Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 43
oi'or MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 43 Kristniboðsdagurinn ARBÆJARKIRKJA: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Allt eldra fólk safnaðarins sérstaklega boðið velkomið til guðsþjónustunnar. Samvera eldri borgaranna í safn- aðarheimilinu eftir messu. Kaffi- veitingar í boði Kvenfélags Árbæj- arsóknar. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson talar. Ingibjörg Mar- teinsdóttir og skólakór Árbæjar- skóla syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Opið hús fyrir unglinga í Árbæjarsöfnuði sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Fyrirbænastund í Árbæ- jarkirkju þriðjudag 15. nóv. kl. 18. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11 á vegum Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Ath. breyttan messutíma. Jónas Þórisson kristniboði prédikar og Benedikt Arnkelsson ávarpar börnin. Þrjár ungar stúlkur syngja söngva frá Afríku. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Tekið á móti gjöfum til íslenska kristniboðsins. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 18.15. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Mánu- dag: Fundur í kvenfélagi Bústaða- sóknar kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. Gestur fundarins verður Guð- rún Ásmundsdóttir. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Miðvikudag: Félagsstarf aldraðra kl. 13—17. Æskulýðsstarf miðviku- dagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnc- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag. Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Kl. 14. Basar kirkjunefndar kvenna KKD í Casa Nova. Kl. 17. Orgeltón- leikar í kirkjunni. Marteinn H; Frið- riksson. Sunnudag: Messa kl. 11. Mikill flutningur tónlistar. Dómkór- inn. Stjórn Marteinn H. Friðriks- son. Einsöngur Elín Sigurvinsdótt- ir. Einleikur á orgel Þröstur Eiríks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 17. Tónleikar Dómkórsins í Há- teigskirkju. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð-. mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Anders Joseph- sson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag 12. nóv.: Haustsamvera á vegum Æskulýðssambands kirkj- unnar í Reykjavíkurprófastsdæmi í Fella- og Hólakirkju. Þema dags- ins: Jónas í hvalnum. Hópvinna. Messa kl. 22. Aðgangseyrir 500 kr. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Ragnheiður Sverr- isdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Mánudag: Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Sam- vera fyrir 12 ára börn kl. 17. Mið- vikudag: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Basar og hlutavelta Kvenfélags Fríkirkjunnar frá kl. 14. laugardag á Laufásvegi 13 (Betanía). Barnaguðsþjónusta kl. 11 sunnudag. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. FRÍKIRKJUFÓLK: Barnaguðþjón- usta í Háskólakapellunni sunnudag kl. 11. Guðspjallið í myndum, smá- barnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Matthías Kristinsson leikur undir sönginn á gítar. Stuðn- ingsmenn sr. Gunnars Björnsson- ar. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Kökubasar ki. 14. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Foreldrar velkomnir með börnunum. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Halldór Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Kvenfélagsfundur mánudag kl. 20.30. Kvöldsamkoma fimmtu- dag kl. 20.30. UFMH. Föstudagur kl. 17: Æskulýðshópur Grensás- kirkju 10—12 ára. Laugardag: Biblíulestur kl. 10. Prestarnir. Norræna húsið: Dagskrá um fimiska rit- höfundinn Antti Tuuri EINN þekktasti rithöfundur Finna, Antti Tuuri, dvelst hér á landi um þessar mundir í tilefni íslenskrar útgáfu bókar hans „Vetrarstríðsins" sem Setberg gefur út í þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Samkoma verður í Norræna hús- inu í dag, laugardag, kl. 16.00 þar sem Anders Huldén, sendiherra Finna á íslandi, flytur stutt erindi um vetrarstríðið 1939—40. Einnig mun Antti Tuuri tala um ritverk sín og, Njörður P. Njarðvík lesa kafla úr þýðingu sinni á „Vetrar- stríðinu". Þá munu Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimund- arson píanóleikari flytja fmnska tónlist. Aðgangur er ókeypis og öll- Um heimill meðan húsrúm leyfir. Aðstandendur dagskrárinnar eru Norræna húsið, Finnlandsvinafé- lagið og Bókaútgáfan Setberg. (Fréttatilkynnmg) Antti Tuuri Guðspjall dagsins: Matt. 9.: Trú þín hefir gjört þig heila. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Basar kvenfélagsins kl. 14. Sunnu- dag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Organisti Hörður Askelsson. Mót- ettukórinn leiðir söng. Barnastarf í umsjá Margrétar Eggertsdóttur og sr. Anders Josephssonar. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Föstudag: Messa kl. 20 í umsjón áhugahóps um kyrrðardaga, klassíska messu og tíðagjörð. Prestur dr. Hjalti Hugason. Organ- isti Þröstur Eiríksson. Laugardag. Samvera fermingarbarna kl. 10. