Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21..DESEMBER 1988 Grammið Hagkaup Mikli- Músik Plötubúðin Skifan Skífan Skífan Hljóð- Steinar, Steinar Taktur A Taktur Hæsta Lægsta Mism. Lauga- Kringl- garður ogsport Lauga- Borgar- Kringl- Lauga- færa- Álfh.74 Austur- Lauga- Ármúla verð verð í% vegi vegi 17 unnl og Rvk.vegi vegi20 túni24 unni vegi33 húsið Rauðar- strœti 22 vegi24 17 Skeifunni 60 Hfj. Lauga- árstig 16 vegi96 Strand- Hljómplötur götu37 Síðan skein sól — Siðan skein sól 1199 1140 1199 1199 1190 1199 1199 1199 1199 1199 1199 1190 1190 1199 1140 5,2% Tunglið tunglið taktu mig (bamaplata) 950 999 990 990 999 999 999 999 999 999 999 999 999 950 5,2% Bítlavinafélagið — 12 íslensk bítlalög 1199 1099 1199 1199 1190 1199 1199 1199 1199 1199 1199 1190 1190 1199 1099 9,1% Bubbi og Megas — Bláir draumar Guðmundur Ingólfs — Þjóðlegur fróðleikur 1199 1099 1199 1199 1190 1199 1199 1199 1199 1199 1199 1190 1190 1199 1099 9,1% Jólaballið — Ýmsir 1199 1199 1199 1190 1199 1199 1199 1199 1199 1199 1190 1190 1199 1190 0,8% U2 — Rattle and Hum 1299 1299 1299 1199 1190 1299 1299 1299 1299 1299 1299 1290 1290 1299 1190 9,2% Proclaimers — Sunshine on Leith 899 809 899 899 790 899 899 899 899 899 899 899 899 899 790 13,8% Brother Beyond — Get Even 899 899 899 790 899 899 899 899 899 899 899 899 899 790 13,8% Kim Larsen — Yummi Yummi 899 899 899 899 890 899 899 899 899 899 899 899 899 899 890 1,0% Grammið Hagkaup Mikli- Músik Plötubúðin Skífan Skífan Skífan Hljóð- Steinar, Steinar Taktur Taktur Hæsta Lægsta Mism. Lauga- Kringl- garður ogsport ■ Lauga- Borgar- Kringl- Lauga- feera- Álfh.74 Austur- Lauga- Ármúla verð verð í% vegi vegi17 unni og Rvk.vegi vegi20 túni 24 nnni vegi 33 húsið Rauðar- stræti22 vegi24 17 Skeifunni 60 Hfj. Lauga- árstfg 16 vegi96 Strand- Geisladiskar götu 37 Síðan skein sól — Síðan skein sól Tunglið tunglið taktu mig (bamaplata) 1699 1640 1699 1599 1690 1699 1699 1699 1699 1699 1699 1690 1690 1699 1599 6,3% Bítlavinafélagið — 12 íslensk bltlalög 1699 1599 1699 1599 1690 1699 1699 1699 1699 1699 1699 1690 1690 1699 1599 6,3% Bubbi og Megas — Bláir draumar 1699 1599 1699 1690 1699 1699 1699 1699 1699 1699 1690 1690 1699 1599 6,3% Guðmundur Ingólfs — Þjóðlegur fróðleikur Jólaballið — Ýmsir 1499 1499 1490 1499 1499 1499 1499 1499 1499 1490 1490 1499 1490 0,6% U2 — Rattle and Hum 1499 1499 1599 1399 1490 1499 1499 1499 1499 1499 1499 1490 1390 1599 1390 15,0% Proclaimers — Sunshine on Leith 1599 1499 1499 1499 1490 1599 1599 1599 1599 1599 1599 1590 1590 1599 1490 7,3% Brother Beyond — Get Even 1599 1499 1499 1499 1599 1599 1599 1590 1590 1599 1499 6,7% Kim Larsen — Yummi Yummi 1499 1499 1499 1399 1490 1499 1499 1499 1499 1499 1499 1490 1390 1499 1390 7,8% Diskar frá Deutsche Grammaphon Mozart: Eine kleine nachtm. — 400-034-2 1499 1499 1499 1390 1390 1499 1390 7,8% Mussgorsky: Pictures at.. -410-033-2 1499 1499 1290 1290 1499 1290 16,2% Beethoven: Symphony no 3 — 415-845-2 1499 1090 1090 1499 1090 37,5% Vladimir Horowitz -419-217-2 1499 1499 1499 1699 1490 1490 1699 1490 14,0% Ýmsarseríur Philips Digital Classics 1399 1499 1499 1490 1490 1499 1399 7,1% Deutsche