Morgunblaðið - 21.12.1988, Side 42

Morgunblaðið - 21.12.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynnirigar Tilkynning til eigenda BMW-bifreiða Fyrirtækið Kristinn Guðnason hf. hefur ákveðið að hætta innflutningi og þjónustu á BMW-bifreiðum. Nýtt fyrirtæki, Bílaumboðið hf., Krókháisi 1, Reykjavík, hefur tekið við umboði BMW á íslandi. Um leið og Kristinn Guðnason hf. þakkar ánægjuleg viðskipti á undanförnum árum, bendir fyrirtækið á ofangreindan aðila, sem nú hefur yfirtekið allan innflutning nýrra bif- reiða ásamt varahluta- og viðgerðarþjónustui á BMW-bifreiðum. KRISTINN GUÐNASON HF. Suðurlandsbraut 20. Vegna flutninga verður varahlutaverslunin lokuð í dag, miðvikduaginn 21/12, fimmtu- daginn 22/12 og föstudaginn 23/12. Við opnum aftur á Krókhálsi 1, þriðjudaginn 27. desember nk. Söludeild flutur á Krókháls 1 þann 2. janúar 1989. Þjónustuverkstæðið verður fyrst um sinn áfram á Suðurlands- braut 20. HF BILAUMBOÐIÐ Krókhálsi 1, Reykjavík. FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 14. janúar nk. kl. 13.00 og stendur í 10 vikur. Kennt verður 10 klukkustundir á viku. Rétt til þátttöku eiga þeir, sem þegar hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflugmanns- skírteini III flokks og blindflugsréttindi, og þeir, sem eru í slíku námi og ætla að Ijúka því á árinu. Innritun og frekari upplýsingar fást hjá Flug- málastjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli, sími 91-694100. Flugmálastjóri. Til viðskiptavina Fjárheimtunnar hf. Opnunartími um hátíðarnar 23/12 1988 Þorláksmessa: Lokað 27/12 1988 Opiðfrákl. 13-16 28/12-30/121988 Venjulegur afgreiðslutími 2/1 1989 Lokað Gleðilega hátíð. Fjárheimtan hf. | fundir — mannfagnaðir \ Breiðfirðingar í Reykjavík Breiðfirðingafélagið í Reykjavík heldur al- mennan félagsfund miðvikudaginn 28. des- ember 1988 kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Fundarefni: Tekin afstaða til kauptilboðs í húseign í Faxafeni 14. Stjórnin. Aðalfundur Varðbergs Aðalfundur Varðbergs verður haldinn í Litlu- Brekku (bakhúsið við Lækjarbrekku Banka- stræti 2), miðvikudaginn 28. desember og hefst kl. 17.30. Stjórnin. húsnæði óskast 400-600 f m skrifstofuhúsnæði Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 400-600 fm innréttað skrifstofuhús- næði á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið þyrfti að vera laust frá 1. apríl 1989 og leigjast til a.m.k. 6 ára. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst, en ekki síðar en 29. desember merkt: „H - 14528“ Félagasamtök - traustar greiðslur Traust og góð félagasamtök í Reykjavík óska eftirtveimur 3ja-4ra herbergja íbúðum á leigu til eins árs. Leigjendur eru reglusamir íþrótta- menn. Upplýsingar í símum 623730 og 985-27858 á daginn og 621604 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa notaða palletturekka. Vinsamlegast hringið í síma 84510 eða 33560. Ingvar Helgason hf. Lionessuklúbbur Reykjavíkur Jólatrjáatilboð Norðmansþinur, verð 1500 kr., stærð 1,50- 1,75 m. Kaupin gerast ekki betri. Sala fer fram á horni Laugalækjar og Hrísa- teigs (við Kjötmiðstöðina). Opið frá kl. 13 til 19 til jóla. Allur ágóði rennur til líknarmála. smáauglýsingar □ GLITNIR 598812217 - Jólaf. