Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 Morgunblaðið/Árni Sæberg Hilmar Helgason skipstjóri fyrir utan brúnna á Gnúpi GK. Öll siglingartækin um borð eyðilögðust er seinni brotsjórinn skall á '-skipinu. Fiskverö á uppboðsmörkuðum 11. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Heildar- verð (kr.) 1.975.147 22.760 92.355 98.703 1.115 8.429 8.467 28.707 13.134 1.444 1.470 2.251.731 Selt var aðallega úr Keili RE, Núpi ÞH, Sigurjóni Arnlaugssyni HF og Siglunesi HU. Næstkomandi mánudag verða meöal ann- ars seld 120 tonn, aöallega af þorski og ýsu, úr Otri HF og óákveðið magn, aöallega af þorski og ýsu, úr Stakkavík ÁR og fleiri skipum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn verð verð verð (lestir) Þorskur 48,00 30,00 44,72 44,164 Þorskur(ósf) 42,00 40,00 41,00 5,044 Ýsa 69,00 35,00 66,17 1,395 Ýsa(ósl.) 66,00 66,00 66,00 1,495 Undirmálsýsa 10,00 10,00 10,00 0,111 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,280 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,564 Lúða 185,00 110,00 144,22 0,199 Steinbítur 22,00 21,00 21,42 0,613 Hlýri 19,00 19,00 19,00 0,076 Keila 10,00 10,00 10,00 0,147 Samtals 41,63 54,092 Þorskur 47,00 47,00 47,00 3,061 143.855 Ýsa 76,00 72,00 74,55 7,272 542.165 Karfi 23,00 23,00 23,00 9,852 226.589 Ufsi 21,00 21,00 21,00 3,576 75.104 Steinbítur 27,00 27,00 27,00 1,510 40.776 Blálanga 15,00 15,00 15,00 0,049 735 Lúöa 285,00 145,00 209,75 0,360 75.510 Skarkoli 48,00 25,00 36,45 2,253 82.130 Skata 145,00 145,00 145,00 0,051 7.395 Samtals 42,68 27,985 1.194.259 Selt var úr Þrymi BA og Skipaskaga AK. Næstkomandi mánu- dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 45,50 40,50 44,00 4,000 176.000 Ýsa 90,00 12,00 72,14 1,918 138.360 Ufsi 5,00 5,00 5,00 0,005 25 Langa 18,00 18,00 18,00 0,070 1.260 Lúða 200,00 150,00 157,37 0,179 28.170 Samtals 55,71 6,172 343.815 Selt var úr dagróðrabátum. I dag verður meðal annars selt óákveðið magn, aðallega af þorski og keilu, úr Eldeyjar-Boða GK. Selt verður úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. Uppboðið hefst klukkan 14.30. SKIPASÖLUR í Bretlandi 7.- 11. október. Þorskur 61,44 413,500 25.405.709 Ýsa 80,82 64,910 5.246.230 Ufsi 40,69 21,075 857.537 Karfi 53,62 3,595 192.753 Koli 72,40 15,200 1.100.430 Grálúða 94,99 0,200 18.998 Blandað 94,34 13,351 1.259.577 Samtals 64,08 531,831 34.081.235 Bretlandi 7.- Selt var úr Náttfara HF og Sunnutindi SU í Hull á mánudaginn, Óskari Halldórssyni RE í Hull á þriðjudaginn, Ólafi Bekk í Hull á fimmtudaginn og Arnarnesi (S I Grimsby á föstudaginn. GÁMASÖLUR Þorskur * Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals SKIPASÖLUR 33.645.129 19.200.971 981.389 415.559 12.830.589 583.872 5.206.183 Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Blandaö Samtals 11. október. 64,95 518,045 72,78 263,840 46,28 21,205 50,02 8,308 83,19 154,230 83.33 6,610 105,87 49,174 71.34 1,021.41 í Vestur-Þýskalandi 7.- 11. október. 