Grammophon — Galleria 1199 1199 1090 1090 1199 1090 10,0% Cadensa Collection 899 899 899 899 0,0% Feítletraðar tölur eru lœgsta verð. Dé Longhi djúp- steikingarpotturinn er byltingarkennd nýjung Hallandi karfa, sem snýsl meOan á steikingu stendur: * jafnari steiking *notaraðeins 1,2 Itr. afolíu ístað 3ja Itr. í "venjulegum" pottum *styttri steikingartími *50% orkusparnaður Potturinn er lokaður meðan á steikingu stendur. Fitu- og kolsía tryggja hreinlæti og eyða lykt. Hægt er að fylgjast meO steikingunni gegnum sjálf- hreinsandi glugga. Hitaval 140-190 C. -20mín. timarofi meO hljóðmerki. (DeLonghi) Dé Longhi erfallegur fy rirferbarlítill ogfljótur /rOniX HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 Verðkönnun á hljómplötum: Islenskar hljómplötur eru 50-100 kr. ódýrari í Hagkaup Verðlagsstofnun gerði verðkönnun á hljómplötum og geisladiskum í 14 verslunum í Reykjavík og Hafiiarfirði fostudaginn 16. desem- ber. Algengast er að nýjar islenskar hljómplötur kosti 1.199 kr. Hagkaup er eina verslunin í könnuninni sem víkur frá því verði sem hljómplötuútgefendur hafa ákveðið. Verðið á mikið seldum íslenskum hljómplötum er þar 50—100 kr. lægra en í öðrum versl- unum. Útgefendur íslenskra geisladiska hafa ákveðið verð þeirra 1.699 kr. þó dæmi séu um að þeir séu verð- Iagðir á 1.499. Tvær verslanir í könnuninni, Hagkaup og Músík og sport í Hafnarfirði, selja vinsæla diska á 50—100 kr. lægra verði. Hlutfallslegur munur á lægsta og hæsta verði er heldur meiri á erlendum hljómplötum og geisla- diskum en innlendum og fleiri versl- anir víkja frá því verði sem innflytj- endur ákveða. Plötubúðin Laugavegi 20 selur ýmsar erlendar hljómplötur á 109 kr. lægra verði en því sem innflytj- endur ákveða og ýmsar verslanir selja vinsæla geisladiska á lægra verði en verði innflytjenda. Verslanirnar Taktur við Ármúla og Taktur við Laugaveg eru með lægra verð á geisjadiskum með klassískri tónlist en það sem að jafnaði var í öðrum verslunum. Nemur verðmunur allt að 409 kr. á einum geisladisk en það eru 37,5% af lægsta verði. Með þessari könnun vill Verð- lagsstofnun benda á að nokkur verðmunur er á vörum sem almennt eru taldar vera á sama verði alls staðar. Vert er því að gera verðsam- anburð áður en innkaup eru gerð fyrir jólin. (Frétt firá Verðlagsstofnun). Samtök fiskvinnslustöðva: Laun hafa ekki hækkað minna en aðrir kostnaðarliðir ftystingar Laun hafa hækkað um 16,5% en útflutningstekjur um 1,6% SAMTÖK fiskvinnslustöðva segja að samkvæmt gögnum Þjóð- hagsstofiiunar hafi launakostnaður við framleiðslu í frystingu hækkað um 16,5% á milli áranna 1987 og 1988, hráefiii um 4,1% og annar rekstrarkostnaður um 12,4% en útflutningstekjur um 1,6%. Það sé því ekki rétt að laun hafi hækkað minna en aðrir kostnaðarliðir frystingar, eins og Alþýðusambands íslands hafi gert tilraun til að sýna fram á. ASÍ segir að fjármagnskostnaður, sem hlutfall af tekjum fiskvinnslufyrirtækja, hafi hækkað um 150% á milli áranna 1987 og 1988 en á sama tíma hafi hlutfall launa af tekjum fyrirtækjanna hækkað um 4%. „Þegar á heildina er litið er Þar sé byggt á upplýsingum um launakostnaður frystingarinnar laun á fyrstu þrem