Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynnirigar Tilkynning til eigenda BMW-bifreiða Fyrirtækið Kristinn Guðnason hf. hefur ákveðið að hætta innflutningi og þjónustu á BMW-bifreiðum. Nýtt fyrirtæki, Bílaumboðið hf., Krókháisi 1, Reykjavík, hefur tekið við umboði BMW á íslandi. Um leið og Kristinn Guðnason hf. þakkar ánægjuleg viðskipti á undanförnum árum, bendir fyrirtækið á ofangreindan aðila, sem nú hefur yfirtekið allan innflutning nýrra bif- reiða ásamt varahluta- og viðgerðarþjónustui á BMW-bifreiðum. KRISTINN GUÐNASON HF. Suðurlandsbraut 20. Vegna flutninga verður varahlutaverslunin lokuð í dag, miðvikduaginn 21/12, fimmtu- daginn 22/12 og föstudaginn 23/12. Við opnum aftur á Krókhálsi 1, þriðjudaginn 27. desember nk. Söludeild flutur á Krókháls 1 þann 2. janúar 1989. Þjónustuverkstæðið verður fyrst um sinn áfram á Suðurlands- braut 20. HF BILAUMBOÐIÐ Krókhálsi 1, Reykjavík. FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 14. janúar nk. kl. 13.00 og stendur í 10 vikur. Kennt verður 10 klukkustundir á viku. Rétt til þátttöku eiga þeir, sem þegar hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflugmanns- skírteini III flokks og blindflugsréttindi, og þeir, sem eru í slíku námi og ætla að Ijúka því á árinu. Innritun og frekari upplýsingar fást hjá Flug- málastjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli, sími 91-694100. Flugmálastjóri. Til viðskiptavina Fjárheimtunnar hf. Opnunartími um hátíðarnar 23/12 1988 Þorláksmessa: Lokað 27/12 1988 Opiðfrákl. 13-16 28/12-30/121988 Venjulegur afgreiðslutími 2/1 1989 Lokað Gleðilega hátíð. Fjárheimtan hf. | fundir — mannfagnaðir \ Breiðfirðingar í Reykjavík Breiðfirðingafélagið í Reykjavík heldur al- mennan félagsfund miðvikudaginn 28. des- ember 1988 kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Fundarefni: Tekin afstaða til kauptilboðs í húseign í Faxafeni 14. Stjórnin. Aðalfundur Varðbergs Aðalfundur Varðbergs verður haldinn í Litlu- Brekku (bakhúsið við Lækjarbrekku Banka- stræti 2), miðvikudaginn 28. desember og hefst kl. 17.30. Stjórnin. húsnæði óskast 400-600 f m skrifstofuhúsnæði Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 400-600 fm innréttað skrifstofuhús- næði á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið þyrfti að vera laust frá 1. apríl 1989 og leigjast til a.m.k. 6 ára. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst, en ekki síðar en 29. desember merkt: „H - 14528“ Félagasamtök - traustar greiðslur Traust og góð félagasamtök í Reykjavík óska eftirtveimur 3ja-4ra herbergja íbúðum á leigu til eins árs. Leigjendur eru reglusamir íþrótta- menn. Upplýsingar í símum 623730 og 985-27858 á daginn og 621604 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa notaða palletturekka. Vinsamlegast hringið í síma 84510 eða 33560. Ingvar Helgason hf. Lionessuklúbbur Reykjavíkur Jólatrjáatilboð Norðmansþinur, verð 1500 kr., stærð 1,50- 1,75 m. Kaupin gerast ekki betri. Sala fer fram á horni Laugalækjar og Hrísa- teigs (við Kjötmiðstöðina). Opið frá kl. 13 til 19 til jóla. Allur ágóði rennur til líknarmála. smáauglýsingar □ GLITNIR 598812217 - Jólaf. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur í kvöld kl. 20.00 og jóladag kl. 16.00. Fallegar gjafavörur Handunnar helgimyndir brennd- ar á tréplatta, ótrúlega hagstætt verð. Krossar, hálsmen o.fl. Gott úrval af íslenskum og er- lendum bókum, biblíuhandbók- um og nótnabókum. Landsins besta úrval af kristileg- um hljóðritunum. Næg bíla- stæði, heitt á könnunni. l/erslunin 05 Cvykjavik 15/25155 UM4 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla: Síðasti fúndur sýsluneftidar Sýslunefhd Snæfellsness- og Hnappadalssýslu kom saman til fund- ar í Stykkishólmi 1. desember sl. Var boðað til fiindarins til þess að gang-a endanlega frá málefiium sýslunefndar sem nú hefír lokið störfum og þegar hafa aðrir tekið við verkefiium hennar. Allir sýslu- nefndarmenn voru mættir auk sýslumanns, Jóhannesar Árnasonar, og fúlltrúanna Jóns S. Magnússonar og Jónasar Guðmundssonar. Sýslumaður sagði fund þennan vera lokafund sýslunefndar en í lög- Siglufjörður: Stálvík bú- inmeð kvóta sinn TOGARINN Stálvík SI kom inn á mánudaginn og er búinn með kvóta sinn fyrir þetta ár. Togarinn kom með 120 til 125 tonn, aðallega af þorski, sem hann fékk við Langanes. Matthías um 8/1986 er kveðið á um að sýslu- nefndir skuli lagðar niður sem stjómvald og skuli skila af sér fyr- ir árslok 1988. Sýslunefndir voru lögfestar með tilskipan konungs árið 1872. Við verkefnum sýslu- nefnda taka nú héraðsnefndir eða sveitarfélög þeirra á milli. Sýslumaður upplýsti að sveitar- félögin hefðu samþykkt að stofna héraðsnefnd og byggðasamlög sem tækju við störfum sýslunefndar. Hann fór svo yfír stöðu sjóða sýslu- sjóðs og sérsjóða eins og Byggða- safns, Amtsbókasafns ogbygginga- fulltrúa. Fór hann yfir alla þá þætti er máli skipta við þessi slit sýslu- nefndar. Sýslumaður greindi frá að sveit- arfélögin væru nú að koma á fót byggðasamlögum fyrir eftirfarandi Morgunbladið/Ámi Helgason Seinasta sýslunefnd Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Fremri röð frá vinstri: Halldór Finnsson, Eyrarsveit, Þórður Gíslason, Staðar- sveit, Ámi Helgason, fyrrum sýsluskrifari, Jóhannes Árnason sýslu- maður, Haukur Sveinbjörnsson, Kolbeinsstaðarhreppi, og Bjarai Ólafsson, Fróðárhreppi. Efri röð frá vinstri: Óttar Sveinbjörnsson, Neshreppi, Hallvarður Kristjánsson, Helgafellssveit, Daníel Njálsson, Skógarstrandarhreppi, Helgi Guðjónsson, Eyjarhreppi, Guðbjartur Gunnarsson, Miklaholtshreppi, Ingjaldur Indriðason, Breiðuvíkur- hreppi, og Ágúst Bjartmars, Stykkishólmi. verkefni: rekstur byggingafulltrúa- eftirlits í sveitum, sýsluvegi, rekstur byggðasafns, héraðsskjalasafns og sameiginlegra safnsmála. Nefndir á vegum sveitarfélaga hafa þegar verið kjömar og munu þær að sögn sýslumanns koma til fundar við hann um skiptingu eigna og annan frágang. Seinast á fundinum mættu svo sveitarstjómarmenn úr sýslunni og vom þar rædd málefni nýrra við- horfa og skipting eigna um leið og sýsiunefnd skilar af sér að fullu. - Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.