Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 65
ráÓífc&Íͧ£&ÖÍÖ, MÐVkÚtíAÖUR'öí. 65 Sonur Goldu Meir á Islandi Menachem Meir, sonur Goldu Meir, heimsótti ísland á dögunum í tilefni útkomu sjálfsævisögu móður hans, í íslenskri þýðingu. Það er útgáfufélagið Bókrún hf. sem gefúr bókina út og á myndinni má sjá útgefandann, Björgu Einarsdóttur, afhenda honum fyrstu eintök- in. í heimsókninni fékk Menachem Meir tsekifæri til að ganga fyrir ráðamenn, forseta íslands og utanrikisráðherra, og votta þeim virð- ingu sína. Vigdis Finnbogadóttir tekur hér við árituðu eintaki af ævisögu Goldu Meir. Næst forsetanum á myndinni er Bryndis Víglundsdóttir sem er þýðandi bókarinnar, þá Menachim Meir og Björg Einarsdóttir. Gylfi Baldursson, talmeina- og heyrnarfræðingur, riQar upp að í hans hlut kom að vera borðherra Goldu Meir þegar hún sem utanrík- isráðherra ísraels kom til íslands árið 1961. Honum var í minni hversu blátt áfram og hispurslaus Golda var, aðdáun hennar á ís- landi og íslensku þjóðinni. Frá vinstri á myndinni eru: Bryndís Víglundsdóttir, Gylfi Baldursson og Menachim Meir. COSPER COSPER10757 ©P1B (INIUtll Hvar færðu yfir 150 tegundir af sófasettum á sama stað? Hvar færðu dýr sófasett, ódýr sófasett, venjuleg sófasett, óvenjuleg sófasett, lítil sófasett og stór sófasett? Hvar færðu frábær greiðslukjör, persónulega þjónustu, hámarks gæði og faglega ráðgjöf í þægilegu um- hverfi? Svar: í Húsgagnahöllinní! Já, sértu í húsgagnahugleiðingum, þá sérðu það að þú getur ekki sleppt því að líta til okkar. Við tökum heim nýjar sendingar af vörum á hverjum degi. REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.