Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 52
£2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Frumsýnir: BLÓÐBÖND Dr. Andrcas Wclls er dularfullur í alla staði. Hann fram- kvæmir ótrúlegustu hluti. Spcnnandi mynd mcð kaldhæðnis- legu gríni. Mynd sem kemur þér á óvart. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KÆRLEIKSBIRNIRNIR: Sýnd kl. 3. - Barnasýning. STRAUIUIAR SJOUNDA INNSIGLIÐ STUNDAR- BRJÁLÆÐI Sýnd kl. 3,5, 7 og 9. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 16ára. SIMI 22140 S.YNIR HUSIÐ VIÐ CARROLL STRÆTI Hörkuspennandi „þriller" þar sem tveir frábærir leikarar KELLY McGILLIS (Witness, Top Gun) og JEFF DANI- ELS (Something Wild, Terms of Endearment) fara með aðalhlutverkin. Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór að heiman hófst martröðin, en lausnina var að finna í HÚSINU VTÐ CARROLL STRÆTI! Leikstjóri: Peter Yates (Witness, The Dresser). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. éSSS KOIS KÖD13ULÖBRK0DUUDBK Höfundur: Mannel Puig. 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag kl. 16.00. 10. sýn. mánudag kl. 20.30. lLsýn. miðv. 16/11 kl 20.30. Uppselt Sýningar em í kjallara Hlsðvorp- ans, Vcstnrgötn 3. Miðapantanir í sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- U.OO virka daga og 2 tímnm fyrir sýningn. Kffl I BÆJARBÍÓI Sýn. ídag 12/11 kl. 17.00. Sýn. sunnud. 13/11 kl. 17.00. SÍÐUSTU SÝNINGARI Miðapantanir í síma 50184 allan wólarhringinn. U? LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR sýnir í íslensku óperunni Gamlabíói 35. sýn. föstud. 11. nóv. kl. 20.30 uppselt 36. sýn. í kvöld 12. nóv. kl. 20.30. örfá sætl laus 37. sýn. fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30 Miðasala í Gamla bíói, slmi 1-14-75 frá kl. 15-19. Sýningar- daga frá kl. 16.30-20.30. Ósótt- ar pantanir seldar í miðasöl- unnl. Miðapantanir & Euro/Visaþjónusta allan sólarhringinn Simi1-11-23 Ath. „Takmartcaðursýningafjöldi* LEIKFEIAG REYKIAVÍKIJR SÍM116620 OjO I I .— Miðv. 16/11 kl. 20.00. Örfá sxti laus. ATfL: FÁAR STN. EFTIRI SVEITA- SINFÓNÍA cftir Ragnar Arnalda. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. kl. 20.30. Uppselt. Þrið. 15/11 kl. 20.30. Uppselt. Fimm. 17/11 kl. 20.30. örfá sxti laus. Föstud. 18/11 kl. 20.30. Uppselt Laugard. 19/11 kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 23/11 kl.23.30. Uppselt. Fimmtud. 24/11 kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 26/11 kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 27/11 ld. 20.30. Uppselt. Þriðjud. 29/11 kl. 20.30. Miðvikud. 30/11 kl. 20.30. MiðasaJa í Iðnó simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pönt- unnm til 11. des. Einnig er simsala með Visa og Euro. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00. VISA” ■HBBBI Barnaheimilið Os fimmtán ára Morgunblaðið/Bjami Þær voru glæsilejjar dömumar sem mættu í afmælisveislu Óss sl. föstudag. BÖRN, starfsfólk og foreldrar á barnaheimilinu Ósi gerðu sér glaðan dag fyrir nokkru f tilefni af því að fimmtán ár eru iiðin frá stofnun heimiiisins. Ós er foreldrarekið dag- heimili og hefur sl. tvö ár verið til húsa á Bergþórugötunni, í húsnæði sem borgin á, en foreldrar fengu til afnota leigulaust í fimm ár gegn því að gera upp. Eftir að borgarstjóm samþykkti ný- lega að draga úr styrkjum til einkarek- inna dagheimila hafa staðið yfir viðræð- ur forráðamanna Óss og borgaryfir- valda, um áframhaldandi rekstur heimil- isins og segir í fréttatilkynningu frá Ósi að foreldrar og starfsfólk trúi því ekki ijtf óreyndu að á þessum tímamótum verði heimilinu gert ókleyft að starfa. í fréttatilkynningunni segir ennfrem- ur að um 150 böm hafi í gegnum tíðina átt sitt annað heimili á Osi og ljóst sé því að heimilið hafi verið snar þáttur ( lífi nokkurs flölda Reykvíkinga. Það sé ekki geymslustofnun heldur annað heim- ili bamanna og reyni foreldrar að sinna því á svipaðan hátt og eigin heimili. Starfsemi Óss hófst í Dugguvoginum en lengst af var heimilið rekið á Berg- staðastræti eða frá 1977 — 86. Kapp- kostað hefur verið að láta mánaðargjald með hverju bami fylgja mánaðargjaldi hjá dagmæðrum og hefur það tekist m.a. vegna árlegs rekstrarstyrks frá borginni, en eftir að sá styrkur verður lækkaður óttast forráðamenn Óss að nauðsynleg hækkun mánaðargjalda verði foreldrum um megn og starfsemi heimilisins leggist niður. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina: ÁTÆPASTAVAÐI 40 STORIESOF SHEER ADVENTURE! One rnon hns m,:i. An off-duty top hiding somewhete inside. ^ He'solone, tired... ond the only diante onyone hos gol. BRUCE WILLIS DIE HARD LUCASFILM LTD SOUND SYSTEM ★ ★★1/1 SV.MBL. — SV.MBL. FRUMSÝNUM TOPPMYNDINA „DIE HARD" f HINU NÝJA THX-HLJÓÐKERFI. FULLKOMN- ASTA HLJÓÐKERFIÐ í DAG. JOEL SILVER (LETHAL WEAPON) ER KOMINN AFTUR MEÐ AÐRA TOPPMYND ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI LEIKARI BRUCE WILLIS FER Á KOSTUM. UMSÖGN: „ATVINNUMENNSKA f YFIRGÍR. SPENNUMYND ÁRSINS SEM VERÐUR MIÐAÐ VIÐ í FRAMTÍÐINNI." FYRSTA THX-KERFIÐ Á NORÐURLÖNDUM! Aðalhlutvcrk: Brucc Wiliis, Bonnie Bcdelia, Regin- ald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðandi: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. OBÆRILEGUR LETT- LEiKI TILVERUNNAR ★ ★★★ AI.MBL. PÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „UN- BEARABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AE HINUM PEKKTA LEIKSTJÓRA PHILIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGUR- FÖR UM ALLA EVR- ÓPU f SUMAR. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 FLISAR KársnMbraut 106. Slmi 46044 - 46169.; terkurog hagkvæmur auglýsingamióill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.