Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 54
54 MOJtGyj^LAPH), MIÐyil^^DAGUfi gl, flygEMBEft ,19g8 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sparihlið Sporödrekans Hinn dæmigerði Sporðdreki (23. okt. — 21. nóv.) er næmur og frekar dulur tilfinninga- maður. Ástæðuna er sennilega að finna í árstíma Sporðdrek- ans, haustinu. Á þessum tíma styttist dagurinn og myrkur fer vaxandi. Gróður visnar og frost kemur í jörðu. Innra lif Sálræn áhrif nóvembermánað- ar á okkur mannfólkið eru þau að við drögum okkur i skel, leitum inn á við í auknum mæli og dveljum með sjálfum okkur. Hjá flestum er einungis um tímabundið ástand að ræða en fyrir Sporðdreka er þessi tími mótandi. Hann lifir því töluvert innra með sér og ímyndunarafi hans verður sterkt Nœmleiki Sporðdrekinn er þvi oft dulur en einnig næmur. Næmleikinn er til að mynda það mikill að honum líður oft ilia í fjöl- menni. Auk þess gerir alvöru- gefni hans og þörf fyrir dýpt að verkum að hann kærir sig ekki um að tala við hvem sem er. Því fer Sporðdrekinn oft eigin leiðir, eða veliu- sér fáa en góða vini. Skarpskyggn Vegna næmleika og athygiis- gáfu er Sporðdrekinn ágætur mannþekkjari sem sér í gegn- um yfírborðsmennsku. Hann hefur hæfileika til að skyggn- ast undir yfirborðið og rann- saka mál í kjölinn. Sporðdrek- inn er því oft djúpur og skarp- skyggn. Vinur vina sinna Sporðdrekinn er seintekinn í vináttu. Hann er hins vegar traustur vinur ef hann á annað borð gefur sig. Hann er alvöru- gefinn og því er hvert minnsta atvik þmngið lífi og merkingu í augum hans. Það þýðir að hann lætur sig þjáningar ann- arra varða og berst oft af krafti fyrir þá sem hann elskar. Fasturfyrir Eitt helsta einkenni á Sporð- drekanum er staðfesta, enda er hann eitt af stöðugu merkj- unum svoköiluðu. Hann er því þijóskur og seigur og á til að bíta ákveðnar tilfinningar eða skoðanir fastar í sig. Hann er úthaldsmikil! og hefur góða varaorku. Einbeittur Meðal hæfileika hans er að geta einbeitt sér af krafti af afmörkuðum málefnum. Ein- kennandi er einnig allt eða ekkert viðhorf. Hann er því lítið gefinn fyrir hálfkák. Vill völd Hann er einnig ráðríkúr og stjómsamur. Þó hann sækist kannski ekki eftir þvi að stjóma öðrum er honum iila við að aðrir séu að skipta sér af honum sjálfum. Sporðdrek- inn er því eitt af valdamerkjun- um svokölluðu og hæfileikar hans liggja ótvirætt á stjóm- unarsviðum. Hann á auðvelt með að taka ákvarðanir, veit hvað hann vill, er fastur fyrir og fylginn sér og er því vel fallinn til forystu. Hann er hins vegar betri í baktjaldastjóm, þvi hann vill ekki gefa of mik- ið af sjálfum sér og tekst því ekki alltaf að hrífa aðra með sér. Magnar upp Einn helsti hæfileiki Sporð- drekans er sá að geta magnað sig upp. Það þýðir einfaldlega að ef mikið liggur við þá getur hann tífaldað eða hundrað- faldað orku sína. GARPUR 51 HBYRPU, UUF. UR, HVAD ER pETTA VEMU-j UBSA?, (é&VAR A£> VOM PÖ VISSIR. PAO þ£TTA FÓLK ER AL6JÖR- LEGA H VONLAUST BRENDA STARR UÓSKA Ættum við að fara með borðbæn áður en við borð- um? JOHM RUSKIN ONCE UUROTE, llTHE BE5TGRACE 15 THE C0N5CI0U5NE55 THAT WE UAVE EAKNEP OUR PINNER'' | John Ruskin heimspeking- ur skrifaði eitt sinn, „Besta borðbænin er vissan um að hafa átt matinn skilið“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einungis slæm lega getur ógnað flórum spöðum suðurs í spili dagsins. Norður gefur, AV á hættu. Norður ♦ Á3 ¥5432 ♦ Á54 ♦ ÁK109 Suður ♦ KD10654 ¥Á7 ♦ 82 ♦ G32 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 spaði 1 grand 3 spaðar 4 spaðar Pass Útspil: hjartadrottning. Bjartsýnismenn eru fljótir að klúðra spilum af þessu tagi. Hvað gæti svo sem farið úr- skeiðis? Ef spaðinn er óþægur má alltaf svína fyrir laufdrottn- ingu, og svo gæti verið hægt að losna við tígul ofan í fjórða lauf blinds. „Gæti verið,“ er einmitt rétta lýsingin. Það veltur á því hvem- ig útspilinu er hagað. í slæmri legu dugir ekki að fara í tromp- ið og svina svo laufi. Ef sá sem á trompslaginn er með færri en þrjú lauf, verður vömin á undan að krækja sér í tígulslaginn. Vestur ♦ G972 ¥DG109 ♦ K976 ♦ 4 Norður ♦ Á3 ¥5432 ♦ Á54 ♦ ÁK109 III Austur ♦ 8 ¥ K86 ♦ DG103 ♦ D8765 Suður ♦ KD10654 ¥ Á7 ♦ 82 ♦ G32 Besta spilamennskan er þessi; drepa strax á hjartaás og spila laufi á ás. Taka svo þijá efstu í trompi. Þá er laufi aftur spilað að blindum. Það gagnast vestri ekki að trompa, því þá fær aust- ur ekki slag á laufdrottninguna. Hann hendir því tígli. Sagnhafi drepur þá á kóng blinds og fríar tíuna. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga í Ástralíu í haust kom þessi staða upp í skák Watanabe, Brasilíu og enska alþjóðameistarans Nor- wood sem hafði svart og átti leik. 14. — BxeSI, 15. Bxe5 — Dg5, 16. g4 — Dxe5,17. gxh5 — gxh5! Hótar 18. — Dg5+. Hvítur á ekki önnur úrræði en að gefa manninn til baka.) 18. f4 - Dc5 + 19. Kh2 - Dxc4 20. Dxh5 - Dd4 og með peð yfir og yfirburðastöðu vann svartur auðveldlega. David Norwood sigraði óvænt á alþjóða- mótinu á Suðumesjum fyrir ári síðan, en hyggst á næstunni láta sagnfræðinám í Oxford ganga fyrir skákinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.