Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 45
MÖRGÚNÖÉAÐlfo, 'JtlöVÍtnJöÁGÚá 21. DESEMÖER Í9& ÐUNNARBÓK E R GÓÐ BÓ K ÖRKI8\! HANS MMM BRIAN PILKINGTON Brian Pilkington hefur myndskreytt fjölda vinsælla barnabóka og aldrei brugöist bogalistin. Aö þessu sinni er hann einnig höfundur sögunnar. Þaö er von á rigningu - hellirigningu - og Nonna finnst vissara aö smíöa örk. Þangað ætlar hann aö safna dýrum, helst tveimur af hverju eins og Nói gamli geröi. Þaö hefur þó ýmislegt breyst síöan á tímum Nóa og margt fer öðruvísi en ætlað er. En Nonni er ráðagóður og leysir vandann... RISAEÐLUR OG FLEIRIFURÐUDÝR John Stidworthy f, Risaeölur, fljúgandi skriödýr og aðrar furðuskepnur - undraheimur sem eitt sinn var. Þessi fyrirbæri vekja ótalmargar spurningar. Hvefnig leit fyrsti fiskurinn út? Hvers vegna uröu risaeðlurnar aldauða? Hver er uppruni mannsins? Vísindamenn hafa skyggnst með spæjaraaugum aftur í gráa forneskju og veita %% hér svör viö ýmsum þessara spurninga. Fjarlæg fortíö verður marktæk og lífi gædd á litríkum myndum, kortum og línuritum. Þetta er saga hnattarins okkar í margar milljónir alda. BARNA ORÐABÓKIN Barnaoröabókin er skemmtileg bók sem skýrir mikinn fjölda íslenskra oröa fyrir börnum, segir þeim frá merkingu þeirra og lýsir því hvernig orðin eru notuð. Hún vekur áhuga og skilning barna á móðurmálinu og eykur oröaforða þeirra um leið. Þetta er bók sem börn lesa sér til ánægju og í henni eru hundruð bráðskemmtilegra teikninga til skýringar. En þetta_er líka bók sem kemur börnum að ómetanlegu gagni við allt nám. Þau geta notað hana heima og í skóla, ein og með ^ kennurum eða foreldmm. Þannig brúar hún bilið milli skóla og heimilis og er ómissandi í bókaskáp hverrar barnafjölskyldu. IÐUNN Brœðraborgarstíg 16 • sími 28555 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.