Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 49
7 í rijti Flugleiða, Atlantica, haust- heftið 1988, er óskipulega fram sett en meinlítið, ef frá eru skildar eftirfarandi staðhæfíngar, sem í lauslegri þýðingu hljóða svo: „Árangur matfiskeldis (á íslandi) er fiskur í hæsta gæðaflokki og mjög eftirsóttur af neytendum. Framleiðslukostnaður er lægri en í fremstu framleiðslulöndum eldis- lax, svo sem í Noregi, írlandi og Skotlandi..„Það er þegar ljóst, að matfískframleiðsla er auðveld hvarvetna með ströndum fram nema á Austurlandi, þar sem jarð- hiti fyrirfínnst ekki." Staðhæfíngin um gæði og lágan framleiðslukostn- að er tilhæfulaus og algert öfug- mæli. Reykvískir neytendur hafa t.d. kynnst því að, með fáum undan- tekningum, mikið af þeim eldislaxi sem verið hefur til sölu í matvöru- verslunum er svo lélegt hráefni, að naumast getur talist söluhæft, enda jafnan selt á miklu lægra verði en lax genginn af hafí. Staðhæfmgin um eldisaðstæður með ströndum landsins byggist og á staðreynda- fölsun. Hver hagnast á svona fölsk- um fréttaflutningi á alþjóðavett- vangi? • 2. Grein Guðmundar G. Þórar- inssonar: „Fiskeldi — framtíðar- grein.“ Grein þessi birtist í fréttablaðinu Verktækni, 25. sept. 1988. Ég neyðist tii að gefa grein Guðmund- ar þá einkunn, að hún sé örvænting- arfullur hugarburður, byggður á staðleysum. Til stuðnings þessari ályktun skulu tilfærð fáein dæmi. a. Guðmundur segir: Starfsskil- yrðane&id fiskeldis áætlar að um 10 milljónir seiða verði alin til slátrunar hér í landinu vegna þeirrar óvæntu stöðu, að engin seiði eru flutt úr. (Leturbr. B.J.) Nefndin áætlar útflutningsverð- mæti þessarar framleiðslu um 5.000 milljónir kr. á ári eða um 10% af útflutningsverðmætum ársins 1987.“ Nú má spytja: Hvers vegna var þessi staða „óvænt" og á hvaða grundvelli áætlar nefndin, að 10 milljónir seiða skuli alin í slátur- stærð? Hvers vegna voru þessi seiði framleidd með miklum kostnaði án þess að fyrirsjáanlegur markaður væri fyrir þau? Hvers vegna voru íslenskir laxasérfræðingar svo glámskyggnir, eins og dæmin sýna, um ráðgjöf varðandi seiðaeidi, sbr. fyrrnefnda Noregsför? Hvarflaði ekki að nefndinni, að frameldi seið- anna í kaldsjó við íslands strendur kynni að verða óarðbært í meira lagi? Var ekki hugsaniegt að fara eins með þessi umframseiði og gert er um þessar mundir í Norður- Noregi, nefnilega að farga þeim í 88er aaaMaaaa .is HUOAauarvaiM .aioAjavwoHOM _ ____________________________öí -----MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 ' 49 gúanó? Á hvaða grundveli áætlar starfsskilyrðanefndin að útflutn- ingsverðmæti umræddrar umfram- framleiðslu verði 5.000 milljónir króna? Hvað veit nefndin um magn, um gæði umframfisksins og um heimsmarkaðsverð fyrir hann að liðnum um það bil tveim árum? Raunar geri ég ekki ráð fyrir, að marktæk eða viðhlítandi svör fáist við þessum og öðrum skyldum spumingum. Enda mun tilgangur þessara stórfurðulegu „áætlana" sá að blekkja íslensk stjómvöld, láns- fjárstofnanir og tryggingafélög og greiða þannig fyrir aukinni fyár- mögnunar- og lánafyrirgreiðslu til handa hinum máttvana laxeldisiðn- aði (matfískeldi). b. Á grundvelli „áætlana" starfs- skilyrðanefndar fer Guðmundur svo að reikna: Honum telst til, að „þessi aukna laxaframleiðsla" muni sam- svara hvorki meira né minna en um 40% aukningu á þeim þorskafla sem Hafrannsóknastofnun leggur til að veiddur verði!! Og er þá nema von, að Guðmundur áiykti: „Er nokkur atvinnugein, sem getur boðið upp á slíka aukningu þjóðartekna á IV2 ári?.