ársfjórðungum rúm 50% af útflutningstekjum þeirra. Auk launa við framleiðsl- una er launakostnaður verulegur þáttur í hráefnisverði og ýmsum öðrum kostnaðarliðum fisk- þessa árs en gert ráð fyrir Iitlum breytingum á launum á milli þriðja og fjórða ársfjórðungs. Ástæðan fyrir þessum mun á hækkun dag- vinnulauna annars vegar og launa- vinnslufyrirtækja," segir í frétta- tilkynniningu frá Samtökum físk- vinnslustöðva. Samtökin segja að laun físk- vinnslufólks hafí hækkað mun meira en launakostnaður fyrir- tækjanna. Samkvæmt upplýsing- um kjararannsóknanefndar hafi meðaldagvinnukaup fiskvinnslu- fólks hækkað um 22% á milli ára. kostnaðar hins vegar skýrist með- al annars af minni yfírvinnu á þessu ári en í fyrra og hagræðingu sem átt hafí sér stað í greininni á þessu tímabili. I fréttatilkynningunni segir orð- rétt: I rekstraráætlun Þjóðhags- stofnunar fyrir árið 1988 er ekki gerð grein fyrir raunverulegum fjármagnskostnaði, heldur er reynt að nálgast hann með svokall- aðri árgreiðsluaðferð og því ekkert hægt að fullyrða um hækkun fjár- magnskostnaðar milli áranna 1987 og 1988 út frá gögnum Þjóð- hagsstofnunar. Hvað fjármagns- kostnaði viðvíkur er þó rétt að hann hefur hækkað verulega á þessu ári. Er það í samræmi við útreikninga SF, sem birtir hafa verið með reglulegu millibili. Þá sýna milliuppgjör endur- skoðenda fyrstu 8-9 mánuði þessa árs, fyrir 30 fiskvinnslufyrirtæki víðs vegar um land, að fjármagns- kostnaður er að sliga fískvinnsl- una. Þar veldur annars vegar, að bæði nafnvextir og raunvextir eru háir á íslandi og nokkuð hærri í ár en í fyrra og hins vegar það að fiskvinnslan hefur verið rekin með verulegum og sívaxandi halla undanfarið rúmt ár sem fjármagn- aður er með dýrum lánum. Afleið- ingar þessa eru að eigið fé er nán- ast horfið úr atvinnugreininni." Bændahöllin Búnaðarfélag íslands: Uppsagnir afturkallaðar STJÓRN Búnaðarfélags íslands hefur ákveðið að afturkalla allar uppsagnir starfsmanna Búnaðar- félagsins, sem taka áttu gildi um næstu áramót. Orsök uppsagn- anna á sinum tíma var óvissa um tekjuöflun félagsins, en með því að verulega hefiir ræst úr um fjárveitingar til starfsemi Bún- aðarfélags íslands á árinu 1989 hefur stjórn þess tekið fyrr- nefiida ákvörðun. Að sögn Hjartar E. Þórarinsson- ar formanns Búnaðarfélags íslands telur stjóm félagsins tryggt að það fjármagn sem ætlað er til reksturs Búnaðarfélagsins samkvæmt fjár- lögum fyrir næsta ár nái fram að ganga. „Við höfum í skjóli þessa sent öllum ráðunautum Búnaðarfélags- ins bréf þar sem uppsagnimar eru afturkallaðar. Við höfum safnað á okkur skuldahala undanfarin þijú ár og það getur auðvitað ekki hald- ið áfram, en við treystum því að við munum ekki þurfa að lengja hann á næsta ári. Við munum gera allt sem við getum til að spara í rekstrinum, og höfum þarna fengið ákveðinn frest, en við höfum enga tryggingu fyrir því að jafngóð af- greiðsla fáist þegar lengra er litið fram í tímann. Við munum því ör- ugglega leita allra leiða til að spara reksturskostnað stofnunarinnar, og vinna að þeirri endurskipulagningu sem hægt verður að koma við,“ sagði Hjörtur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.