Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 21. desember, vetrarsólstöður. 356. dagur ársins 1988. Mörsugur byrjar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.41 og síðdegisflóð kl. 17.06. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 24.18. Ef andi hans, sam vakti Jesú frá dauðum, býr f yður, þá mun hann sem vaktl Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega Ifkami lifandi með anda sfnum, sem f yður býr. (Róm. 8, 11.)__________ ÁRNAÐ HEILLA ______. ■fl AA ára afinæli. í dag, 1UU 21. des., er 100 ára Guðmundur Ólafsson fyrrv. bóndi, Króki, Ásahreppi, Kaplaskjólsvegi 37 hér í bæ. Eftir að hann fluttist hingað starfaði hann hjá BÚR þar til lét hann af störfum 84 ára. Kona hans var Guðrún Gísladóttir frá Árbæjarhellu í Holtum. Varð þeim 14 bama auðið. Hann ætlar að taka á móti gestum í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a, í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 19. 0/\ ára afinæli. í dag, 21. OU desember, er áttræð Bergþóra Jónsdóttir frá Skinnum í Þykkvabæ, vist- maður á dvalarheimilinu Lundi á Hellu. í dag afmælis- daginn, verður hún stödd hjá ættingjum sínum í Bröttukinn 18 í Hafnarfirði. n K ára afinæli. í dag, 21. f O desember, er 75 ára Guðmunda Phroso Odds- dóttir frá Súgandafirði, Hörðalandi 80 hér f Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, á Nesvegi 67 hér í bænum, eftir kl. 17 í dag, afmælisdaginn. AA ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Rafn HafirQörð, prentsmiðju- stjóri, Austurgerði 5 hér í bænum. Hann hefur áratuga skeið rekið offsetprentsmiðj- una Litbrá. Kunnur er hann einnig fyrir ljósmyndir sínar, og tekið þátt í slfkum sýning- um hér heima og erlendis. Hann er formaður Landssam- bands stangaveiðimanna. Hann og kona hans, Kristín Jóhannsdóttir, taka á móti gestum í dag, afinælisdaginn í félagsheimili prentsmiðju- eigenda Háaleitisbraut 58-60 kl. 17-19. /»/\ ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Bolli Sigurhansson, rafverktaki, Hólastekk 4 í Breiðholts- hverfi. Þar heima ætlar hann og kona hans, Björk Dagnýs- dóttir, að taka á móti gestum í kvöld, aftnælisdaginn. >é Talsmaður Grœnfiiðunga: Yiðskii AA ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Jónas Guðmundsson, bygginga- meistari, Holtsbúð 79, Garðabæ, starfsmaður í Iðn- aðarbanka íslands. Hann og kona hans, Úrsúla Guð- mundsson, taka á móti gest- um á Café Hressó í dag, af- mælisdaginn, kl. 18—19. FRÉTTIR ENN eru umhleypingar í sama fari. í dag er gert ráð fyrir að kólni í veðri. Hér í bænum var frostlaust í fyrrinótt, hiti við frost- mark og úrkoma sem mældist 5 mm. Met varð hún 15—16 mm á nokkrum veðurathugunarstöðvum hér sunnan jökla. Mest frost í fyrrinótt á láglend- inu var norður á Staðarhóii 8 stig. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16, kl. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Fjallfoss af stað til útianda og togarinn Vigri hélt til veiða. í gær kom Mánafoss af ströndinni, svo og Kyndill. Helgafell var væntanlegt að utan. Jökul- fell lagði af stað til útlanda. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Togarinn Rauðinúpur fór út aftur að lokinni veiði- för. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Væntanlegir voru til hafnar í gær þrír grænlenskir togarar. Einn þeirra var danska eftir- litsskipið Beskytteren með í drætti en hann hafði fengið trollið í skrúfuna. Hinir komu inn til þess að liggja hér yfir jólin, en áhafnimar halda heim ýmist til Færeyja og Grænlands. Gætirðu ekki pinu ponsu haldið í við þig, Halldór minn? . Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. desember til 22. desember, að báðum dögum meðtöldum, er I Laugamesapóteki. Auk þess er ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Árbeajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppt. um lyfjabúðir og iæknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauvemdaratöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmavarl 18888 gefur upplýalngar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i 8. 622280. Milliliðalauat samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafesími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari é öðrum tímum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qeröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðerapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslu8töð, slmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2368. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulsus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mlðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennasthvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjót og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag islsnds: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 8. 21122. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélperhópsr þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjélp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardagá, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sétfreaðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfldsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Dagfega kl. 18.66 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Ttl austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 tll 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrðpu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartlmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimil! í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarö8tofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami súmi ó helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN , Landsbókssafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólsbókasefn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnjasafnið: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyren Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustssafn Einars Jónssonan Lokað f desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11 —14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjassfn islands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl s. 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavflc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmérlaug I Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9,12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. f rá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. SumOaug Seftjamamees: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.