Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 66
66 — SÍMI 185*36 LAUGAVEGI 9\ JÓLAMYNDIN 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN- UMT NÚ ER HANN KOMINN AFTTJR PESSI SÍ- KÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEGI SPRELLI- KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR- INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN- UM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆV- INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA GLÆPAMENN. Mynd fyrir alla — unga sem aldna! RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR ÖLLUM I JÓLASKAP Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kenneth Jobnson. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Aðalhl: Christoper Lambert. DREPIÐ PRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skarar skríða gegn verkalýðsfélag- inu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald og aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popielus- zko, lét ekki bugast. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Kagnar Amalda. Þrið. 27/12 Id. 20.30. Örfá szti laus. Mið. 28/12 kl. 20.30. Örfászti Uoa. Fimm. 29/12 kl. 20.30. Örfá sæti laus. Föst. 30/12 kl. 20.30. Örfá saeti laus. Fimmtud. 5/1 kl. 20.30. Föstud. 6/1 kl. 20.30. Laugard. 7/1 kl. 20.30. Sunnud. 8/1 kl. 20.30. <^%VSl'USe% /VI A II A l>ON IIA iNJ.S i Songleikur eftir Ray Herman. Þýðinc og söngtertar: Karl Ágiut Dlfsaon. Tónlist: 23 valinkunu töuakáld frá ýmsum tímum, Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfaaon. Letkmyod og búningar Karl Júlinaaon. Útsetningar og tónlistarstjóm. Jóhann G. Jóhannaaon. Lýsing: Egill örn Ámason. Dans: Anðnr Bjamadóttir. Leikcndur Pétur Einarsaon, Helgi Bjömaaon, Hanna María Karla- dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia Hrönn Jónadóttir, Harald G. Har- aldsson, Erla B. Sknladóttir, Einar Jón Bríem, Theódór Júlinsaon, Soffia Jakobadóttir, Anna S. Einara- dóttir, Goðný Helgadóttir, Andri Öm Clauaen, Hallmar Signrðeaon, Kormáknr Geirharðaaon, Goðrún Helga Amarsdóttir, Draumey Ara- dóttir, Ingólfor Bjom Sigoiðsaon, Ingólfur Stefánaaon. Sjö manna hljómaveit valin- kunnra hljóðfæraleikara leiknr fyrir dansi. SÝNT Á BROADWAY 1. og 2. sýn. 29/12 kl. 20.30. Uppaelt. 3. og 4. sýn. 30/12 kl. 20.30. Uppselt. 5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30. 7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30. 9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30. Miðasala í Iðnó sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl 14.00-17.00. Lokað aðfangadag og jóladag. Op- ið 2. jóladag U. 14.00-16.00. Einnig er símsala með Visa og Enrocard á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntonnm til 9. jan. 1989. Mnnið gjafakort Lcikfélagsins. Tilvalin jólagjöfl < IE MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 no>i r <nn»*Áiur,ui » r> ívt í a a/Ti i'•gii'Yffr/i t lulK iof Vrf »<j/\>á ÍSiSLHÁSKÚLABÍÚ 2 2140 S.YNIR JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA BILL MURRAY Bill Murray draugabaninn frægi úr „GHOSTBUSTERS" er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleikann um hans vafasama líferni en í þetta sinn hefur hann cngan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens JÓLASAGA. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældarlistana. Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. SPECtrau recorDIFIG Sýnd kl. 5,7 og 9. nni DOLBYSTEREO iHlíl Bönnuð innan 12 ára. lílBSj . W. ÞJÓDLEIKHUSID Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. 6. sýn. laugard. 7/1. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: P&tnnfprt iöoífmartnö íslenski dansflokkur- inu og Amar Jónsson sýna: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar. Sýningar í Hallgrímskirkju: Frumsýn. fimmtud. 22/12 kl. 20.30. Þriðjud. 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30.* Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Föstudag 6. jan. Fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI! Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opn- unartíma og í Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kL 13.00-18.00 Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Simi í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Munið Gjafakort Þjóðleikhússins: Jólagjöf sem gleður. MiiiU CICCCCC SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAM YNDTN1988 Fnunsýning á stórævintýranryndinni: WILLOW ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖIXU VIDITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR AI.I.A. Aðalhlutverk: Val Kilmcr, Joanne Whalky, Waxwick Davis, BUly Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ATÆPASTAVAfM Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuö innan 16 ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bíóhöllin frumsýniri dag myndina ÁFULLRIFERÐ með RICHARD PRYOR og BEVERLYTODD. XJöfdar til XTL fólks í öllum starfsgreinum! Aðventukvöld í Laugargerði: Sagt frá kínverskum jólasiðum Borjr, MikfakhohahreppL Aðventukvöld í Söðulsholtsprestakaili var haldið sunnudagskvöld- ið 11. desember í Laugargerðisskóla. Mikill fjöldi fólks sótti þetta ágæta aðventukvöld, sem var í alla staði framúrskarandi gott og þeim sem að því stóðu til mikils sóma á ailan hátt. Sóknarpresturinn séra Hreinn Hákonarson stjómaði dagskrá kvöldsins, flutti jólahugveltju og las síðan ritningarorð í lok samkom- unnar. Ræðu kvöldsins flutti Am- þór Helgason formaður Öryrkja- bandalags íslands. Ræddi hann um kínverska jólasiði. Kom hann víða við í sinni ágætu ræðu, síðan lék hann á píanó kínversk lög. Þá fluttu væntanleg fermingar- J)öm aðventuleik. Anna Jóhannes- dóttir frá Jörfa flutti aðventusögu. Sigurður K. Sigurðsson guðfræði- nemi söng jólalög við undirleik konu sinnar Kristínar Jóhannesdóttur frá Jörfa. Kór Mýramanna söng jóla- og hátíðarlög við mikinn fögnuð áheyr- enda undir stjóm Bjöms Leifssonar tónlistarskólastjóra í Borgamesi. Kvenfélagskonur úr Kolbeinsstaða- hreppi veittu kaffí á eftir af mikilli rausn. - Páll Morgunblaðið/Páll Pálsson Kór Mýramanna söng á aðventukvöldi Söðulsholtsprestakalls í Laug- argerðisskóla. ummmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.