83.67 8,229 688.505 90.67 4,370 395.788 53,75 65,822 3.537.881 66,94 496,008 33.201.050 76,33 22,971 1.753.292 76,33 22,971 39.576.516 Selt var úr Víði HF í Bremerhaven á mánudaginn, Engey RE í Bremerhaven á þriðjudaginn og Sveini Jónssyni KE í Cuxhaven á fimmtudaginn. Gnúpur GK mikið skemmdur: Yar eins og flall sem steyptist yfir okkur — segir Hilmar Helgason skipsljóri um brotsjóinn „SEINNI brotsjórinn sem reið yfir skipið var eins og fjall sem steypt- ist yfir okkur,“ segir Hilmar Helgason skipstjóri á Gnúpi GK frá Grindavík. Skipið fékk á sig tvo brotsjói með skömmu millibili suður af Vikurál á fimmtudagsmorguninn og þurfti aðstoð til að komast til hafnar. Er fyrri brotsjórinn reið yfir um kl. 9 um morguninn var stýrimaður skipsins einn í brúnni. Skipstjórinn lýsir brotsjónum sem straumhnút sem skrúfaðist upp með síðu skips- ins, skall á brúnni og braut tvo glugga. Er þetta gerðist var skipið að andæfa í versnandi veðri 8-9 vind- stigum. Eftir fyrra brotið var lónað í átt að Patreksfjarðarflóa. „Seinna brotið reið yfir skipið um hálfellefuleytið og vorum við þá fjór- ir í brúnni. Þá hafði veður versnað að mun, komin þetta 10-12 vindstig. Seinna brotið eyðilagaði allt utan á stýrishúsinu og tók út björgunarbát skipsins og 200 fískkassa," segir Hilmar. Hilmar segir að skipið hafi verið í mikilli hættu eftir seinna brotið því Indlands- vinafélag- ið 10 ára 10 ÁR ERU um þessar mundir Iiðin frá því að stofnað var félag sem í fyrstu nefhdist Indlands- vinasamtökin en heitir nú Ind- landsvinafélagið. Tilgangur félagsins er að kynna Indland og menningu þess og stuðla að nánari kynnum þjóðanna. Félagið kostar menntun og uppeldi tveggja barna á Indlandi, fötum hefur verið safnað fyrir böm á Indlandi, fé hefur verið safnað, m.a. fyrir Móður Theresu og in- verskir gestir hafa komið hingað, svo eitthvað sé nefnt af starfsemi félagsins. í tilefni 10 ára afmælis félagsins ætla félagamir að koma saman á indverska veitingahúsinu Taj Ma- hal sunnudaginn 13. nóvember kl. 19.30. Þar mun Anna Peggy Frið- riksdóttir, sem er af indverskum ættum, hafa á boðstólum ind- verska rétti. Stærsta trúarhátíð Indveija, Divali, er einmitt um þessar mund- ir og væri ánægjulegt að sem flest- ir Indlandsvinir gætu komið saman í tilefni þess og til að halda upp á 10 ára afmæli Indlandsvinafélags- ins. allt rafmagn sló út af tækjum skips- ins og útleiðsla rafmagns var mikil í brúnni. Þannig var ekki hægt að koma við stýri skipsins sökum út- leiðslunnar. Stýrimaðurinn ætlaði að gera það en festist þá við stýrið og fékk vægt raflost. Þessu tókst að bjarga með því að festa spýtu við stýrið og snúa því með henni. Hilmar treysti sér ekki að meta tjón það sem brotsjórinn olli en ljóst er að töluvert tjón hefur orðið. Öll siglingartæki í brúnni eru talin ónýt, stýrishúsið er dældað og af því eru kastarar og kompás, fimm rúður eru brotnar á stýrishúsinu auk hurðar bakborðsmegin. Þá rifnaði öldubijót- ur fyrir framan stýrishúsið upp. Eftir brotsjóinn og er ljóst var að Gnúpur var meira og minna stjóm- laus kom Heiðrún ÍS skipinu til að- stoðar. Síðan kom varðskipið Týr að er skipin voru stödd um 60 mílur norðvestur af Snæfellsjökli og lóðs- aði Týr Gnúp til hafnar í Reykjavík. Fimmtán manna áhöfn er um borð í Gnúpi og slasaðist enginn þeirra í þessum hrakningum. Ljósmynd/Fjarðarpósturinn Þessir krakkar syngja einsöngshlutverk í barnaóperunni. Barnaóperan Eldmeyj- an flutt í Stapanum KÓR og hljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytja barnaóper- una Eldmeyjan í Stapanum í Njarðvík sunnudaginn 13. nóvem- ber. Laugardaginn 19. nóvember verður Eldmeyjan síðan flutt í Bæjarbíói í Hafnarfirði, en þá munu börn úr Tónlistarskóla