Morgunblaðið - 21.12.1988, Page 65

Morgunblaðið - 21.12.1988, Page 65
ráÓífc&Íͧ£&ÖÍÖ, MÐVkÚtíAÖUR'öí. 65 Sonur Goldu Meir á Islandi Menachem Meir, sonur Goldu Meir, heimsótti ísland á dögunum í tilefni útkomu sjálfsævisögu móður hans, í íslenskri þýðingu. Það er útgáfufélagið Bókrún hf. sem gefúr bókina út og á myndinni má sjá útgefandann, Björgu Einarsdóttur, afhenda honum fyrstu eintök- in. í heimsókninni fékk Menachem Meir tsekifæri til að ganga fyrir ráðamenn, forseta íslands og utanrikisráðherra, og votta þeim virð- ingu sína. Vigdis Finnbogadóttir tekur hér við árituðu eintaki af ævisögu Goldu Meir. Næst forsetanum á myndinni er Bryndis Víglundsdóttir sem er þýðandi bókarinnar, þá Menachim Meir og Björg Einarsdóttir. Gylfi Baldursson, talmeina- og heyrnarfræðingur, riQar upp að í hans hlut kom að vera borðherra Goldu Meir þegar hún sem utanrík- isráðherra ísraels kom til íslands árið 1961. Honum var í minni hversu blátt áfram og hispurslaus Golda var, aðdáun hennar á ís- landi og íslensku þjóðinni. Frá vinstri á myndinni eru: Bryndís Víglundsdóttir, Gylfi Baldursson og Menachim Meir. COSPER COSPER10757 ©P1B (INIUtll Hvar færðu yfir 150 tegundir af sófasettum á sama stað? Hvar færðu dýr sófasett, ódýr sófasett, venjuleg sófasett, óvenjuleg sófasett, lítil sófasett og stór sófasett? Hvar færðu frábær greiðslukjör, persónulega þjónustu, hámarks gæði og faglega ráðgjöf í þægilegu um- hverfi? Svar: í Húsgagnahöllinní! Já, sértu í húsgagnahugleiðingum, þá sérðu það að þú getur ekki sleppt því að líta til okkar. Við tökum heim nýjar sendingar af vörum á hverjum degi. REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.