“ (Ekki er þess getið hve mikil hin „aukna laxaframleiðsla" verður, en væntanlega er hér miðað við nefnda 5.000 milljóna króna auka- framleiðslu á ári, sem samkvæmt forsendum Guðmundar má ætla að yrði nálægt 19.000 tonnum af laxi!! Til samanburðar má geta þess, að heildarlaxveiði á íslandi hefur oft verið um eða rúmlega 200 tonn á ári, og að heildarverðmæti lax- og silungsframleiðslu á árinu 1987 hafí verið talið um 550 milljónir króna.) c. Samanburður við aðrar at- vinnugreinar. Ennfremur — að því er ætla má á grundvelli áætlunar starfsskil- yrðanefndar — gerir Guðmundur samanburð á framleiðsluverðmæti matfiskeldis annars vegar og frysti- togurum og álframleiðslu hins veg- ar. Mun ætlunin að sýna fram á, að matfiskeldi sé arðvænlegri at- vinnugrein-en vinnsla í frystitogur- um eða álframleiðsla. í fyrsta lagi er slíkur samanburður í öllum tilvik- um út í hött, því að arðsemi fiskeld- is er augljóslega óháð frystitogur- um eða álframleiðslu. Hefði í þessu sambandi eins mátt taka til saman- burðar framleiðslu barnafatnaðar eða sultugerð. Auk þess eru í sam- anburðinum tilgreindar aðeins tvær hagfræðistærðir — og má Guð vita hversu áreiðanlegar þær eru — nefnilega fjárfesting og árleg fram- leiðsluverðmæti. Ég sé ekki ástæðu til að gera fleiri atriði í grein Guðmundar að umræðuefni. Inntak hennar er með ólíkindum, sem mér gengur brösu- lega að skilja eða skýra. Svo virðist sem örvæntingarfálm laxeldisiðn- aðar birtist stundum í fjölmiðla- skrumi og blekkingum, sem eru þó sjaldan svo fjarstæðukennd og efn- isatriðin í grein Guðmundar. Lokaathugasemdir Naumast verður Guðmundur G. Þórarinsson afsakaður með því að hann sé skyni skroppinn, með því hann er verkfræðingur og alþingis- ' maður. Hann nýtur bersýnilega trausts ríkisstjómarinnar, sem hef- ur skipað hann í 3ja manna starfs- hóp með það verkefni að gera tillög- ur um hvernig leyst verði úr vanda fískeldisstöðva. Ef dæma má af efni umræddrar greinar Guðmund- ar í Verktækni er veganesti hans til þess starfs næsta fátæklegt. Áð lokum þetta: Megi forsjónin vemda íslenska skattborgara gegn afleiðingum þeirra „úrlausna", sem Guðmundur G. & Co. kunna að uppgötva í þeirri viðleitni að halda líftómnni í íslenskum laxa-matfisk- iðnaði. , Höfundur er efn&verkfrædingur ogjarðvegsfræðingur. Hann starfaði um árabil hjá Þróunar- stofnun SÞiNew York. Jólabók sjómannsins Bókin fjallar um sjómenn og sjómennsku og segir líka frá afreki sjómanna í landi, sem mun eindæma og ekki þekkjast með sjómannastéttum annarra landa. „Sjómannadagurinn" hefur byggt yfir 630 gamalmenni og veitir þeim skjól í ellinni. Bók þessi er seld til ágóða fyrir „Minnisvarða óþekkta sjómannsins" og fæst hjá sjómannafélögunum í Reykjavík og Hafnarfirði og hjá happadrætti DAS. Úti á landi fæst hún hjá kvennadeildum Slysavarna- félagsins. ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, SEM ER BETRIEN ÞAÐ BESTA FRÁ ERLENDUM KEPPINAUTUM Islensku pottarnir og pönnurnar em nú á yfir 15 þúsund heimilum. Look-pönnurn- ar og pottarnir era framleiddir úr áli með sérstakri fargsteypuaðferð. Pannan hefur óvið- jafnanlega hitaleiðni. Botninn er þykkur og verpist aldrei. Pottarnir og pönnurnar era húðuð með níðsterkri húð sem ekki festist við. Húðin er styrkt með ryðfríu stálneti, sem hindrar slit og margfaldar endingu. oa :ookwar Yfir 80 útsölustaðir um allt land. Framleittaf Alpan hf,, Eyrarbakka. Heildsöludreifing Amaro hf., Akureyri, s. 96-22831. 10 FRÁBÆRIR EIGINLEIKAR HancJtang poUf JolnNta aMað?80*C Pannan fMnarhran ogjafnt TEGUNDIR Steikarpönnur Pottréttapönnur Pottréttapönnur Pottar með loki Skaftpottar með loki Glerlok Glerlok Kína panna (WOK) STÆRÐIR 20, 24, 26, 28, 32 cm 24, 26, 28 cm 27, 28 cm 3, 4, 4.5, 5 lítrar 1.4, 2.1,2.8lítrar 16, 18, 20, 24, 26 ,28 ,32 cm 27 cm 30 cm að þegar við kaupum leðursófa- sett veljum við alltaf gegnumlit- að leður og alltaf anilínsútuð (krómsútuð) leður og leðurhúðir af dýrum frá norðlægum slóð- um eða fjallalöndum — og yfírleitt óslípaðar húðir (sem eru endingabestar). Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort þú ert að kaupa góða vöru eða ekki skaltu bara biðja okkur um 5 ára ábyrgrð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.