 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.