Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 66
66
— SÍMI 185*36
LAUGAVEGI 9\
JÓLAMYNDIN 1988:
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN-
UMT NÚ ER HANN KOMINN AFTTJR PESSI SÍ-
KÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI-
KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR-
INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN-
UM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆV-
INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA
GLÆPAMENN.
Mynd fyrir alla — unga sem aldna!
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR
ÖLLUM I JÓLASKAP
Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb.
Leikstjóri: Kenneth Jobnson.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Aðalhl: Christoper Lambert.
DREPIÐ PRESTINN
í jólamánuði 1981 lét pólska
leynilögreglan til skarar
skríða gegn verkalýðsfélag-
inu Samstöðu. Þúsundir
voru hnepptar í varðhald og
aðrir dæmdir til dauða. Einn
maður, séra Jerzy Popielus-
zko, lét ekki bugast.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Kagnar Amalda.
Þrið. 27/12 Id. 20.30. Örfá szti laus.
Mið. 28/12 kl. 20.30. Örfászti Uoa.
Fimm. 29/12 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Föst. 30/12 kl. 20.30. Örfá saeti laus.
Fimmtud. 5/1 kl. 20.30.
Föstud. 6/1 kl. 20.30.
Laugard. 7/1 kl. 20.30.
Sunnud. 8/1 kl. 20.30.
<^%VSl'USe%
/VI A II A l>ON IIA iNJ.S i
Songleikur eftir Ray Herman.
Þýðinc og söngtertar:
Karl Ágiut Dlfsaon.
Tónlist: 23 valinkunu töuakáld
frá ýmsum tímum,
Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfaaon.
Letkmyod og búningar Karl Júlinaaon.
Útsetningar og tónlistarstjóm.
Jóhann G. Jóhannaaon.
Lýsing: Egill örn Ámason.
Dans: Anðnr Bjamadóttir.
Leikcndur Pétur Einarsaon, Helgi
Bjömaaon, Hanna María Karla-
dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia
Hrönn Jónadóttir, Harald G. Har-
aldsson, Erla B. Sknladóttir, Einar
Jón Bríem, Theódór Júlinsaon,
Soffia Jakobadóttir, Anna S. Einara-
dóttir, Goðný Helgadóttir, Andri
Öm Clauaen, Hallmar Signrðeaon,
Kormáknr Geirharðaaon, Goðrún
Helga Amarsdóttir, Draumey Ara-
dóttir, Ingólfor Bjom Sigoiðsaon,
Ingólfur Stefánaaon.
Sjö manna hljómaveit valin-
kunnra hljóðfæraleikara leiknr
fyrir dansi.
SÝNT Á BROADWAY
1. og 2. sýn. 29/12 kl. 20.30. Uppaelt.
3. og 4. sýn. 30/12 kl. 20.30. Uppselt.
5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30.
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó sími 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
frá kl 14.00-17.00.
Lokað aðfangadag og jóladag. Op-
ið 2. jóladag U. 14.00-16.00.
Einnig er símsala með Visa og
Enrocard á sama tíma. Nú er verið
að taka á móti pöntonnm til 9.
jan. 1989.
Mnnið gjafakort Lcikfélagsins.
Tilvalin jólagjöfl <
IE
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988
no>i r <nn»*Áiur,ui » r> ívt í a a/Ti i'•gii'Yffr/i t lulK iof Vrf »<j/\>á
ÍSiSLHÁSKÚLABÍÚ
2 2140
S.YNIR
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
BILL MURRAY
Bill Murray draugabaninn frægi úr „GHOSTBUSTERS"
er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis
þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleikann
um hans vafasama líferni en í þetta sinn hefur hann cngan til
að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni
vinsælu sögu Charles Dickens JÓLASAGA. Eitt laganna úr
myndinni siglir nú upp vinsældarlistana.
Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon).
Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen.