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur í kvöld kl. 20.00 og jóladag kl. 16.00. Fallegar gjafavörur Handunnar helgimyndir brennd- ar á tréplatta, ótrúlega hagstætt verð. Krossar, hálsmen o.fl. Gott úrval af íslenskum og er- lendum bókum, biblíuhandbók- um og nótnabókum. Landsins besta úrval af kristileg- um hljóðritunum. Næg bíla- stæði, heitt á könnunni. l/erslunin 05 Cvykjavik 15/25155 UM4 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla: Síðasti fúndur sýsluneftidar Sýslunefhd Snæfellsness- og Hnappadalssýslu kom saman til fund- ar í Stykkishólmi 1. desember sl. Var boðað til fiindarins til þess að gang-a endanlega frá málefiium sýslunefndar sem nú hefír lokið störfum og þegar hafa aðrir tekið við verkefiium hennar. Allir sýslu- nefndarmenn voru mættir auk sýslumanns, Jóhannesar Árnasonar, og fúlltrúanna Jóns S. Magnússonar og Jónasar Guðmundssonar. Sýslumaður sagði fund þennan vera lokafund sýslunefndar en í lög- Siglufjörður: Stálvík bú- inmeð kvóta sinn TOGARINN Stálvík SI kom inn á mánudaginn og er búinn með kvóta sinn fyrir þetta ár. Togarinn kom með 120 til 125 tonn, aðallega af þorski, sem hann fékk við Langanes. Matthías um 8/1986 er kveðið á um að sýslu- nefndir skuli lagðar niður sem stjómvald og skuli skila af sér fyr- ir árslok 1988. Sýslunefndir voru lögfestar með tilskipan konungs árið 1872. Við verkefnum sýslu- nefnda taka nú héraðsnefndir eða sveitarfélög þeirra á milli. Sýslumaður upplýsti að sveitar- félögin hefðu samþykkt að stofna héraðsnefnd og byggðasamlög sem tækju við störfum sýslunefndar. Hann fór svo yfír stöðu sjóða sýslu- sjóðs og sérsjóða eins og Byggða- safns, Amtsbókasafns ogbygginga- fulltrúa. Fór hann yfir alla þá þætti er máli skipta við þessi slit sýslu- nefndar. Sýslumaður greindi frá að sveit- arfélögin væru nú að koma á fót byggðasamlögum fyrir eftirfarandi Morgunbladið/Ámi Helgason Seinasta sýslunefnd Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Fremri röð frá vinstri: Halldór Finnsson, Eyrarsveit, Þórður Gíslason, Staðar- sveit, Ámi Helgason, fyrrum sýsluskrifari, Jóhannes Árnason sýslu- maður, Haukur Sveinbjörnsson, Kolbeinsstaðarhreppi, og Bjarai Ólafsson, Fróðárhreppi. Efri röð frá vinstri: Óttar Sveinbjörnsson, Neshreppi, Hallvarður Kristjánsson, Helgafellssveit, Daníel Njálsson, Skógarstrandarhreppi, Helgi Guðjónsson, Eyjarhreppi, Guðbjartur Gunnarsson, Miklaholtshreppi, Ingjaldur Indriðason, Breiðuvíkur- hreppi, og Ágúst Bjartmars, Stykkishólmi. verkefni: rekstur byggingafulltrúa- eftirlits í sveitum, sýsluvegi, rekstur byggðasafns, héraðsskjalasafns og sameiginlegra safnsmála. Nefndir á vegum sveitarfélaga hafa þegar verið kjömar og munu þær að sögn sýslumanns koma til fundar við hann um skiptingu eigna og annan frágang. Seinast á fundinum mættu svo sveitarstjómarmenn úr sýslunni og vom þar rædd málefni nýrra við- horfa og skipting eigna um leið og sýsiunefnd skilar af sér að fullu. - Árni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.