Morgunblaðið - 21.12.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 21.12.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 21. desember, vetrarsólstöður. 356. dagur ársins 1988. Mörsugur byrjar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.41 og síðdegisflóð kl. 17.06. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 24.18. Ef andi hans, sam vakti Jesú frá dauðum, býr f yður, þá mun hann sem vaktl Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega Ifkami lifandi með anda sfnum, sem f yður býr. (Róm. 8, 11.)__________ ÁRNAÐ HEILLA ______. ■fl AA ára afinæli. í dag, 1UU 21. des., er 100 ára Guðmundur Ólafsson fyrrv. bóndi, Króki, Ásahreppi, Kaplaskjólsvegi 37 hér í bæ. Eftir að hann fluttist hingað starfaði hann hjá BÚR þar til lét hann af störfum 84 ára. Kona hans var Guðrún Gísladóttir frá Árbæjarhellu í Holtum. Varð þeim 14 bama auðið. Hann ætlar að taka á móti gestum í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a, í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 19. 0/\ ára afinæli. í dag, 21. OU desember, er áttræð Bergþóra Jónsdóttir frá Skinnum í Þykkvabæ, vist- maður á dvalarheimilinu Lundi á Hellu. í dag afmælis- daginn, verður hún stödd hjá ættingjum sínum í Bröttukinn 18 í Hafnarfirði. n K ára afinæli. í dag, 21. f O desember, er 75 ára Guðmunda Phroso Odds- dóttir frá Súgandafirði, Hörðalandi 80 hér f Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, á Nesvegi 67 hér í bænum, eftir kl. 17 í dag, afmælisdaginn. AA ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Rafn HafirQörð, prentsmiðju- stjóri, Austurgerði 5 hér í bænum. Hann hefur áratuga skeið rekið offsetprentsmiðj- una Litbrá. Kunnur er hann einnig fyrir ljósmyndir sínar, og tekið þátt í slfkum sýning- um hér heima og erlendis. Hann er formaður Landssam- bands stangaveiðimanna. Hann og kona hans, Kristín Jóhannsdóttir, taka á móti gestum í dag, afinælisdaginn í félagsheimili prentsmiðju- eigenda Háaleitisbraut 58-60 kl. 17-19. /»/\ ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Bolli Sigurhansson, rafverktaki, Hólastekk 4 í Breiðholts- hverfi. Þar heima ætlar hann og kona hans, Björk Dagnýs- dóttir, að taka á móti gestum í kvöld, aftnælisdaginn. >é Talsmaður Grœnfiiðunga: Yiðskii AA ára afinæli. í dag, 21. OU þ.m. er sextugur Jónas Guðmundsson, bygginga- meistari, Holtsbúð 79, Garðabæ, starfsmaður í Iðn- aðarbanka íslands. Hann og kona hans, Úrsúla Guð- mundsson, taka á móti gest- um á Café Hressó í dag, af- mælisdaginn, kl. 18—19. FRÉTTIR ENN eru umhleypingar í sama fari. í dag er gert ráð fyrir að kólni í veðri. Hér í bænum var frostlaust í fyrrinótt, hiti við frost- mark og úrkoma sem mældist 5 mm. Met varð hún 15—16 mm á nokkrum veðurathugunarstöðvum hér sunnan jökla. Mest frost í fyrrinótt á láglend- inu var norður á Staðarhóii 8 stig. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16, kl. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Fjallfoss af stað til útianda og togarinn Vigri hélt til veiða. í gær kom Mánafoss af ströndinni, svo og Kyndill. Helgafell var væntanlegt að utan. Jökul- fell lagði af stað til útlanda. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Togarinn Rauðinúpur fór út aftur að lokinni veiði- för. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Væntanlegir voru til hafnar í gær þrír grænlenskir togarar. Einn þeirra var danska eftir- litsskipið Beskytteren með í drætti en hann hafði fengið trollið í skrúfuna. Hinir komu inn til þess að liggja hér yfir jólin, en áhafnimar halda heim ýmist til Færeyja og Grænlands. Gætirðu ekki pinu ponsu haldið í við þig, Halldór minn? . Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. desember til 22. desember, að báðum dögum meðtöldum, er I Laugamesapóteki. Auk þess er ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Árbeajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppt. um lyfjabúðir og iæknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauvemdaratöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmavarl 18888 gefur upplýalngar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i 8. 622280. Milliliðalauat samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafesími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari é öðrum tímum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qeröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðerapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslu8töð, slmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2368. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulsus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mlðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennasthvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjót og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag islsnds: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 8. 21122. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélperhópsr þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjélp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardagá, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sétfreaðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfldsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Dagfega kl. 18.66 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Ttl austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 tll 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrðpu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartlmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimil! í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarö8tofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami súmi ó helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN , Landsbókssafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólsbókasefn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnjasafnið: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyren Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustssafn Einars Jónssonan Lokað f desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11 —14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjassfn islands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl s. 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavflc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmérlaug I Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9,12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. f rá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. SumOaug Seftjamamees: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.