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar- prestar. H J ALLAPREST AKALL í Kópavogi: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Þess er vænst að for- eldrar komi með börnum sínum til guðsþjónustunnar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁRSN ESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Væntanleg fermingar- börn syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Foreldrar eru hvattir til að sækja guðsþjónustuna með börnum sínum. Fundur með for- eldrum fermingarbarna verða í Borgum þriðjudaginn '15. nóv. kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups: Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson, cand.theol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Messa kl. 14. Prest- ur Sig. Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf um leið. Sr. Bernharður Guðmundsson fræðslustjóri kirkjunnar prédikar. Kaffi á könnunni eftir guðsþjón- ustuna. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Mánudagur: Æsku- lýðsstarf kl. 18 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sóknarpestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Kvik- myndasýning. Sunnudag: Kristni- boðsdagurinn. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Eftir guðsþjónustuna flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor Biblíuerindi um fyrstu Mósebók. Mánudag: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æsku- lýðsfundur fyrir 10—11 ára kl. 17.30. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. SELJAKIRKJA: Laugardag: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sunnu- dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Æskulýðsstarf fyrir unglinga 13 ára og eldri mánudag kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 10—12 ára börn kl. 17—19. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KRIKJA óháða safnaðarins: Mið- degissamkoma kl. 15. íslandsvin- irnir frú Sava Sigmar og sr. Erick Sigmar koma í heimsókn. Sr. Eric prédikar og frú Sava syngur ein- söng. Organisti Jónas Þórir. Barna- starf ( Kirkjubæ kl. 15. Almennur safnaðarfundur eftir messu. Kaffi- sala Kvenfélagsins. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kf. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14, Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 15. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Almenn bænasamkoma í kvöld, laugardag, og almenn sam- koma kl. 20, sunnudag. Ræðu- menn: Hafliði Kristinsson og Mike Fitzgerald frá Bandaríkjunum. Kór- inn Ljósbrot syngur við samko- muna. KFUM & KFUK: Samkoma kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfir- skrift Líf í honum. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Jónas Þórisson sýnir myndir og segir frá starfinu í Eþíópíu. Barnasamkoma er á sama tíma. Bænastund kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.30. Flokksforingj- arnir tala og stjórna. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Alt- arisganga. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Garðakórinn syngur. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Bragi Friðriksson. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Námskeið um bænina í Kirkjulundi í dag, laugar- dag, kl. 10. Sr. Örn Bárður Jóns- son. BESSASTAÐASÓKN: Barnasam- koma í Álftanesskóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson og messa í kirkj- unni kl. 11. Álftaneskórinn syngur. John Speight stjórnar. Organisti sr. Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 10 í Hrafnistu og í Víðistaðakirkju kl. 11. Organ- isti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sig. Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonsfélagar kynna starfsemi sína. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Smári Ólafsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSOKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. IN N Rl-N J ARÐVÍKU RKIRKJ A: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknar- préstur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknar-/ prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Páll Friðriks- son húsasmíðameistari talar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Tekið á móti framlögum til kristniboðs. Sóknar- prestúr. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Bænasamkoma alla þriðjudaga kl. 20.30. Söngur, biblíufræðsla, fyrirbænir. Kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA f Höfnum: Bænanámskeið sem hófst á mánu- daginn var heldur áfram nk. mánu- dagskvöld í skólanum. Verður það önnur samvera af fjórum. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skólinn verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skóii verður kl. 14. Munið sunnu- dagaskólapóstinn. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11 í umsjá Kristínar Vigfúsdóttur. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11 í umsjá Sævars og Klöru. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Kristniboðshjónin Benedikt Jas- onarson og Margrét Hróbjarts- dóttir annast prédikun og kynn- ingu kristniboðsins. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Næstkomandi mánudag er fyrir- bænamessa í kirkjunni kl. 17.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jóns- son. BORG ARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. í Álftártungukirkju messa kl. 14. Sóknarprestur. MERKIÐ SEGIR ALLT UM GÆÐIN ® campos SKÆÐI LAUGAVEGI - SKÆÐl KRINGLAN - SKÓVERSLUN KÓPAV0GS SKÓBÚÐ SELFOSS - KAUPSTAÐUR MJÓDD - SKÓBÚÐIN KEFLAVÍK VERSLUNIN NÍNA AKRANESI - SKÓBÚÐ SAUÐÁRKRÓKS FÍNAR LÍNUR AKUREYRI - SKÓHÖLLIN HAFNARFIRÐI é
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.