SPECtrau recorDIFIG Sýnd kl. 5,7 og 9.
nni DOLBYSTEREO iHlíl Bönnuð innan 12 ára.
lílBSj
. W.
ÞJÓDLEIKHUSID
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson.
Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. miðvikud. 28/12.
3. sýn. fimmtud. 29/12.
4. sýn. föstud. 30/12.
5. sýn. þriðjud. 3/1.
6. sýn. laugard. 7/1.
Þjóðleikhúsið og Islenska
óperan sýna:
P&tnnfprt
iöoífmartnö
íslenski dansflokkur-
inu og Amar Jónsson
sýna:
FAÐIR VOR
OG AVE MARIA
dansbænir eftir Ivo Cramér
og Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjóm Harðar
Áskelssonar.
Sýningar í Hallgrímskirkju:
Frumsýn. fimmtud. 22/12 kl. 20.30.
Þriðjud. 27/12 kl. 20.30.
Miðvikud. 28/12 kl. 20.30.*
Fimmtud. 29/12 kl. 20.30.
Föstud. 30/12 kl. 20.30.
Aðeins þessar 5 sýningar.
Föstudag 6. jan. Fáein sæti laus.
Sunnudag 8. jan.
TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI!
Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opn-
unartíma og í Hallgrímskirkju
klukkutíma fyrir sýningu.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga kL
13.00-18.00 Símapantanir einnig
virka daga kl. 10.00-12.00.
Simi í miðasölu er 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
Munið Gjafakort Þjóðleikhússins:
Jólagjöf sem gleður.
MiiiU
CICCCCC
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
JÓLAM YNDTN1988
Fnunsýning á stórævintýranryndinni:
WILLOW
★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖIXU
VIDITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV-
INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR AI.I.A.
Aðalhlutverk: Val Kilmcr, Joanne Whalky, Waxwick Davis,
BUly Barty.
Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ATÆPASTAVAfM
Sýnd 4.30,6.45,9,11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
OBÆRILEGUR LETT-
LEIKITILVERUNNAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Bíóhöllin frumsýniri dag
myndina
ÁFULLRIFERÐ
með RICHARD PRYOR og
BEVERLYTODD.
XJöfdar til
XTL fólks í öllum
starfsgreinum!
Aðventukvöld í Laugargerði:
Sagt frá kínverskum jólasiðum
Borjr, MikfakhohahreppL
Aðventukvöld í Söðulsholtsprestakaili var haldið sunnudagskvöld-
ið 11. desember í Laugargerðisskóla. Mikill fjöldi fólks sótti þetta
ágæta aðventukvöld, sem var í alla staði framúrskarandi gott og
þeim sem að því stóðu til mikils sóma á ailan hátt.
Sóknarpresturinn séra Hreinn
Hákonarson stjómaði dagskrá
kvöldsins, flutti jólahugveltju og las
síðan ritningarorð í lok samkom-
unnar. Ræðu kvöldsins flutti Am-
þór Helgason formaður Öryrkja-
bandalags íslands. Ræddi hann um
kínverska jólasiði. Kom hann víða
við í sinni ágætu ræðu, síðan lék
hann á píanó kínversk lög.
Þá fluttu væntanleg fermingar-
J)öm aðventuleik. Anna Jóhannes-
dóttir frá Jörfa flutti aðventusögu.
Sigurður K. Sigurðsson guðfræði-
nemi söng jólalög við undirleik konu
sinnar Kristínar Jóhannesdóttur frá
Jörfa.
Kór Mýramanna söng jóla- og
hátíðarlög við mikinn fögnuð áheyr-
enda undir stjóm Bjöms Leifssonar
tónlistarskólastjóra í Borgamesi.
Kvenfélagskonur úr Kolbeinsstaða-
hreppi veittu kaffí á eftir af mikilli
rausn.
- Páll
Morgunblaðið/Páll Pálsson
Kór Mýramanna söng á aðventukvöldi Söðulsholtsprestakalls í Laug-
argerðisskóla.
ummmm