ísa- Qarðar einnig taka þátt í flutningi verksins. Bamaóperan Eldmeyjan er eft- dóttur tónlistarkennara í Tónlist- ir Robert Long, en efni hennar er byggt á gömlu rússnesku ævin- týri. íslenska þýðingu verksins annaðist Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir stjómanda Skólakórs Garðabæjar. Stjómandi kórs Tónlistarskóla Hafnarfjarðar er Guðrún Ás- bjömsdóttir, en hún stjómar einn- ig sviðsetningu verksins. Aðstoð- arstjómandi kórsins og hljóm- sveitarstjóri er Kristjana Ásgeirs- dóttir. . Eldmeyjan var frumflutt hér á landi fyrir þremur árum af Skóla- kór Garðabæjar, en var endurflutt af bömum í Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar síðastliðið vor._ Áð sögn Guðrúnar Ásbjöms- arskóla Hafnarfjarðar var ákveðið að taka aftur upp sýningar á Eld- meyjunni þegar í ljós kom að böm í Tónlistarskóla Isaíjarðar höfðu einnig flutt verkið síðastliðið vor. Var þá ákveðið að efna til sameig- inlegs flutnings á verkinu í Hafn- arfirði 19. nóvember, og munu um 120 böm taka þátt í þeim flutningi, en hann fer fram í Bæjarbíói klukkan 16.30, og er öllum heimill aðgangur. Sunnudaginn 13. nóvember verður Eldmeyjan flutt í Stapan- um í Njarðvík, og fer sá flutning- ur fram í boði Tónlistarskóla Njarðvíkur. Flutningur verksins hefst kl. 14 og er öllum heimill aðgangur. GENGISSKRÁNING Nr. 216. 11. nóvember 1988 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.16 Kaup Sala gongi Dollari 45,68000 45,80000 46,59000 Sterlp. 82,58900 82,80600 82,00700 Kan. dollari 37,39700 37,49500 38,58000 Dönsk kr. 6,79000 6,80790 6,77850 Norsk kr. 6,97240 6,99080 7,00760 Sænsk kr. 7,51440 7.53410 7,50890 Fi. mark 11,04050 11,06950 11,01490 Fr. franki 7,66760 7,68780 7,66440 Belg. franki 1,25100 1.25430 1,24710 Sv. franki 31,15540 31.23720 31,05570 Holl. gyllini 23,24680 23,30790 23,19480 V-þ. mark 26,22270 26,29160 26,14770 ít. líra 0,03515 0,03524 0,03513 Austurr. sch. 3,72760 3,73740 3,71900 Port. escudo 0,31510 0,31600 0,31620 Sp. peseti 0,39660 0,39770 0,39460 Jap. yen 0.37101 0,37198 0,36880 írskt pund 69,97700 70,16100 69,90500 SDR (Sérst.) 62,05450 62,21750 62,23370 ECU.evr.m. 54,29520 54,43790 54,16070 Tollgengi fyrir nóvember er sötugengi 28. október. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Nýtt tekjuskattsþrep: Eyðilegði kosti stað- greiðslukerfisins - segir formaður Alþýðuflokksins „SÉRSTAKT nýtt þrep í tekju- skatti svarar ekki kostnaði og myndi eyðileggja höfuðkosti staðgreiðslukerfisins," sagði Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins á opnum fundi á Akureyri i vik- unni. Hann sagðist hafa látið kanna þennan möguleika í bak og fyrir í sinni fjármálaráð- herratíð og látið reikna þetta út endalaust. Niðurstaðan af því hefði hinsvegrar ekki verið jákvæð. Ekki er gert ráð fyrir hækkun tekjuskatts í flárlagafrumvarpi, það er nýju skattþrepi. Þó heftir núverandi fjármálaráðherra lýst vilja sínum til að láta vinna það mál frekar. „Af hálfu okkar al- þýðuflokksmanna og að því er mér skilst framsóknarmanna er ekki áhugi fyrir nýju skattþrepi. Mér finnst ekki líklegt að sérs- takt hátekjuþrep myndi njóta stuðnings í ríkisstjóminni því það myndi fyrst og fremst lenda á sjómönnum og ungu fólki, sem legði nótt við dag vegna hús- næðiskaupa," sagði Jón Baldvin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.